Sæmundur Pálsson (1891-1953) klæðskeri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sæmundur Pálsson (1891-1953) klæðskeri

Parallel form(s) of name

  • Sæmundur Pálsson klæðskeri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.8.1891 - 29.5.1953

History

Sæmundur Pálsson 19. ágúst 1891 - 29. maí 1953. Var á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1901. Klæðskeri á Akureyri 1930. Klæðskeri á Akureyri og í Halldórshúsi utan ár á Blönduósi 1948-1953.

Places

Fróðholtshóll Landeyjum; Reykjavík; Akureyri; Halldórshús Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Klæðskeri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Páll Hallsson 11. mars 1851 - 15. júní 1920. Húsbóndi á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1901. Bóndi á Fróðholtshóli, síðar í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans; Elín Sæmundsdóttir 5. ágúst 1849 - 14. apríl 1942. Var í Lækjabotnum, Stóruvallasókn, Rang. 1860. Húsfreyja á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1890. Húsfreyja í Fróðholtshóli, síðar í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 13, Reykjavík 1930.

Systkini Sæmundar;
1) Guðríður Pálsdóttir 30.12.1885 - 25.12.1888
2) Páll Pálsson 28.4.1886 - 28.4.1886
3) Katrín Pálsdóttir 9.6.1889 - 26.12.1952; Húsfreyja í Króktúni á Landi og að Björk í Grímsnesi. Síðar bús. í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 13, Reykjavík 1930. Sat í bæjarstjórn Reykjavíkur.
4) Hallur Pálsson 2.8.1890 - 11.11.1919. Var á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1890. Vinnumaður í Reykjavík 1910. Veggfóðrari í Reykjavík. Ókvæntur.

Maki; Júlía Steinunn Árnadóttir f. 27. júní 1897 d. 15. júní 1958.
Börn þeirra;
1) Ragnar Halls Sæmundsson 6. sept. 1919 - 4. des. 2007. Var á Akureyri 1930.
2) Sverrir Sæmundsson 24. jan. 1925 - 7. nóv. 1980. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Hallbera Jónsdóttir (1881-1962) Björnshúsi (17.2.1881 - 14.4.1962)

Identifier of related entity

HAH04628

Category of relationship

family

Dates of relationship

19.10.1954

Description of relationship

Ragnar sonur Sæmundar er barnsfaðir Jónínu Þorbjargar dóttur Hallberu

Related entity

Kaupfélag Húnvetninga (1895-2002) (1895-2002)

Identifier of related entity

HAH10057

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Klæðskeri þar

Related entity

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldórshús utan ár

is controlled by

Sæmundur Pálsson (1891-1953) klæðskeri

Dates of relationship

Description of relationship

1948 og 1953

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04966

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places