Sæunnarstaðir í Hallárdal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1930)

History

Eyðibýli eigendur 1975 Guðmann Magnússon, Vindhælishreppur; Skagahreppur og Höfðahreppur. Á Sæunnarstöðum bjó maður á 18. öld er hét Jón Sigurðsson. Hann hafði á sínum snærum 7 drauga og hýsti þá í sérstökum kofa, en þeir þóttu aðsúgsmiklir.

Places

Hallárdalur Vindhælishreppi

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Íbúar;

<1901> Ólafur Eyjólfsson 29. mars 1863 - 5. maí 1947. Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. 1901. Bóndi á Björgum í Skagahreppi, A-Hún. Kona hans; Guðbjörg Jónsdóttir

 1. júní 1864 - 13. sept. 1959. Tökubarn í Ytrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Björgum í Skagahreppi. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957.
  <1910> Solveig Eysteinsdóttir 14. mars 1862 - 1. janúar 1914 Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. [systir Björns í Grímstungu] Húsfreyja á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910 og maður hennar 26.11.1886; Hinrik Magnússon 13. apríl 1851 - 10. desember 1928 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910.
  <1910> Arnbjörg Þorsteinsdóttir 25. júlí 1872 - 13. nóvember 1963 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957 og maður hennar; Guðlaugur Guðmundsson 14. september 1870 - 6. febrúar 1951 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún.
  <1920> Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954 Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924 Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum. Fyrri maður Höllu 15.1.1876; Tómas Markússon 10. október 1844 - 2. janúar 1887 Barn í foreldrahúsum að Bakka í Hofssókn, Hún., 1845. Bóndi á Hofi í Skagahr., síðar á Brandaskarði og Harrastöðum í sömu sveit. Drukknaði.
  <1910> Karl Valdimar Laxdal Björnsson 13. mars 1886 - 19. jan. 1964. Bóndi á Sæunnarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Sæunnarstöðum og á Bakka á Skagaströnd.

Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951. Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 18.7.1907; Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. okt. 1971. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi.

General context

Sæunnarstaðir koma fyrst fyrir í Auðunarmáldaga frá 1318 þar sem kemur fram að jörðin skyldi greiða tíund til Spákonufellskirkju og að heimilismenn eigi leg í kirkjugarði þar. Næst er hennar getið í Holtastaðabréfi frá 1529 þegar Jón Arason biskup á Hólum gefur Ara Jónssyni jörðina með 6 kúgildum. Jörðin er á skrá um eignir Hóladómkirkju og Hólastóls eftir andlát Jóns Arasonar biskups. Á lista yfir jarðir Hólastóls sem seldar höfðu verið í tíð Jóns Arasonar biskups frá 1552 er jörðin metin á 30 hundruð.

Árið 1703 voru sjö skráðir til heimilis að Sæunnarstöðum en á 19. öld voru að öllu jöfnu nokkuð margir til heimilis, flestir árið 1870 en þá voru skráðir 21 til heimilis. Stundum var þar tvíbýli.

Relationships area

Related entity

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Related entity

Bergsstaðir í Hallárdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00684

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934 (22.11.1909 - 10.2.2005)

Identifier of related entity

HAH07786

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey (29.10.1856 - 22.1.1930)

Identifier of related entity

HAH02889

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árni Hinriksson (1896-1965) frá Sæunnarstöðum (22.5.1896 - 29.9.1965)

Identifier of related entity

HAH03551

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1910

Related entity

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum (16.10.1867 - 22.2.1947)

Identifier of related entity

HAH06663

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal (8.3.1858 - 23.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02923

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Haraldur Sigurðsson (1876-1933) tannlæknir frá Sæunnarstöðum (30.4.1876 - 15.7.1933)

Identifier of related entity

HAH04833

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.4.1876

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi (14.9.1904 - 15.9.1938)

Identifier of related entity

HAH03565

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.9.1904

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hallárdalur Vindhælishreppi (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Sæunnarstaðir í Hallárdal: …(1727) Þá féllu skriður víða um haustið sökum stórregna, er yfrigengu. Hrundi fram fjallskriða úr Hólabyrðu. Item skemmdi skriða tún og engi á Sæunnarstöðum í Hallárdal. Svo og tók skriða til skemmda stykki af túni á Másstöðum í Vatnsdal (Sjávarborgarannáll). – Sæunnarstaðir: ...Nokkru ofar eru Sæunnarstaðir, sem löngum voru tvíbýlisjörð, enda landkostir miklir. ...Nokkuð er hér skriðuhætt, og er þess getið í annálum að 1727 hafi tún og engjar orðið fyrir þess konar áföllum (Sigurður J. Líndal og Stefán Á Jónsson (ritstj.), Húnaþing III, 1989).

Related entity

Halla Guðlaugsdóttir (1854-1924) Sæunnarstöðum (21.11.1854 - 6.6.1924)

Identifier of related entity

HAH04657

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halla Guðlaugsdóttir (1854-1924) Sæunnarstöðum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Jóhann Pétur Gunnarsson (1875-1921) Sæunnarstöðum og Kambakoti (1.6.1875 -1.10.1921)

Identifier of related entity

HAH06510

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum (13.4.1851 -10.12.1928)

Identifier of related entity

HAH06712

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1910

Related entity

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum (29.9.1840 - 31.5.1912)

Identifier of related entity

HAH03240

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi (10.5.1891 - 3.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04991

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum (14.3.1862 - 1.1.1914)

Identifier of related entity

HAH06754

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1910

Related entity

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum (28.6.1864 - 13.9.1959)

Identifier of related entity

HAH03850

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dates of relationship

um1901

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00683

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.4.2019

Language(s)

 • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
ÆAHún bls 507.
Húnaþing II bls 135
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/IWY8DD0L/bsk-2013-143.pdf

Maintenance notes

 • Clipboard

 • Export

 • EAC

Related subjects

Related places