Sæunnarstaðir í Hallárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1930)

Saga

Eyðibýli eigendur 1975 Guðmann Magnússon, Vindhælishreppur; Skagahreppur og Höfðahreppur. Á Sæunnarstöðum bjó maður á 18. öld er hét Jón Sigurðsson. Hann hafði á sínum snærum 7 drauga og hýsti þá í sérstökum kofa, en þeir þóttu aðsúgsmiklir.

Staðir

Hallárdalur Vindhælishreppi

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Íbúar;

<1901> Ólafur Eyjólfsson 29. mars 1863 - 5. maí 1947. Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. 1901. Bóndi á Björgum í Skagahreppi, A-Hún. Kona hans; Guðbjörg Jónsdóttir

  1. júní 1864 - 13. sept. 1959. Tökubarn í Ytrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Björgum í Skagahreppi. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957.
    <1910> Solveig Eysteinsdóttir 14. mars 1862 - 1. janúar 1914 Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. [systir Björns í Grímstungu] Húsfreyja á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910 og maður hennar 26.11.1886; Hinrik Magnússon 13. apríl 1851 - 10. desember 1928 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910.
    <1910> Arnbjörg Þorsteinsdóttir 25. júlí 1872 - 13. nóvember 1963 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957 og maður hennar; Guðlaugur Guðmundsson 14. september 1870 - 6. febrúar 1951 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún.
    <1920> Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954 Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924 Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum. Fyrri maður Höllu 15.1.1876; Tómas Markússon 10. október 1844 - 2. janúar 1887 Barn í foreldrahúsum að Bakka í Hofssókn, Hún., 1845. Bóndi á Hofi í Skagahr., síðar á Brandaskarði og Harrastöðum í sömu sveit. Drukknaði.
    <1910> Karl Valdimar Laxdal Björnsson 13. mars 1886 - 19. jan. 1964. Bóndi á Sæunnarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Sæunnarstöðum og á Bakka á Skagaströnd.

Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951. Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 18.7.1907; Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. okt. 1971. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi.

Almennt samhengi

Sæunnarstaðir koma fyrst fyrir í Auðunarmáldaga frá 1318 þar sem kemur fram að jörðin skyldi greiða tíund til Spákonufellskirkju og að heimilismenn eigi leg í kirkjugarði þar. Næst er hennar getið í Holtastaðabréfi frá 1529 þegar Jón Arason biskup á Hólum gefur Ara Jónssyni jörðina með 6 kúgildum. Jörðin er á skrá um eignir Hóladómkirkju og Hólastóls eftir andlát Jóns Arasonar biskups. Á lista yfir jarðir Hólastóls sem seldar höfðu verið í tíð Jóns Arasonar biskups frá 1552 er jörðin metin á 30 hundruð.

Árið 1703 voru sjö skráðir til heimilis að Sæunnarstöðum en á 19. öld voru að öllu jöfnu nokkuð margir til heimilis, flestir árið 1870 en þá voru skráðir 21 til heimilis. Stundum var þar tvíbýli.

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Húnfjörð Kristmundsson (1923-1998) Skagaströnd (1.11.1923 - 9.10.1998)

Identifier of related entity

HAH09281

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallárdalur Vindhælishreppi (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Sigurðsson (1876-1933) tannlæknir frá Sæunnarstöðum (30.4.1876 - 15.7.1933)

Identifier of related entity

HAH04833

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal (8.3.1858 - 23.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02923

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi (14.9.1904 - 15.9.1938)

Identifier of related entity

HAH03565

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum (16.10.1867 - 22.2.1947)

Identifier of related entity

HAH06663

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Hinriksson (1896-1965) frá Sæunnarstöðum (22.5.1896 - 29.9.1965)

Identifier of related entity

HAH03551

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey (29.10.1856 - 22.1.1930)

Identifier of related entity

HAH02889

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934 (22.11.1909 - 10.2.2005)

Identifier of related entity

HAH07786

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergsstaðir í Hallárdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00684

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Pétur Gunnarsson (1875-1921) Sæunnarstöðum og Kambakoti (1.6.1875 -1.10.1921)

Identifier of related entity

HAH06510

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum (13.4.1851 -10.12.1928)

Identifier of related entity

HAH06712

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum (29.9.1840 - 31.5.1912)

Identifier of related entity

HAH03240

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum (14.3.1862 - 1.1.1914)

Identifier of related entity

HAH06754

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Guðlaugsdóttir (1854-1924) Sæunnarstöðum (21.11.1854 - 6.6.1924)

Identifier of related entity

HAH04657

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halla Guðlaugsdóttir (1854-1924) Sæunnarstöðum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi (10.5.1891 - 3.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04991

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum (3.4.1881 - 25.7.1951)

Identifier of related entity

HAH09440

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum (28.6.1864 - 13.9.1959)

Identifier of related entity

HAH03850

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum

controls

Sæunnarstaðir í Hallárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00683

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
ÆAHún bls 507.
Húnaþing II bls 135
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/IWY8DD0L/bsk-2013-143.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir