Sandar í Miðfirði

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Sandar í Miðfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(900)

History

Bærinn stendur á melöldu innan og vestan Miðfjarðar. Áður stóð bærinn niður við sand en var fluttur ofar 1834. Stendur hann nú í líkri hæð og forn sjávarmörk, sem má rekja allt fram á Kjöl, ofan Króksstaðamela.
Fyrir og um aldamótin 1900 bjó á Söndum, Jón Skúlason. Rak hann þar stórbú og mun í flestu er að búnaði laut hafa verið langt á undan sinni samtíð.

Fögur útsýn er frá Söndum og sér vítt um byggð og til hafs og heiða.

Places

Legal status

Íbúðarhús byggt um 1900, 384 m³, til heyrir að hálfu Söndum I, ekki er búið í húsinu. Fjós yfir 7 kýr, fjárhús yfir 640 fjár. Hlöður 352 m³. Tún 28,2 ha.

Sandar I. Á söndum hefur um langa hríð verið rekinn mikill búskapur, enda skilyrði góð. Þessu gamla höfuðbóli hefur nú verið skipt í tvennt og nýtt íbúðarhús reist sunnarlega æi túninu.
Land er vel gróið, nema sandurinn, en hann hefur þó verið græddur að mestu. Ræktunarskilyrði góð á báðum Sanda bæjunum og gott til beitar.
Íbúðarhús byggt úr steini 1974, 368 m³. Gamalt íbúðarhús með Söndum. Fjárhús yfir 480 fjár, hlaða 150 m³ og bílskúr 174 m³. Tún 34,8 ha. Veiðiréttur í Miðfjarðará.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

"Og er kom að jólum sendi Skeggi mann til Þorkels á Sanda ogbauð honum til jólaveislu og húsfreyju hans. Bað hann og aðsveinninn Eiður skyldi fara með þeim. Hann var þá ungur og þónokkuð á legg kominn. Síðan bjuggust þau heiman af Söndumaðfangadag fyrir jól og með þeim sveinninn Eiður. Svo varveðri farið að gerði á þey með regni en Miðfjarðará ófær ogtók að leysa ána köflum hið efra en við fjörðinn var fært meðskip.

Og er Þorkell setti fram skipið kallaði Þórður á hann ogmælti: "Ófær, áin maður," segir hann.

Þorkell segir: "Gættu smíðar þinnar, eg mun ferðar minnar."

Réð Þorkell nú til árinnar. Voru þau þrjú á skipinu. Og erþau komu á megin árinnar leysti sem óðast ána og fórst þeimseint. Rak þau nú eftir ánni fyrir ísinum og straumi og eigilétti fyrr en hvelfdi skipinu. Höfðu þau kaffarar og hélt viðdrukknan. En með því að þeim var lengra lífs auðið komÞorkell þeim á kjöl. Rak nú skipið til sjávar og gegnt þvísem Þórður var að smíðinni og Steingrímur bróðir hans hjáhonum. Þá kallaði Þorkell á hann Þórð til bjargar þeim."

Internal structures/genealogy

General context

"Sandar í Miðfirði, rétt fyrir aldamótin 1900, húsin mikil og vel gerð. Á bænum voru tvö timburhús, útiskemma, fjárhús og hlöður. Túnið allt sléttað og girt og umbúnaður allur hinn besti. Þangað komu margir til að kynna sér búnaðarhætti, ræktun og framkæmdir allar, svo og vinnubrögð"

Relationships area

Related entity

Kristín Þorvarðardóttir (1938-2022) Núpsdalstungu (28.11.1938 - 22.1.2022)

Identifier of related entity

HAH08202

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1944

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ólafur Jónsson (1888-1976) Stóru-Ásgeirsá (6.11.1888 - 14.12.1976)

Identifier of related entity

HAH07115

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.11.1888

Description of relationship

fæddur þar, var þar 1910

Related entity

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum (25.12.1854 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07086

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.12.1854

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ingibjörg Samúelsdóttir (1852) Kanada, frá Brekkulæk V-Hún (16.6.1852 -)

Identifier of related entity

HAH09521

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1880

Related entity

Jónas Samúelsson (1867-1947) landnámsmaður Point Roberts. (4.2.1867 - 13.8.1947)

Identifier of related entity

HAH05830

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

fór þaðan vestur um haf 1889

Related entity

Heggstaðanes ((874))

Identifier of related entity

HAH00577

Category of relationship

associative

Type of relationship

Heggstaðanes

is the associate of

Sandar í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson Skúlason (1884-1965) Söndum Miðfirði (2.2.1884 - 28.11.1965)

Identifier of related entity

HAH06716

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

2.2.1884

Description of relationship

Fæddur þar og síðar bóndi

Related entity

Steinunn Davíðsdóttir (1849-1891) Söndum Miðfirði (9.10.1849 - 17.4.1891)

Identifier of related entity

HAH09325

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1880-1891

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Guðbjörg Ólafsdóttir (1863-1940) Söndum í Miðfirði (2.11.1863 - 6.12.1940)

Identifier of related entity

HAH06403

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum (14.8.1836 - 4.9.1907)

Identifier of related entity

HAH05733

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

controls

Sandar í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar, tökubarn þar 1845

Related entity

Salóme Jóhannesdóttir (1886-1975) Söndum í Miðfirði (27.8.1886 - 24.5.1975)

Identifier of related entity

HAH09241

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00812

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 531-532
Þórðarsaga hreðu 2 kafli

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places