Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.2.1862 - 12.1.1912

History

Sigríður Guðmundsdóttir 12.2.1862 - 12.1.1912. Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona, ekkja, Möllershúsi á Blönduósi 1890 og 1901. Lausakona, ekkja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Sigríður þótti góður kvenkostur og skorti ekki biðla. Guðmundu föður hennar þótti vænst um hana af börnum sínum, enda bar hún nafn móður hans.
Er piltar fóru að manga til við hana, sagðist hann engum gefa Siggu sína og alls ekki láta hana fyrir lítið. Sigríður lofaðist mann er hét Jón Jónsson kynjaður af Vatnsnesi.
Guðmundur sagði að Jón hefði goldið sér sex ær fyrir hana og héldu gárungarnir þeirri sögu á lofti.
Út frá því orti Ketilríður Friðgeirsdóttir

Sinnishalla seimagná
Sat hjá rollunérðri.
Fraus ei pollum ástar á
Úti í Kollugerði.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Helgason 21. júlí 1829 - 9. sept. 1915. Flutti með foreldrum frá Holtastöðum í Langadal út í Vatnahverfi, líklega að Breiðavaði 1844. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Fór frá Breiðavaði í vinnumennsku að Mosfelli í Svínadal, A-Hún. 1849 og var þar til 1851 er hann flutti að Torfalæk á Ásum. Flutti frá Hjaltabakka á Ásum að Þverá í Spákonufellssókn 1859. Vinnumaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Kollugerði á Skagaströnd. Foreldrar. skv. Borgfirskum æviskrám IV. bindi 339: Helgi Guðmundsson, f. 21.8.1801 og Sigríður Guðbrandsdóttir, það er rangt, og kona hans 29.9.1860; Efemía Gísladóttir 13. október 1835 - 2. febrúar 1921. Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Kollugerði.

Systkini hennar;
1) Gísli Guðmundsson 23. ágúst 1868 - 28. september 1953 Bóndi og meðhjálpari. Bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A.-Hún. Verkamaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Kona Gísla 5.12.1896; Anna Halldóra Bessadóttir 4. júlí 1877 - 27. júlí 1952 Húsfreyja á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A-Hún. Faðir hennar Bessi Þorleifsson.
2) Guðlaugur Guðmundsson 14. september 1870 - 6. febrúar 1951 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 3.5.1895; Arnbjörg Þorsteinsdóttir 25. júlí 1872 - 13. nóvember 1963 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Ragnheiður Guðmundsdóttir 6. september 1873 - 13. október 1951 Húsfreyja í Skrapatungu í Laxárdal fremri, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900.
4) Sigurlaug Halla Guðmundsdóttir 10. febrúar 1876 - 8. september 1963 Húsfreyja á Núpi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Maður hennar; Jón Guðmundsson 5. desember 1877 - 14. ágúst 1959 Barn þeirra í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi.
5) Samúel Guðmundsson 25. desember 1878 - 11. júlí 1951. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrarameistari í Reykjavík. Kona hans; Ingibjörg Danivalsdóttir 17. maí 1879 - 18. júní 1954 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Faðir hennar Danival Kristjánsson (1845-1925). Dóttir Samúels; Emelía (1916-1994) kona Sigurðar Möller (1915-1970) sonur Þorbjargar Pálmadóttur (1884) og Jóhanns Möller (1883).

Maður hennar 30.6.1881; Jón Jónsson um 1852, vinnumaður Björnólfsstöðum 1880, fæddur í Tjarnarsókn. Jón og Sigríður voru stutt saman því hann varð bráðkvaddur inni í sölubúð Jóhanns Möllers á Blönduósi, þau barnlaus.
Barnsfaðir hennar; Bogi Sigurðsson 8.3.1858 - 23.6.1930. Verslunarþjónn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu.

Dóttir þeirra
1) Alvilda María Friðrika Bogadóttir 11.3.1887 - 22.3.1955; Húsfreyja í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshr., Dal.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal (29.11.1903 - 20.11.1969)

Identifier of related entity

HAH08969

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.11.1903

Description of relationship

barnsmóðir Boga

Related entity

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal (27.8.1901 - 20.2.1985)

Identifier of related entity

HAH08968

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.8.1901

Description of relationship

barnsmóðir Boga

Related entity

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal (8.3.1858 - 23.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02923

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.3.1887

Description of relationship

barnsfaðir, dóttir þeirra: 1) Alvilda María Friðrika Bogadóttir 11.3.1887 - 22.3.1955; Húsfreyja í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshr., Dal.

Related entity

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1880

Related entity

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1910

Related entity

Kollugerði Vindhælishreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Svangrund í Refasveit

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Svangrund í Refasveit

is the associate of

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870, líklega fædd þar

Related entity

Samúel Guðmundsson (1878-1951) múrari Reykjavík (25.12.1878 - 11.7.1951)

Identifier of related entity

HAH06118

Category of relationship

family

Type of relationship

Samúel Guðmundsson (1878-1951) múrari Reykjavík

is the sibling of

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði

Dates of relationship

25.12.1878

Description of relationship

Related entity

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka (23.8.1868 - 28.9.1953)

Identifier of related entity

HAH03762

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

is the sibling of

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði

Dates of relationship

23.8.1868

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07101

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
sjá Mannaferðir og fornar slóðir bls 170, eftir M.B.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places