Sigríður Jónsdóttir (1850-1936) Brandagili og Ísafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Jónsdóttir (1850-1936) Brandagili og Ísafirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.7.1850 - 16.6.1936

History

Sigríður Jónsdóttir 24.7.1850 - 16.6.1936. Stóraholti 1850 og 1880. Húsfreyja Garpsdal 1890 og á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Brandagili í Hrútafirði.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Halldórsson 3.7.1807 - 30.6.1866. Var í Búðarnesi, Myrkársókn, Eyj. 1816. Aðstoðarprestur í Glaumbæ á Langholti, Skag. 1839-1841. Prestur í Hofsstaðaþingum, Skag. 1848-1846 og í Stórholti í Saurbæ, Dal. frá 1846 til dauðadags. „Hraustmenni, sæmilegur í prestsverkum, söngmaður góður, mikill búsýslumaður, læknir góður og hafði á sér almenningsorð“, segir í Dalamönnum og kona hans 21.10.1847; Margrét Magnúsdóttir 2. jan. 1818 - 12. apríl 1899. Prestfrú í Stórholti [Stóraholti], Staðarhólssókn, Dal. 1860. Steinnesi 1835.

Systkini hennar;
1) Theódór Jónsson 3.9.1848 - 12.11.1883. Var í Stóraholti, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Bóndi á Efri-Brunná, Saurbæ, Dal. 1880-83. Gullsmiður. Kona hans 28.8.1879; Margrét Eggertsdóttir 1859 - 29.6.1882. Var í Kleifum, Garpsdalssókn. A-Barð. 1860 og 1870.
2) Magnús Jónsson 24.9.1852 - 6.10.1852.
3) Valdimar Jónsson 11.10.1855 - 18.10.1855.
4) Steinunn Jónsdóttir 23.10.1858 [22.10.1857] - 1.11.1914. Var í Stórholti, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims 1911. Bús. í Gardarbyggð í N-Dakota. Ógift og barnlaus.
5) Aðalsteinn 6.2.1860 - 7.2.1860.

Maður hennar 4.11.1882; Stefán Ólafsson 5.6.1857 - 7.1.1919. Bóndi og hreppstjóri í Brandagili í Hrútafirði 1901, síðar kennari á Ísafirði 1901. Bóndi á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1883-87. Sýslunefndarmaður.

Börn þeirra;
1) Guðrún Stefánsdóttir 27.3.1884 - 23.4.1945. Saumakona á Ísafirði 1930. Saumakona á Ísafirði. Brandagili 1901.
2) Ólafur Jón Stefánsson 22.6.1885, Brandagili 1901.
3) Jón Ólafur Stefánsson 27.8.1886 - 13.11.1961. Verkamaður á Ísafirði 1930. Skósmiður á Ísafirði. Brandagili 1901.
4) Margrét Stefánsdóttir 20.7.1887 [12.8.1888] - 19.6.1889.
5) Páll Ólafur Stefánsson 28.2.1890 - fyrir 1961. Var í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1890. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1901. Verkamaður á Siglunesi, Siglufirði 1930.
6) Stefán Stefánsson 17.7.1891 - 11.10.1977. Skósmiður á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Margrét Stefánsdóttir 3.6.1893 - 27.12.1981. Húsfreyja á Tjarnargötu 10 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1901 og 1930

Related entity

Stefán Ólafsson (1857-1919) kennari og bóndi Brandagili Hrútafirði og Ísafirði (5.6.1857 - 7.1.1919)

Identifier of related entity

HAH06775

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Ólafsson (1857-1919) kennari og bóndi Brandagili Hrútafirði og Ísafirði

is the spouse of

Sigríður Jónsdóttir (1850-1936) Brandagili og Ísafirði

Dates of relationship

4.11.1882

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðrún Stefánsdóttir 27.3.1884 - 23.4.1945. Saumakona á Ísafirði 1930. Saumakona á Ísafirði. Brandagili 1901. 2) Ólafur Jón Stefánsson 22.6.1885, Brandagili 1901. 3) Jón Ólafur Stefánsson 27.8.1886 - 13.11.1961. Verkamaður á Ísafirði 1930. Skósmiður á Ísafirði. Brandagili 1901. 4) Margrét Stefánsdóttir 20.7.1887 [12.8.1888] - 19.6.1889. 5) Páll Ólafur Stefánsson 28.2.1890 - fyrir 1961. Var í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1890. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1901. Verkamaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. 6) Stefán Stefánsson 17.7.1891 - 11.10.1977. Skósmiður á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 7) Margrét Stefánsdóttir 3.6.1893 - 27.12.1981. Húsfreyja á Tjarnargötu 10 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Brandagil í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brandagil í Hrútafirði

is controlled by

Sigríður Jónsdóttir (1850-1936) Brandagili og Ísafirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07178

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 20.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Sjá Föðurtún bls. 414

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places