Sigríður Jónsdóttir (1856-1930) prestsfrú Gaulverjabæ

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Jónsdóttir (1856-1930) prestsfrú Gaulverjabæ

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.11.1856- 19.6.1930

History

Sigríður Jónsdóttir 9.11.1856 - 19.6.1930. Fædd í Miðhúsum Þingi. Húsfreyja á Hrafnabjörgum, Auðkúluhr., V-Ís. Prestsfrú Gaulverjabæ 1888-1891. Doktorshúsi Reykjavík 1901

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Jónsson 18. ágúst 1808 - 2. ágúst 1873. Timburmaður og bóndi á Víðimýri, Seyluhr., Skag., á Spákonuhelli í Vindhælishr., á Miðhúsum, í Vatnsdalshólum, bóndi þar 1845, síðar á Tjörn á Skagaströnd og kona hans 27.9.1838; Björg Þórðardóttir 1.10.1813 - 31.5.1900. Húsfreyja á Tjörn á Skagaströnd, á Víðimýri í Seyluhr., Skag. Húsfreyja á Vatnsdalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.

Systkini hennar;
1) Jónas Jónsson 1838 Miðhúsum 1860
2) Björg Jónsdóttir 6. nóvember 1842 [5.11.1842, sk 6.11.1842] - 25. febrúar 1925, Húsfreyja í Reykjavík 1910. [Ath fædd 5.11. sk 6.11. Kirkjubækur mynd 73738]. Maður Bjargar 26.10.1878; Markús Finnbogi Bjarnason 23. nóvember 1849 - 28. júní 1900 Fyrsti skólastjóri Stýrimannaskólans. Var á Helgastöðum, Reykjavík, Gull. 1870.
3) Margrét Jónsdóttir 28.9.1844. Húsfreyja á Syðri-Bægisá og Þverá og Hálsi í Öxnadal, Eyj. Sjálfrar sín á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1880. Maður hennar 20.10.1870; Benedikt Andrésson 11.1.1845 - 17.9.1886. Var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Þverá og Hálsi í Öxnadal, Eyj. Vinnumaður á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1880.
4) Sigríður Jónsdóttir 1849
5) Árni Jónsson 31.7.1851.

M1, 8.6.1888; Jón Steingrímsson 18.6.1862 - 20.5.1891. Aðstoðarprestur í Reykjavík 1887. Prestur í Gaulverjabæ í Flóa, Árn. frá 1887 til dauðadags.
M2; Ólafur Guðni Kristjánsson 24.10.1876 - 1.10.1961. Verkstjóri á Laufásvegi 73, Reykjavík 1930. Ekkill. Stýrimaður, skipstjóri og útgerðarmaður. Bóndi á Hrafnabjörgum, Auðkúluhr., V-Ís., síðast verkstjóri í Reykjavík.

Börn hennar;
1) Gísli Jónsson 10.6.1889 - 29.12.1890. Var á Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1890.
2) Steingrímur Jónsson 18.6.1890 - 21.1.1975. Rafveitustjóri á Laufásvegi 73, Reykjavík 1930. Rafmagnsstjóri í Reykjavík 1945. Kona hans; Lára Margrét Árnadóttir 23.10.1892 - 19.7.1973. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 73, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Jón Jónsson 12.2.1892 – 20.3.1894. Reykjavík

General context

Relationships area

Related entity

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.11.1856

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Tjörn á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00433

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga (6.11.1842 - 25.2.1925)

Identifier of related entity

HAH02730

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga

is the sibling of

Sigríður Jónsdóttir (1856-1930) prestsfrú Gaulverjabæ

Dates of relationship

9.11.1856

Description of relationship

Related entity

Jón Steingrímsson (1862-1891) Prestur í Gaulverjabæ (18.6.1862 - 20.5.1891)

Identifier of related entity

HAH05741

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Steingrímsson (1862-1891) Prestur í Gaulverjabæ

is the spouse of

Sigríður Jónsdóttir (1856-1930) prestsfrú Gaulverjabæ

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02039

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 1.11.2020

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 270
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 238
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KCTY-BSP

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places