Sigríður Jónsdóttir (1848-1923) ekkja bústýra Fossum í Svartárdal 1910

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Jónsdóttir (1848-1923) ekkja bústýra Fossum í Svartárdal 1910

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.9.1848 - 7.8.1923

History

Sigríður Jónsdóttir 21.9.1848 - 7.8.1923. Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1850. Óg vinnukona Eiðsstöðum 1880, Ásum 1890, Ráðskona á Fossum, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1910 og 1920, ekkja.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Þorleifsson 1816. Bóndi í Vatnshorn í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Síðar bóndi á Blöndubakka 1880. Bóndi í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1850, 1855 og 1860 og kona hans 2.10.1843; Rannveig Ólafsdóttir 21. nóv. 1818 - 2. maí 1859. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Vatnshorni í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1850 og 1855. Hann er sagður skilinn Hólkoti í Vatnsdal í mt 1870.
Bústýra hans; Vigdís Guðmundsdóttir 3.9.1842. Var á Litla-Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blöndubakka.

Alsystkini
1) Elín Jónsdóttir 20.7.1844. Vatnshorni 1845 og Grafarkoti 1850 og 1860
2) Ólafur Sveinn Jónsson 15.3.1846
3) Lilja Jónsdóttir 8. febrúar 1851 - 26. nóvember 1893 Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húskona í Litlavatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárdalstungu. Maður hennar 12.6.1890; Jón Konráðsson Kárdal f. 12. jan. 1859 d. 11. ág. 1938 í Gimli Manit. Guðrúnarhúsi 1908-1923. Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Smiður á Blönduósi, A-Hún. 1920. Flutti til Vesturheims 1923.
4) Salóme Jónsdóttir 11.1.1859. Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860.
Samfeðra
5) Arnljótur Jónsson 23.1.1874 - 27.9.1947. Daglaunamaður á Akureyri 1930. Kona hans; Jóhanna Jóhannesdóttir 27.10.1878 - 3.7.1935. Húsfreyja á Akureyri 1930.
6) Jón Jónsson 16.8.1875 - 7.12.1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti og síðast á Hólanesi. Kona hans 5.5.1901; Teitný Jóhannesdóttir 21.10.1880 - 19.5.1953. Húsfreyja á Ósi Blönduósi
. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Maður hennar Davíð ?
Ráðskona Guðmundar Sigurðssonar 14.2.1853 - 28.3.1928 í Fossum Svartárdal.

General context

Relationships area

Related entity

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi (21.10.1880 - 19.5.1953)

Identifier of related entity

HAH04967

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.5.1901

Description of relationship

mágkonur, maður hennar Jón bróðir Sigríðar

Related entity

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Category of relationship

family

Dates of relationship

12þ6þ1890

Description of relationship

Mágur giftur Lilju sistur hennar

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1853-1928) Fossum í Svartárdal (14.2.1853 - 28.3.1928)

Identifier of related entity

HAH04128

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

ráðskona hans 1910 og 1920

Related entity

Vatnshorn í Víðidal, efra og neðra

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Foreldrar hennar þar 1845, gæti verið fædd þar

Related entity

Grafarkot í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1850, gæti verið fædd þar

Related entity

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1880

Related entity

Ásar í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00698

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1890

Related entity

Fossar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00161

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

ráðskona þar 1910 og 1920, líklega látist þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06793

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 3.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places