Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.12.1848 - 13.5.1948

History

Sigríður Þorkelsdóttir 10. desember 1848 - 13. maí 1938 Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorkell Þorsteinsson 17. júlí 1824 - 14. júlí 1857 Bóndi á Skeggstöðum í Svartárdal og Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag. Drukknaði af skipi við Reykjaströnd í Skagafirði. Var í Svínavallakoti, Hofssókn, Skag. 1835 og kona hans 1844; Björg Pétursdóttir 1814 - 25. apríl 1887 Húsfreyja á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum og Skeggstöðum í Svartárdal. Húsmóðir, búandi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Fyrri maður Bjargar 1833; Steinn Jónsson 1806 - 8. ágúst 1843 Bóndi á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag.
Systkini sammæðra;
1) Guðrún Sesselja Steinsdóttir Johnson 15. október 1834 - 15. maí 1917 Var á Gvendarstöðum í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Grashúsmannsfrú í Reynisstað í Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Miklagarði á Langholti, Skag. Fór til Vesturheims 1903 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Maður hennar; Jón Jónsson 31. desember 1835 Var á Núpi í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Grashúsmaður í Reynisstað í Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Bóndi í Hátúni í Brekku o.fl. bæjum í Skagafirði. Fór til Vesturheims 1905 frá Vatnskoti í Rípurhr., Skag.
2) Steinn Steinsson 16. október 1837 [18.4.1838 fæðingardegi ruglað saman í íslendingabók við nafna hans í Landeyjum] - 22. júlí 1879 Var á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Hryggjum, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1868-1879. Kona hans 1867; Sigríður Pétursdóttir 9. september 1836 - 15. nóvember 1890 Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skagafjarðarsýslu 1845. Húsfreyja á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. 1868-1879. Var í Geitagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Talin í húsmennsku þar er hún lést.
3) Björg Steinsdóttir 1840 Var á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Vinnukona á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Skag. 1880, þá ógift.
4) Pétur Steinsson 1841
Alsystkini
5) Guðmundur Þorkelsson 4. maí 1846 - 27. desember 1919 Bóndi á Miðgili, Engihlíðarhr. og víðar í A-Hún. Talinn bóndi í Barkarstaðagerði í Svartárdal, A-Hún. 1879. Húsbóndi, bóndi á Torfastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Kona hans 25.7.1876; Guðrún Einarsdóttir 4. apríl 1848 - 6. júní 1921 Húsfreyja á Miðgili í Engihlíðarhr. og víðar í A-Hún. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Sonur þeirra; Árni Ásgrímur (1888-1963) Miðgili faðir Önnu´(1927) Blönduósi.
6) Þorkell Þorkelsson 27. ágúst 1847 - 6. janúar 1921 Bóndi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Kona hans 8.6.1878; Engilráð Sigurðardóttir 30. október 1852 - 2. janúar 1935 Húsfreyja á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Ráðskona á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
7) Margrét Ingibjörg Þorkelsdóttir 1850 - 1869 Var á Barkastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Dó ógift og barnlaus.
8) Árni Ásgrímur Þorkelsson 17. desember 1852 - 2. desember 1940 Var á Sauðárkróki 1930. Hreppstjóri og bóndi í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún. Kona Árna Ásgríms 2.6.1893; Hildur Solveig Sveinsdóttir 22. október 1874 - 14. ágúst 1931 Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún.
9) Einar Þorkelsson 1854 - í febrúar 1942 Bóndi á Miðgili í Langadal, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Ásgarði í Fljótsbyggð og síðar í Winnipeg, Manitoba, Kanada. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1916.
10) Sigvaldi Þorkelsson 6. janúar 1858 - 19. mars 1931 Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Kona hans 24.11.1883; Guðrún Guðmundsdóttir 14. nóvember 1834 - 18. mars 1906 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. Var þar 1870. Fyrri maður hennar 13.6.1859; Ólafur Ólafsson 18. apríl 1830 - 13. maí 1876 Húsmaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Meðal barna þeirra a) Sigurbjörg (1862-1932) móðir Guðrúnar (1898-1966) konu Sigurjóns Oddssonar á Rútsstöðum, b) Guðrún (1864-1955) dóttir hennar Ingibjörg Benediktsdóttir barnsmóðir Kristins Bjarnasonar (1892-1962) c) Guðmundur (1867-1936) alþm Ási í Vatnsdal. Sambýliskona Sigvalda; Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932 Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshr., A-Hún.

Maður hennar 20.10.1883; Erlendur Einarsson 12. október 1852 - 26. júlí 1908 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremsta-Gili í Langadal, A-Hún.

Börn þeirra;
1) Einar Baldvin Erlendsson Blandon 16. september 1882 - 19. janúar 1954 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. F.v. skrif. í Reykjavík 1945. Sýsluskrifari Blönduósi og á Seyðisfirði.
2) Þorkell Erlendsson Blandon 23. ágúst 1890 - 29. nóvember 1977 Var í Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Giftur. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blandon 18. ágúst 1890 - 29. október 1973 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981 Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 26.6.1916; Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi.

General context

Relationships area

Related entity

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum (30.10.1852 - 2.1.1935)

Identifier of related entity

HAH05940

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.6.1878

Description of relationship

mágkonur, maður hennar Þorkell bróðir Sigríðar

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum (14.11.1834 - 18.3.1906)

Identifier of related entity

HAH04299

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.11.1883

Description of relationship

mágkonur, maður hennar Sigvaldi bróðir Sigríðar

Related entity

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili (16.9.1882 - 19.1.1954)

Identifier of related entity

HAH03099

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

is the child of

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

Dates of relationship

16.9.1882

Description of relationship

Related entity

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal (17.12.1891 - 22.5.1981)

Identifier of related entity

HAH03525

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

is the child of

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

Dates of relationship

17.12.1891

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili

is the sibling of

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

Dates of relationship

10.12.1848

Description of relationship

Related entity

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði

is the sibling of

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

Dates of relationship

17.12.1852

Description of relationship

Related entity

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili (12.10.1852 - 26.7.1908)

Identifier of related entity

HAH03336

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

is the spouse of

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

Dates of relationship

20.10.1883

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Einar Baldvin Erlendsson Blandon 16. september 1882 - 19. janúar 1954. Sýsluskrifari Blönduósi og á Seyðisfirði. 2) Þorkell Erlendsson Blandon 23. ágúst 1890 - 29. nóvember 1977. Lögfræðingur í Reykjavík. Kona hans; Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blandon 18. ágúst 1890 - 29. október 1973. Húsfreyja í Reykjavík. 3) Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981. Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 26.6.1916; Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901.

Related entity

Fremstagil í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00209

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fremstagil í Langadal

is controlled by

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06627

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places