Sigurður Jóhannesson (1914-2002) bifrstj KH

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jóhannesson (1914-2002) bifrstj KH

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.10.1914 - 9.11.2002

History

Sigurður Jóhannesson 3. október 1914 - 9. nóvember 2002. Múrari Reykjavík. Vinnumaður á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrsti bílstjóri KH, Þorsteinshúsi á Blönduósi 1941.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Fyrsti bílstjóri KH
Múrari.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhannes Guðmundsson 6.1.1873 - 13.10.1951. Bóndi í Skálmardal, Múlahr., A.-Barð. Síðar sjómaður í Hnífsdal og kona hans; Oddný Guðmundsdóttir 25. júlí 1875 - 26. apríl 1959. Saumakona á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Yfisetukona, saumakona og húsmóðir.

Systkini hans;
1) Guðmundína Ingibjörg Jóhannesdóttir Dyrkolbotn 4.7.1900 - 24.10.1985. Var á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1901. Ljósmóðir í Múlahreppsumdæmi 1920-22, í Reykjarfjarðarumdæmi 1922-23 og sinnti hjúkrunarstörfum í Franska spítalanum 1924-26. Flutti til Noregs 1926. Maki 15.11.1930: Harald Dyrkolbotn, f. 24.5.1906, d. 14.12.1987. Synir þeirra: Olav, f. 10.11.1931 og Jan, f. 21.4.1936.
2) Hallfríður Jóhannesdóttir 10.9.1903 - 11.10.1988. Húsfreyja á Neðri-Grund, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Hafnarfirði.
3) Ólafur Helgi Jóhannesson 20.9.1907 - 27.10.1992. Vinnumaður á Laugabóli, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Verkamaður í Kópavogi.
4) Auðunn Jóhannesson 17.12.1908 - 3.2.2003.
5) Ari Lyngdal Jóhannesson 2.2.1910 - 20.11.1986. Bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Kópavogi. Apótekari Læknisbústaðnum 1933.
6) Guðmundur Jóhannesson f. 3. okt. 1914 Ingunnarstöðum Múlasveit d. 3. maí 1976, Þorsteinshúsi Blönduósi 1941. Tvíburi. Maki 29. des. 1942; Margrét Oddný Jósefsdóttir, f. 14. ágúst 1917, d. 28. apríl 1999. Rvík.

Kona hans 14.4.1948: Guðfríður Kristín Jóhannesdóttir 14. apríl 1926 - 8. febrúar 1996 Var á Fremri-Þorsteinsstöðum, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. Laugavegi 27a Reykjavík 1939. Þau barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi, (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00142

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búsettur þar 1941

Related entity

Ari Lyngdal Jóhannesson (1910-1986) Blönduósi (2.2.1910 - 20.11.1986)

Identifier of related entity

HAH01038

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Lyngdal Jóhannesson (1910-1986) Blönduósi

is the sibling of

Sigurður Jóhannesson (1914-2002) bifrstj KH

Dates of relationship

3.10.1914

Description of relationship

Related entity

Guðfríður Jóhannesdóttir (1926-1996) frá Fremri-Þorsteinsstöðum (14.4.1926 - 8.2.1996)

Identifier of related entity

HAH03886

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðfríður Jóhannesdóttir (1926-1996) frá Fremri-Þorsteinsstöðum

is the spouse of

Sigurður Jóhannesson (1914-2002) bifrstj KH

Dates of relationship

14.4.1948

Description of relationship

Barnlaus

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07423

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
®GPJ-Býlaskrá Blönduóss 1876-1957

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places