Sigurður Jónsson (1893-1959) skólastjóri Seltjarnarnesi, frá Stöpum á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jónsson (1893-1959) skólastjóri Seltjarnarnesi, frá Stöpum á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.5.1893 - 18.2.1959

History

Sigurður Jónsson 2.5.1893 - 18.2.1959. Skólastjóri og oddviti í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Hreppstjóri, oddviti og skólastjóri í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.

Places

Legal status

Gagnfræðapróf Flensborg 1917
Kennarpróf 1921

Functions, occupations and activities

Heimiliskennari Vatnsnesi 1915-1916
Eftirlitskennari Kirkjuhvammshreppi 1917-1919
Kennari Mosfellshreppi 1921-1922
Skólastjóri barnaskólans á Seltjarnarnesi, Mýrahúsum 1922-1959
Hreppsnefnadarmaður 1923-1946, oddviti þar af í 12 ár (1936-1946)
Skattanefndarmaður frá 1932 og formaður frá 1934
Bréfhirðingarmaður frá 1929
Umboðsmaður Brunabótafélags Íslands frá 1933
Gæslumaður barnastúkunnar Seltjörn frá 1936 ásamt flriri störfum fyrir Góðtemplararegluna
Oddviti Sóknarnefndar Nessóknar 1940-1943
Formaður framfarafélags Seltirninga og bókavörður um langt árabil
Formaður deildarstjórnar KRON á Seltjarnarnesi
Formaður Sjúkrasamlagsins frá 1950
Sýslunefndarmaður frá 1954

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Pétursson 3.4.1861 - 4.5.1939. Söðlasmiður í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi og söðlasmiður á Stöpum á Vatnsnesi, Hún. og kona hans 21.1.1887; Júlíana Margrét Magnúsdóttir 14. sept. 1848 - 20. mars 1921. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stöpum á Vatnsnesi, Hún.

Systkini hans;
1) Vigdís Valgerður Jónsdóttir 5.7.1887 - 2.7.1970. Húsfreyja á Grundarstíg 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja, siðast bús. í Reykjavík.
2) Júlíus Ámundi Jónsson 3.10.1888 - 21.3.1973. Hjú á Flatnefsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ari Jónsson 28.2.1890 - 27.10.1971. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Pétur Theódór Jónsson 6.3.1892 - 21.9.1941. Bóndi í Tungukoti á Vatnsnesi V.-Hún. Var í Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
5) Sigríður Jónsdóttir Thorlacius 20.9.1894 - 24.1.1986. Húsfreyja á Tjörn, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Helgi Thorlacius Einarsson 4.1.1886 - 10.9.1962. Bóndi á Tjörn, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún., bóndi þar 1930, síðar starfsmaður S.Í.S. í Reykjavík. Fósturbarn: Sigríður Helga Pétursdóttir, f. 4.1.1925.

Kona hans 24.7.1928; Þuríður Helgadóttir 26.3.1905 - 16.2.1987. Húsfreyja í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Handavinnukennari, síðast bús. á Seltjarnarnesi.

Börn þeirra;
1) Jón Grétar Sigurðsson 13.5.1929 - 21.1.1982. Lögfræðingur, Var í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Margrét Kristrún Sigurðardóttir 20.3.1931 -28.8.2000. Gjaldkeri. Starfaði mikið að félagsmálum. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
3) Helga Svala Sigurðardóttir 30.7.1932. Maður hennar; Þorbjörn Karlsson 25.5.1927 - 15.1.2012. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Verkfræðingur og háskólaprófessor, bús. á Seltjarnarnesi.
4) Dóra Sigurðardóttir 14.7.1943

General context

Relationships area

Related entity

Stapar á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00474

Category of relationship

associative

Type of relationship

Stapar á Vatnsnesi

is the associate of

Sigurður Jónsson (1893-1959) skólastjóri Seltjarnarnesi, frá Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

2.5.1893

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jón Pétursson (1861-1939) Stöpum á Vatnsnesi (3.4.1861 - 4.5.1939)

Identifier of related entity

HAH05685

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Pétursson (1861-1939) Stöpum á Vatnsnesi

is the parent of

Sigurður Jónsson (1893-1959) skólastjóri Seltjarnarnesi, frá Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

2.5.1893

Description of relationship

Related entity

Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk (14.9.1848 - 20.3.1921)

Identifier of related entity

HAH09310

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk

is the parent of

Sigurður Jónsson (1893-1959) skólastjóri Seltjarnarnesi, frá Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

2.5.1893

Description of relationship

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1894-1986) Tjörn á Vatnsnesi (20.9.1894 - 21.1.1986)

Identifier of related entity

HAH06632

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1894-1986) Tjörn á Vatnsnesi

is the sibling of

Sigurður Jónsson (1893-1959) skólastjóri Seltjarnarnesi, frá Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

20.9.1894

Description of relationship

Related entity

Pétur Theódór Jónsson (1892-1941) Tungukoti á Vatnsnesi (6.3.1892 - 21.9.1941)

Identifier of related entity

HAH06626

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Theódór Jónsson (1892-1941) Tungukoti á Vatnsnesi

is the sibling of

Sigurður Jónsson (1893-1959) skólastjóri Seltjarnarnesi, frá Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

2.5.1893

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06725

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 21.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Kennaratal 2. bindi bls. 129
Föðurtún, bls. 357

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places