Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Örn Þorbjarnarson Geitaskarði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.10.1916 - 15.3.2002

History

Sigurður Örn Þorbjarnarson fæddist að Heiði í Gönguskörðum 27. október 1916. Hann andaðist á Blönduósi að morgni 15. mars síðastliðinn. Hann var næstelstur í hópi 6 systkina. Hann var listhneigður og ljóðelskur náttúruunnandi og var næmur á blæbrigði íslensks máls. Hann bjó á Geitaskarði, af annálaðri snyrtimennsku, frá 1946 til 1980, þar af síðustu 5 árin í félagi við son sinn. Eftir að þau hjón fluttu á Mýrarbraut 27 á Blönduósi, árið 1976, Útför Sigurðar fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Heiði í Gönguskörðum: Geitaskarð 1926, bóndi þar 1946-1980: Blönduós 1976

Legal status

Sigurður stundaði nám í Menntaskólanum á Akureyri og MR, einnig búfræðinám að Hvanneyri.

Functions, occupations and activities

Bóndi: vann hann á skrifstofum Ósplasts og Kaupfélags A-Hún. Hann annaðist bókavörslu við Héraðsbókasafnið á Blönduósi og Bókasafn Héraðshælis A-Hún þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Sigurður var virkur í félagsmálum og kallaður til fjölmargra trúnaðarstarfa fyrir sveit sína og hérað. Var m.a. um skeið hreppstjóri og sat í hreppsnefnd Engihlíðarhrepps í áratugi, í Sýslunefnd A-Hún um langt árabil, í stjórn SAH í tæpan áratug, formaður Fræðslunefndar Engihlíðarskólahverfis frá 1950 og þar til Húnavallaskóli tók til starfa árið 1968, þar í skólanefnd frá stofnun og til 1978, formaður skólanefndar Kvennaskólans á Blönduósi á annan áratug og í Fræðsluráði A-Hún allmörg ár. Sigurður var lengi virkur Lionsfélagi og söng um árabil í sextett er þeir kölluðu Lionsbræður.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Árnadóttir frá Geitaskarði og Þorbjörn Björnsson frá Veðramóti. Árið 1926 fluttist fjölskyldan frá Heiði að Geitaskarði, föðurleifð Sigríðar.
Sigurður kvæntist 9. júní 1944 eftirlifandi eiginkonu sinni, Valgerði Ágústsdóttur (1923) , húsmóður og sjúkraliða frá Hofi í Vatnsdal. Foreldrar hennar voru Ágúst B. Jónsson bóndi á Hofi og kona hans, Ingunn Hallgrímsdóttir frá Hvammi.
Börn þeirra eru: Ágúst, bóndi á Geitaskarði, f. 5.5. 1945, k. Ásgerður Pálsdóttir frá Refstað, Sigríður Heiða, ferðamálafulltrúi í Kanada, f. 13.4. 1946, m. Charles McEachern frá Prince Edward Island. Ingunn Ásdís, sérkennari á Sauðárkróki, f. 8.3. 1949 m. Bragi Skúlason frá Ljótunnarstöðum. Þorbjörn, skipstjóri á Ólafsfirði, f. 6.3. 1952, k. Anna María Elíasdóttir frá Meiri-Hattardal og Hildur Sólveig, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í Malawi, f. 26.2. 1955.
Barnabörn þeirra eru fimmtán, og barnabarnabörnin fjögur.

General context

Relationships area

Related entity

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1976

Description of relationship

húsbóndi nr 27

Related entity

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Category of relationship

family

Dates of relationship

9.6.1944

Description of relationship

Sigurður var giftur Valgerði dóttur Ágústar

Related entity

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum (25.1.1896 - 15.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01968

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.10.1916

Description of relationship

Bróðursonur Sigurlaugar

Related entity

Eggert Ósmann Jóhannesson Levy (1947) (26.4.1947 -)

Identifier of related entity

HAH03081

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ingunn Ásdís fyrrikona Eggerts var dóttir Sigurðar

Related entity

Ásgerður Pálsdóttir (1946) (3.2.1946 -)

Identifier of related entity

HAH03639

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ágúst maður Ásgerðar er sonur Sigurðar

Related entity

Ágúst Sigurðsson (1945) Geitaskarði (5.5.1945 -)

Identifier of related entity

HAH03501

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Sigurðsson (1945) Geitaskarði

is the child of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

5.5.1945

Description of relationship

Related entity

Hildur Sólveig Sigurðardóttir (1955) Geitaskarði (26.2.1955 -)

Identifier of related entity

HAH07047

Category of relationship

family

Type of relationship

Hildur Sólveig Sigurðardóttir (1955) Geitaskarði

is the child of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

26.2.1955

Description of relationship

Related entity

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

is the parent of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

27.10.1916

Description of relationship

Related entity

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð (4.7.1893 - 27.6.1967)

Identifier of related entity

HAH09002

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð

is the parent of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

27.10.1916

Description of relationship

Related entity

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði (31.8.1924 - 24.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01436

Category of relationship

family

Type of relationship

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

is the sibling of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

31.8.1924

Description of relationship

Related entity

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði (10.8.1920 - 2.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04503

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði

is the sibling of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

10.8.1920

Description of relationship

Related entity

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði (6.1.1918 - 14.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01159

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

is the sibling of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

6.1.1918

Description of relationship

Related entity

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði (10.6.1915 - 29.6.2005)

Identifier of related entity

HAH01065

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði

is the sibling of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

27.10.1916

Description of relationship

Related entity

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri (7.7.1889 - 24.1.1977)

Identifier of related entity

HAH02716

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Þorbjörn faðir Sigurðar var bróðir Bjargar

Related entity

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag (11.10.1833 - 6.2.1926)

Identifier of related entity

HAH05339

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

Description of relationship

móðurafi Sigurðar var Árni Ásgrímur systursonur Jóhanns Péturs

Related entity

Guðrún Árnadóttir (1902-1973) frá Geitaskarði (27.5.1902 - 11.9.1973)

Identifier of related entity

HAH04236

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Árnadóttir (1902-1973) frá Geitaskarði

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Sigurður Örn var sonur Sigríðar systur Guðrúnar

Related entity

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum (20.7.1894 -8.4.1956)

Identifier of related entity

HAH04102

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Faðir Sigurðar á Geitaskarði var Þorbjörn (1886-1970) bróðir Guðmundar

Related entity

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Móðir Sigurðar var Sigríður dóttir Árna Ásgríms

Related entity

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki (30.9.1874 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH03512

Category of relationship

family

Type of relationship

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður móðir Sigurðar var systir Jóhönnu konu Valgards

Related entity

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi

is controlled by

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dates of relationship

1946

Description of relationship

1946-1975

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01956

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places