Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.8.1934 - 21.11.1999

History

Sigurður Sigurðsson fæddist 31. ágúst 1934. Hann lést 21. nóvember síðastliðinn. Útför Sigurðar fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi

Places

Efri-Mýrar: Æsustaðir: Blöndubakki: Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason 24. janúar 1895 - 5. júlí 1953 Bóndi og bílstjóri í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Brekkukoti og Anna Sigurðardóttir 6. apríl 1899 - 3. október 1976. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. er bjuggu í Brekkukoti í Þingi.
Sigurður var næstyngstur af sjö börnum þeirra. Systkini hans voru: Bjarni Guðmundur (1920-1982), Sigþór (1922-2010, Hulda (1923-1940), Baldur Reynir (1929-1991), Svavar (1930-2013) á Síðu og Þorbjörn (1937-2013) Fornastöðum á Blönduósi. Bjarni, Hulda og Baldur eru öll látin.
Sigurður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Ragnheiður Sólveig Pétursdóttir 14. september 1940 - 27. febrúar 1962. Húsfreyja á Æsustöðum. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru Pétur Þorgrímur Einarsson 18. janúar 1906 - 14. september 1941 Bóndi í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fremstagili í Langadal, A-Hún., og túlkur Brautarholti 1940 á Blönduósi og seinni kona hans Ingibjörg Steinvör Þórarinsdóttir 15. nóvember 1916 - 9. desember 2012 Var á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bús. í Bandaríkjunum. M2: Daniel Bozen, f. 25.9.1918 í Bandaríkjunum skv. Thorarens. Dóttir Þórarins Þorleifssonar 1899-1973 Sandgerði á Blönduósi 1920, seinna bóndi á Skúfi og Neðstabæ í Norðurárdal og konu hans Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir 3. október 1896 - 17. janúar 1971 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Foreldrar Þórarins voru Steinvör Ingibjörg Gísladóttir 18. ágúst 1867 - 13. desember 1956 Niðursetningur í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Var á Eiðsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi og Þorleifur „jarlaskáld“ Kristmundsson 1. júlí 1862 - 14. janúar 1932 Verkamaður í Sandgerði á Blönduósi 1907-1923, fyrsti íbúinn þar.
Sigurður og Ragnheiður eignuðuðust fjögur börn:
1) Bjarnhildur Sigurðardóttir 18. október 1955 - 22. apríl 2016 Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður á Skagaströnd og síðar í Reykjavík. 1994. Fósturfor. skv. Thorarens.: Bjarni Ó. Frímannsson og Ragnhildur Þórarinsdóttir Efri-Mýrum.
2) Anna Hulda Sigurðardóttir 17. september 1956 Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
3) Ingibjörg Sigurðardóttir 4. apríl 1959.
4) Sigurður Pétur Hilmarsson 4. september 1960 Kjörfor. skv. Thorarens.: Hilmar Snorrason, f. 9.10.1923 og Gerður Hallgrímsdóttir, f. 4.4.1935.
Seinni kona Sigurðar var Jóhanna Rósa Blöndal 14. febrúar 1947 Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Þau slitu samvistum. Foreldrar hennar voru Steinunn Guðmundsdóttir Blöndal 5. júní 1908 - 4. nóvember 1996 Var í Miðdal, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Blöndubakka við Blönduós og Ásgeir Kristjánsson Blöndal 13. júlí 1908 - 1. febrúar 1968. Bílstjóri á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bifreiðastjóri á Blönduósi og bóndi á Blöndubakka.
Dætur Sigurðar og Jóhönnu eru
5) Kristín Ásgerður Blöndal 13. desember 1967.
6) Bryndís Blöndal 5. ágúst 1969 .

General context

Relationships area

Related entity

Frímann Hilmarsson (1939-2009) Breiðavaði (26.2.1939 - 3.12.2009)

Identifier of related entity

HAH01278

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Svilar, giftir systrunum Guðrúnu og Jóhönnu Blöndal

Related entity

Valgerður Bjarnadóttir (1925-2013) frá Efri-Mýrum (26.4.1925 - 6.12.2013)

Identifier of related entity

HAH02111

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurður var giftur Ragnheiði Sólveigu Pétursdóttur uppeldissystur Valgerðar

Related entity

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi (3.10.1921 - 14.9.1988)

Identifier of related entity

HAH01103

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Baldur var bróðir Ingibjargar konu Sigurðar.

Related entity

Hallgrímur Karl Hjaltason (1953) Skeggjastöðum á Skaga (4.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04750

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdafaðir, dóttir hans Ingibjörg fyrri kona Hallgríms

Related entity

Ásgeir Blöndal (1908-1968) Blöndubakka (13.7.1908 - 1.2.1968)

Identifier of related entity

HAH03619

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurður var giftur Jóhönnu dóttur Ásgeirs, þau skildu.

Related entity

Gerður Hallgrímsdóttir (1935) (4.4.1935 -)

Identifier of related entity

HAH03728

Category of relationship

family

Dates of relationship

1962

Description of relationship

Sigurður var faðir Sigurðar Péturs kjörsonar Gerðar og Hilmars

Related entity

Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum (21.10.1900 - 27.7.1976)

Identifier of related entity

HAH04177

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bjarnhildur dóttir Sigurðar var uppeldisdóttir Bjarna og Ragnhildar og einnig móðir hennar Ragnheiður Sólveig Pétursdóttir (1940-1962)

Related entity

Guðrún Blöndal (1941) Breiðavaði (5.1.1941 -)

Identifier of related entity

HAH04246

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurður var maður Jóhönnu Rósu (1947) systur Guðrúnar, þau skildu

Related entity

Steinunn Guðmundsdóttir Blöndal (1908-1996) Blöndubakka (5.6.1908 - 4.11.1996)

Identifier of related entity

HAH07051

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdasonur, var giftur Jóhönnu dóttur hennar, þau skildu

Related entity

Jósefína Blöndal (1942) Blönduósi (19.11.1942 -)

Identifier of related entity

HAH06956

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

mágur, kona hans var Jóhanna Rósa systir Jósefínu

Related entity

Bjarnhildur Sigurðardóttir (1955-2016) Skagaströnd (18.10.1955 - 22.4.2016)

Identifier of related entity

HAH02647

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarnhildur Sigurðardóttir (1955-2016) Skagaströnd

is the child of

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Dates of relationship

18.10.1955

Description of relationship

Related entity

Anna Sigurðardóttir (1956) Efri-Mýrum (17.9.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05172

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurðardóttir (1956) Efri-Mýrum

is the child of

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Dates of relationship

17.9.1956

Description of relationship

Related entity

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi (6.4.1899 - 3.10.1976)

Identifier of related entity

HAH02415

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

is the parent of

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Dates of relationship

31.8.1934

Description of relationship

Related entity

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum (12.4.1937 -20.7.2013)

Identifier of related entity

HAH02138

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

is the sibling of

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Dates of relationship

12.4.1937

Description of relationship

Related entity

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti (12.6.1922 - 27.11.2010)

Identifier of related entity

HAH09469

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

is the sibling of

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Dates of relationship

31.8.1934

Description of relationship

Related entity

Baldur Sigurðsson (1929-1991) (17.3.1929 - 29.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01102

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldur Sigurðsson (1929-1991)

is the sibling of

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Dates of relationship

31.8.1934

Description of relationship

Related entity

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Category of relationship

family

Type of relationship

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu

is the sibling of

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Dates of relationship

31.8.1934

Description of relationship

Related entity

Blöndubakki á Refasveit (1936-)

Identifier of related entity

HAH00203

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Blöndubakki á Refasveit

is owned by

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

Dates of relationship

1967

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01953

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places