Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Hafsteinn Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum
  • Hafsteinn Sigurður Jóhannsson frá Hróarsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.7.1869 - 17.12.1913

Saga

Hafsteinn Sigurður Jóhannsson 20. júlí 1869 - 17. des. 1913. Var á Hóarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Ósi, Hofssókn, Hún. 1890. Drukknaði.

Staðir

Hróarsstaðir; Ásbúðir; Ós á Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhann Jóhannsson 25. sept. 1843 - 25. júní 1878. Var á Hróastöðum, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi þar 1870. Bóndi í Ásbúðum á Skaga, A-Hún. og sambýliskona hans; Sigurlaug Magnúsdóttir 16. júlí 1840 - 6. júlí 1897. Var í Fjalli, Hofssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hóarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Ásbúðum á Skaga, Skag.

Systkini hans;
1) Jóhann Jóhannsson 18. sept. 1867. Var á Hóarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Lausamaður í Reykjavík 1910.
2) Jónas Jóhannsson 7. feb. 1868 - 28. júní 1937. Bóndi í Hamrakoti, Litla-Búrfelli og síðast í Kárdalstungu í Vatnsdal. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 26.12.1896; Jóhanna Jóhannsdóttir 15. ágúst 1866 - 26. mars 1906. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Litla-Búrfelli. Foreldrar Hafsteins á Njálsstöðum.
3) Sigurlaug Jóhannsdóttir 1876 - 19. feb. 1923. Fór til Vesturheims 1898 frá Syðri Hóli, Vindhælishr., Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu (7.2.1868 - 28.6.1937)

Identifier of related entity

HAH05813

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbúðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00035

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ós á Skaga ((1900)-1973)

Identifier of related entity

HAH00426

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórdís Jónasdóttir (1892-1944) hjúkrunarkona Winnipeg og Boston (6.2.1892 - 1944)

Identifier of related entity

HAH05995

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórdís Jónasdóttir (1892-1944) hjúkrunarkona Winnipeg og Boston

is the cousin of

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum (16.8.1933 - 22.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01603

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

is the cousin of

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04615

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir