Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.11.1877 - 15.10.1944

History

Lausamaður í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Bóndi á Vöglum í Áshr., A-Hún., síðar húsmaður í Auðkúlu.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón „yngri“ Bjarnason 16. okt. 1840. Bóndi í Kárdalstungu. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún. og barnsmóðir hans; Margrét Friðriksdóttir 15. nóv. 1852. Léttastúlka í Dalsseli, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona í Holti í Svínadal. Fór til Vesturheims 1888 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís.

Systkini Sigurðar sammæðra;
1) Jón Andrés Sveinsson 11. september 1858 - 22. maí 1921 Var á Snæringsstöðum í Auðkúlusókn, Hún. 1860. Prestur í Görðum á Akranesi, Borg. frá 1886 til dauðadags. Prófastur í Görðum á Akranesi frá 1896. Kona hans 8.2.1889; Halldóra Hallgrímsdóttir 13. júní 1855 - 19. febrúar 1928 Húsfreyja í Görðum á Akranesi. Var í Guðrúnarkoti í Garðasókn, Borg. 1860 og 1870.
Faðir hans; Sveinn Þorleifsson 1818 [12.7.1819] - 12. sept. 1885. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860.

Samfeðra;
2) Guðbjörg Jónsdóttir 28. júní 1864 - 13. september 1959 Tökubarn í Ytrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Björgum í Skagahreppi. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Maður Guðbjargar 12.5.1891; Ólafur Eyjólfsson 29. mars 1863 - 5. maí 1947 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. 1901. Bóndi á Björgum í Skagahreppi, A-Hún.
Móðir hennar; Sigríður Pálmadóttir 16. maí 1829 - 7. september 1897 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bróðir hennar ma; Erlendur (1820-1888) Tungunesi

Sambýliskona; Pálína Þorbjörg Jósafatsdóttir 29. apríl 1877 - 20. júní 1963. Var á Ysta-Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Ráðskona á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Vöglum. Hjú á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1901.

Börn þeirra;
1) Guðrún Sigríður Sigurðardóttir 26. nóvember 1895. Tökubarn á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims 1913 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún. Húsmóðir í Vesturheimi. M1: Jón. M2: Haraldur (Harry) Scheving. Móðir hennar Guðrún Benónýsdóttir 7. nóvember 1872 - 23. desember 1959 Var í Litla-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Vökukona á Landakotsspítala í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1920. Ekkja í Fossvogi, Reykjavík 1930.
2) Anna Sigurðardóttir 6. apríl 1899 - 3. október 1976. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Maður hennar 6.9.1919; Sigurður Bjarnason 24. janúar 1895 - 5. júlí 1953. Bóndi og bílstjóri í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Brekkukoti.
3) Margrét Jósefína Sigurðardóttir 3. janúar 1904 - 8. apríl 1996. Saumakona í Reykjavík, síðast bús. í Blönduóshreppi 1994, ógift barnlaus.
4) Jón Sigurðsson 12. apríl 1905 - 29. febrúar 1972. Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður í Kringlu, síðar póstmaður í Reykjavík. Ókvæntur. Móðir hans Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932. Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshr., A-Hún.
5) Lárus Georg Sigurðsson 21. apríl 1906 - 14. október 1983. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hamri, var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi, kona hans; Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir 22. apríl 1915 - 19. febrúar 1992. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hamri, síðar á Tindum.
6) Aðalheiður Soffía Sigurðardóttir 25. apríl 1908 - 24. október 2002. Var á Njálsstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Soffía Aðalheiður í Æ.A-Hún. kona hans; Jóhann Hafsteinn Jónasson 5. október 1901 - 11. júní 1975Bóndi á Njálsstöðum í Vinhælishreppi, A-Hún. Síðast bús. í Höfðahreppi. Fósturfor.: Jósefína Jósefsdóttir og Sveinn Stefánsson.
6 7 Ingibjörg Sigurðardóttir 26. júní 1909 - 10. janúar 1994. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir á Neðraskarði í Leirársveit. Síðast bús. á Akranesi, maður hennar; Valgeir Jónasson 28. janúar 1908 - 19. janúar 2001. Var bóndi að Neðra-Skarði í Leirársveit í Borgarfirði. Var á Bjarteyjarsandi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. á Akranesi.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum (11.9.1858 - 22.5.1921)

Identifier of related entity

HAH05490

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.11.1877

Description of relationship

hálfbróðir Guðbjargar hálfsystur hans

Related entity

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Lausamaður þar 1901

Related entity

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi (6.4.1899 - 3.10.1976)

Identifier of related entity

HAH02415

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

is the child of

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

Dates of relationship

6.4.1899

Description of relationship

Related entity

Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996) (3.1.1904 - 8.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01752

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996)

is the child of

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

Dates of relationship

3.1.1904

Description of relationship

Related entity

Lárus Georg Sigurðsson (1906-1983) á Tindum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Georg Sigurðsson (1906-1983) á Tindum

is the child of

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

Dates of relationship

21.4.1906

Description of relationship

Related entity

Soffía Sigurðardóttir (1908-2002) Njálsstöðum (22.4.1908 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH02010

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Sigurðardóttir (1908-2002) Njálsstöðum

is the child of

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

Dates of relationship

25.4.1908

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum (28.6.1864 - 13.9.1959)

Identifier of related entity

HAH03850

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum

is the sibling of

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

Dates of relationship

22.11.1877

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Vaglar í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00058

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vaglar í Vatnsdal

is controlled by

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Auðkúla Kirkja og staður

is controlled by

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmaður þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06491

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 811
Föðurtún bls. 123
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 240

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places