Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.10.1873 - 4.8.1961

Saga

Sigurjón Jóhannsson 6. október 1873 - 4. ágúst 1961 Bóndi á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu og Mjóadal í Bólstaðarhlíð. Var á Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhann Frímann Sigvaldason 22. september 1833 - 3. nóvember 1903 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi og hreppstjóri í Mjóadal og kona hans 1.11.1861; Guðrún Jónsdóttir 30. desember 1836 - 9. febrúar 1910 Húsfreyja í Mjóadal. Systir Sigurlaugar á Torfalæk.

Systkini hans;
1) Anna Jóhannsdóttir 8. maí 1861 - 5. september 1948 Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Brautarholti. Maður hennar 21.11.1890; Þorsteinn Frímann Pétursson 28. janúar 1866 - 22. apríl 1950 Húsmaður á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Mánaskál í Laxárdal og í Austur-Hlíð í Blöndudal. Síðar bóndi í Brautarholti. Börn þeirra; Svava (1891-1973) sjá neðar, Jóhanna (1894-1968) sjá Agnarsbæ, Torfhildur (1897 -1991).
2) Björn Jóhannsson 11. ágúst 1865 Vinnumaður í Mjóadal.
3) Björg Jóhannsdóttir 15. mars 1868 - 14. febrúar 1954 Var í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún. Maður Bjargar 23.10.1891; Jón Magnús Espólín Jakobsson 8. nóvember 1863 - 27. maí 1943 Ólst upp hjá Jóhannesi Guðmundssyni bónda og hreppstjóra á Gunnsteinsstöðum í Langadal og Solveigu Benediktsdóttur konu hans. Húsmaður í Köldukinn og bóndi á Auðólfsstöðum og í Hólabæ í Langadal, A-Hún.
4) Guðrún Búason Jóhannsdóttir 1872-16.8.1921, jarðsett Brookside Cemetery, flutti til Quebec í júlí 1911. Maður hennar; Jón Búason 12. feb. 1872 - 3. okt. 1936 Fluttist til Vesturheims ásamt foreldrum sínum 1887. Bjó í Nýja Íslandi, Selkirk, Winnipegosis og í Vatnabyggð. Saskatchewan, Canada Census 1916.
5) Halldór Jóhannsson 16. júní 1877 dáinn 2.2.1933. Winnipeg. Fór til Vesturheims 1898 frá Mjóadal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Kona hans; Jóhanna Jósefína Jósafatsdóttir 28. jan. 1870. Tökubarn á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Var á Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Stóra Búrfelli, Svínavatnshreppi, Hún.
6) Magnús Jóhannsson 12. október 1878 - 6. október 1880

Kona hans 25.11.1893; Ingibjörg Solveig Jónsdóttir 15. ágúst 1863 - 3. júní 1944 Húsfreyja á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Finnstungu.

Börn hans;
1) Jón Sigurjónsson Baldurs 22.6.1898 - 1.8.1971. Kaupfélagsstjóri Blönduósi, kona hans; Arndís Baldurs f. 30. október 1899 - 31. mars 1990 Var í Kaupfélagsstjórahúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi (28.3.1873 - 16.6.1955)

Identifier of related entity

HAH03444

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri (30.12.1863 - 9.2.1910)

Identifier of related entity

HAH04365

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri

er foreldri

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Frímann Sigvaldason (1833-1903) Mjóadal á Laxárdal fremri (22.9.1833 - 3.11.1903)

Identifier of related entity

HAH05304

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Frímann Sigvaldason (1833-1903) Mjóadal á Laxárdal fremri

er foreldri

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi (22.6.1898 - 1.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01590

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi

er barn

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannsdóttir (1868-1954) Köldukinn (15.6.1868 - 14.2.1954)

Identifier of related entity

HAH02728

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jóhannsdóttir (1868-1954) Köldukinn

er systkini

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jóhannsson (1877-1933) frá Mjóadal (16.6.1877 - 2.2.1933)

Identifier of related entity

HAH04665

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Jóhannsson (1877-1933) frá Mjóadal

er systkini

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1863-1964) Blöndudalshólum (15.8.1863 - 3.6.1944.)

Identifier of related entity

HAH07385

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1863-1964) Blöndudalshólum

er maki

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Mjóidalur á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00159

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi.

er stjórnað af

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Blöndudalshólar

er stjórnað af

Sigurjón Jóhannsson (1873-1961) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06250

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Heimskringla, 19. tölublað (08.02.1933), Blaðsíða 4. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2163075

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir