Sigurrós Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurrós Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.7.1876 - 2.3.1920

History

Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir 8.7.1876 - 2.3.1920. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Kennari og skólastjóri á Blönduósi. Forstöðukona Kvennaskólans á Blönduósi 1911-1912 og 1915-1918

Places

Legal status

Námsmey Kvennaskólans á Blönduósi 1901

Functions, occupations and activities

Skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi 1911-1912 og 1915-1918

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þórður Sigurðsson 5.11.1844 - 16.8.1883. Tökubarn í Miðhúsi, Fellssókn, Strand. 1845. Bóndi og Hreppstjóri í Stóra-Fjarðarhorni frá 1865 til æviloka og kona hans 22.7.1865; Sigríður Jónsdóttir 2. okt. 1845 - 9. okt. 1926. Húsfreyja og ljósmóðir í Stóra-Fjarðarhorni. Var í Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. 1860.

Systkini hennar;
1) Elín Þórðardóttir 31.3.1866 - 8.1.1952. Vinnukona á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1890. Húsfreyja á Ballará á Skarðsströnd, Dal.
2) Hersilía Þórðardóttir 23.4.1868 - 17.9.1956. Var í Fjarðarhorni stóra, Fellssókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Ljúfustöðum, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930.
3) Guðbjörg Þórðardóttir 1.7.1869 - 21.1.1929. Húsfreyja á Akureyri 1907. Húsfreyja á Siglufirði.
4) Sigurður Þórðarson 18.3.1872 - 5.11.1956. Bóndi í Þrúðardal og í Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði, Strand. Bóndi á Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. 1910. Bóndi á Stóra-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Bústýra hans; Kristín Ingibjörg Kristjánsdóttir 16.1.1870 - 25.4.1962. Var á Prestsbakka, Prestsbakkasókn, Strand. 1870. Húsfreyja í Stóra-Fjarðarhorni, Kollafirði, Strand.
5) Karl Þórðarson 27.7.1877 - 3.5.1932. Bóndi í Hlíð í Kollafirði og síðar í Búðardal á Skarðströnd, Dal. frá 1914 til æviloka. „Reisti íbúðarhús úr steinsteypu og byggði upp önnur hún í Búðardal“, segir í Dalamönnum. Sambýliskona hans Guðbjörg Þorsteinsdóttir 7.4.1874 - 21.12.1947. Húsfreyja í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1930.
6) Jón Þórðarson 31.10.1878 - 2.2.1955. Bóndi á Broddanesi í Strandasýslu. Bóndi á Broddanesi II, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930.
7) Franklín Þórðarson 11.11.1879 - 17.7.1940 Bóndi á Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði á Ströndum. Bóndi á Litla-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Kona hans; Andrea Jónsdóttir 20.9.1881 - 12.1.1979. Húsfreyja. Húsfreyja á Litla-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Systir hennar var Guðbjörg (1873-1952). Meðal barnabarna eru Andrea Jónsdóttir (amma rokk) útvarpsmaður og Guðmundur Benediktsson tónlistamaður (Mánar - Brimkló). Langömmu og afabarn er Svandís Svavarsdóttir ráðherra.
8) Hallbera Þórðardóttir 1.1.1882 - 12.10.1971. Húsfreyja á Óspakstöðum í Hrútafirði. Tökubarn á Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. 1890. Húsfreyja á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1901 og 1930. Fóstursynir Stefán Jónsson, f. 14.1.1923 og Hallfreður Örn Eiríksson, f. 28.12.1932.
9) Þórður Þórðarson 9.12.1883 - 17.8.1954. Bóndi á Klúku. Bóndi á Klúku, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Guðbjörg Þorsteinsdóttir (1874-1947) Búðardal (7.4.1874 - 21.12.1947)

Identifier of related entity

HAH03870

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

mágkonur, maður hennar var Karl bróðir Sigurrósar

Related entity

Guðbjörg Jónsdóttir (1873-1952) frá Broddanesi (11.7.1873 - 10.12.1952)

Identifier of related entity

HAH03852

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

systir Guðbjargar var Andrea kona Franklíns bróður Sigurrósar

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1910, Árbraut 31 (1901-1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -01-10

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

námsmey þar 1901

Related entity

Hallbera Þórðardóttir (1882-1971) Óspaksstöðum (1.1.1882 - 12.10.1971)

Identifier of related entity

HAH04630

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallbera Þórðardóttir (1882-1971) Óspaksstöðum

is the sibling of

Sigurrós Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi

Dates of relationship

1.1.1882

Description of relationship

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920 (1911-1920)

Identifier of related entity

HAH00115 -11-20

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920

is controlled by

Sigurrós Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Forstöðukona Kvennaskólans á Blönduósi 1911-1912 og 1915-1918

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07428

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 20.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places