Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Parallel form(s) of name

  • Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Silla.

Description area

Dates of existence

4.7.1915 - 22.2.2005

History

Sigurveig Jóhannesdóttir fæddist í Holtsmúla í Skagafirði 4. júlí 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 22. febrúar síðastliðinn. Jón og Sigurveig hófu búskap í Efra-Lýtingsstaðakoti (nú Tunguhlíð) 1936. Þau brugðu búi 1958 og fluttu til Akraness. Þar bjuggu þau til ársins 1966 er þau fluttu til Reykjavíkur. Síðustu þrettán árin bjó hún í Árskógum 6.
Útför Sigurveigar fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Holtsmúli Skagafirði: Efra-Lýtingsstaðakot (Tunguhlíð) 1936: Akranes 1958: Reykjavík 1966:

Legal status

Kvsk á Blönduósi:

Functions, occupations and activities

Húsfreyja: Á Akranesi vann hún við fiskvinnslu í Heimaskaga og hafði auk þess kostgangara. Í Reykjavík starfaði hún um tíu ára skeið í Afurðasölu Sambandsins á Kirkjusandi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Sigvaldason, f. 16. ágúst 1874, d. 19. apríl 1954, og Jóhanna Steinunn Jóhannsdóttir, f. 1. sept. 1881, d. 20. júlí 1960.
Systkini Sigurveigar voru Jóhann, f. 1903, d. 1992 (sonur hans vari Árni Kfstj á Blönduósi), Valdimar, f. 1904, d. 1995, og Þuríður, f. 1908, d. 1991.
Hinn 28. júlí 1935 giftist Sigurveig Jóni Dal Þórarinssyni, f. í Jórvík í Hjaltastaðaþinghá 12. nóv. 1911, d. 23. feb. 1997. Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Ólafsson, bóndi í Dölum í Hjaltastaðaþinghá, f. 14. okt. 1873, d. 5. júlí 1915, og Jónína Jónsdóttir, f. 2. apr. 1873, d. 11. júní 1948.
Börn Jóns og Sigurveigar eru:
1) Sigmar, f. 1935, maki Hlíf Jóhannsdóttir, f. 1939. Börn þeirra eru Sveinn Dal, f. 1963, Sigrún Jóna, f. 1966 og Jóhanna, f. 1975. Sonur Sigmars og Dóru Jónsdóttur er Jón Páll f. 1960, d. 1993. Fósturdóttir Sigmars er Ólöf Guðrún, f. 1959.
2) Jóhannes, f. 1938, d. 1997, maki Sigríður Ólafsdóttir, f. 1937, d. 1972. Börn þeirra eru Anna, f. 1963, d. 1989 og Jón Ólafur, f. 1965. Dóttir Jóhannesar og Margrétar Albertsdóttur er Helga Sólveig, f. 1961 Blönduósi (maður hennar var Guðmundur Paul Jónsson bakari og skjalavörður Blönduósi). Dóttir Jóhannesar og Brynhildar Kristinsdóttur er Jóhanna Steinunn, f. 1979. 3) Bergþóra, f. 1939, d. 1940.
4) Magnús Þórarinn, f. 1943, maki Jóhanna Halldórsdóttir, f. 1940.
5) Hallur Steinar, f. 1953, maki Jóhanna V. Magnúsdóttir, f. 1953. Dætur þeirra Ásta, f. 1972, Sigurveig, f. 1975 og Hanna Valdís, f. 1988.
6) Ragnheiður Hrefna, f. 1954, maki Magnús Stefánsson, f. 1953. Börn þeirra Stefán, f. 1976, Rakel, f. 1978, Hildur Sigurveig, f. 1984 og Regína Lilja, f. 1989.
Einnig ólst
0) Valborg Línberg Kristjánsdóttir, f. 1932, d. 1994, upp að miklu leyti á heimili þeirra í Tunguhlíð.
Langömmubörnin eru 17.

General context

Relationships area

Related entity

Jean Valgard Blöndal (1902-1965) Sauðárkróki (2.7.1902 - 2.11.1965.)

Identifier of related entity

HAH05263

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.10.1975

Description of relationship

Ragnheiður dóttir hennar er kona Magnúsar dóttursonar Jean

Related entity

Svava Steinsdóttir (1919-2001) Neðra-Nesi (17.11.1919 - 8.12.2001)

Identifier of related entity

HAH02058

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurveig var systir Jóhanns föður Guðlaugar á Hrauni mágkonu Svövu

Related entity

Svavar Jónsson (1928-2007) Öxl (15.10.1928 - 31.1.2007)

Identifier of related entity

HAH02060

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þóra Dögg sambýliskona Örns Steinars sonar Önnu Margrétar tengdadóttur Svavars er langömmubarn Sigurveigar

Related entity

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki (30.9.1874 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH03512

Category of relationship

family

Dates of relationship

1975

Description of relationship

Valgard sonur Álfheiðar var móður afi Magnúsar Þórs Stefánssonar garðyrkjubónda í hveragerði, kona hans Ragnheiður Hrefna Jónsdóttir (1954) dóttir Sigurveigar.

Related entity

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.7.1984

Description of relationship

Sigurveig var móðir Jóhannesar (1938-1995) föður Helgu Sólveigar seinni konu Guðmundar

Related entity

Hávarður Sigurjónsson (1948) Blönduósi (17.7.1948 -)

Identifier of related entity

HAH04854

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þórarinn í Saurbæ faðir Sólborgar var sonur Eymundar Jóhannssonar bróður Jóhönnu Steinunnar móður Sigurveigar

Related entity

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941) (28.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02939

Category of relationship

family

Type of relationship

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

is the cousin of

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Dates of relationship

10.6.1962

Description of relationship

Árni maður hennar var sonur Jóhanns Ingibergs Jóhannessonar bróður Sigurveigar.

Related entity

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð (10.4.1947 - 7.7.2016)

Identifier of related entity

HAH08497

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

is the cousin of

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Dates of relationship

10.4.1947

Description of relationship

föðursystir

Related entity

Ellert Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag (14.10.1890 - 19.2.1977)

Identifier of related entity

HAH03285

Category of relationship

family

Type of relationship

Ellert Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag

is the cousin of

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Dates of relationship

4.7.1915

Description of relationship

Jóhanna Steinunn (1881-1960) systir Ellerts var móðir Sigurveigar

Related entity

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi (24.1.1939 -)

Identifier of related entity

HAH03574

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

is the cousin of

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Dates of relationship

24.1.1939

Description of relationship

Jóhann Ingiberg faðir Árna var bróðir Sigurveigar

Related entity

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1888-1947) Hamarsgerði (1.12.1888 - 31.5.1947)

Identifier of related entity

HAH05182

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1888-1947) Hamarsgerði

is the cousin of

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhanna Steinunn móðir Sigurveigar var systir Ingibjargar

Related entity

Sveinn Ellertsson (1912-1983) samlagsstjóri (4.10.1912 -14.4.1983)

Identifier of related entity

HAH06015

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Ellertsson (1912-1983) samlagsstjóri

is the cousin of

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Dates of relationship

4.7.1915

Description of relationship

Systkinabörn

Related entity

Svanfríður Bjarnadóttir (1870-1961) Refsstöðum Holtastaðasókn A-Hvs (20.3.1870 - 25.6.1961)

Identifier of related entity

HAH06603

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanfríður Bjarnadóttir (1870-1961) Refsstöðum Holtastaðasókn A-Hvs

is the cousin of

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Dates of relationship

Description of relationship

Þuríður systir Sigurveigar var móðir Þórnýar konu Hauks Eiríkssonar barnabarns Svanfríðar

Related entity

Stefán Eiríksson (1872-1907) Refsstöðum Holtastaðasókn A-Hvs (17.4.1872 - 21.2.1907)

Identifier of related entity

HAH06604

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Eiríksson (1872-1907) Refsstöðum Holtastaðasókn A-Hvs

is the cousin of

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

Dates of relationship

Description of relationship

Þórný kona Hauks Eiríkssonar er systurdóttir Sigurveigar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01986

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places