Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Parallel form(s) of name

  • Stóradalssel

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1911-1944

History

Sléttárdalur er eyðibýli framantil í Sléttárdalnum. Það hét áður Stóradalssel og var hluti af Stóradalslandi. Það er mjög gott beitiland, en vetrarríki talsvert.
Árið 1911 var stofnað þarna lögbýli. Landamerki voru þó ekki þinglýst, en munu hafa verið ákveðin með munnlegu samkomulagi. Jörðin hefur verið í eyði frá 1944.

Places

Svínavatnshreppur; Stóradalssel; Stóridalur;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1911-1923- Sveinn Geirsson 6. sept. 1870 - 17. júlí 1952. Hjú á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsmaður á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Litla-Búrfelli. Kona hans; Sigrún Sigurlaug Gunnarsdóttir 26. nóv. 1872 - 30. júní 1933. Niðurseta á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húskona á Litla-Búrfelli. Hjú á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

1923-1926- Björn Magnússon 11. september 1887 - 6. desember 1955 Kennari í Tilraun á Blönduósi og víðar. Möllershúsi á Blönduósi 1910, síðar bóndi á Rútsstöðum í Svínadal, Svínavatnshr., A.-Hún., síðast í Reykjavík. Húsagerðarmaður í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ógiftur.

1926-1938- Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939 Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni f. 1836. Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi. Kona hans; Pálína Anna Jónsdóttir 8. október 1894 - 2. desember 1972 Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru.

1938-1944- Bjarni Halldórsson 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, Litladal, Sléttárdal, Hamri, síðar verkamaður á Blönduósi. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Kristbjörg Róselía Sigurðardóttir 5. apríl 1911 - 19. ágúst 1981 Vinnumaður í Hólmavík 1930. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Jörð úr Stóradal

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Category of relationship

associative

Type of relationship

Svínavatn bær og vatn

is the associate of

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Svínvetningar átu selstöðu í Sléttárdal í upphafi 19. aldar

Related entity

Kristbjörg Sigurðardóttir (1911-1981) Brautarholti Blönduósi (5.4.1911 - 19.8.1981)

Identifier of related entity

HAH06957

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristbjörg Sigurðardóttir (1911-1981) Brautarholti Blönduósi

controls

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov (11.9.1887 - 6.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02873

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

controls

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1923

Description of relationship

1923 - 1926

Related entity

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum (17.3.1888 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04093

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum

controls

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1926

Description of relationship

1926-1938

Related entity

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov (30.8.1901 - 29.8.1983)

Identifier of related entity

HAH02670

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

controls

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1938

Description of relationship

1938-1944

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00532

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

12.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 237

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places