Soffía Jóhannsdóttir (1916-1996)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Soffía Jóhannsdóttir (1916-1996)

Parallel form(s) of name

  • Soffía Ingibjörg Jóhannsdóttir (1916-1996) frá Mjóabóli í Dalasýslu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.2.1916 - 6.2.1996

History

Soffía Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist á Mjóabóli í Haukadal í Dalasýslu 17. febrúar 1916. Hún lést á Borgarspítalanum 6. febrúar síðastliðinn.
Útför Soffíu fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.00.

Places

Mjóaból í Haukadal:

Legal status

Functions, occupations and activities

Soffía starfaði hjá Byggingarsamvinnufélagi starfsmanna ríkisstofnana frá 1965 til 1979, síðustu árin sem framkvæmdastjóri félagsins.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Soffíu voru Halldóra Ólafsdóttir frá Vatni í Haukadal, 27. apríl 1878 - 25. september 1936 Húsfreyja á Hlíðarenda, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Mjóabóli. og Jóhann Benedikt Jensson 5. maí 1875 - 23. nóvember 1945. Hreppstjóri á Hlíðarenda, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. Bóndi á Mjóabóli í Haukadal, Dal. 1908-19. Hreppstjóri og sýslunefndarmaður. Bjó á Leikskálum í Haukadal, frá Harastöðum á Fellsströnd.
Soffía var sjöunda í röð níu systkina.
Hin voru Kristján bóndi á Efri Múla í Saurbæ, Jens Elís bóndi í Sælingsdal í Hvammssveit, Þorsteinn verslunarmaður í Reykjavík, Ólafur bóndi á Skarfsstöðum í Hvammssveit, Lára húsfreyja í Reykjavík og Jens Ingvi í Keflavík, sem öll eru látin og eftirlifandi bræður, Guðbjartur bóndi í Miklagarði í Saurbæ og Skarphéðinn trésmiður í Keflavík.
Soffía giftist 14. desember 1940 Þórhallur Aðalsteinn Pálsson 26. júlí 1915 - 17. júní 1965. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík 1945. Borgarfógeti í Reykjavík. Foreldrar hans voru Páll Sigurðsson Steingrímsson 25. júlí 1887 - 18. júlí 1964. Bóndi á Njálsstöðum, Vindhælishreppi og síðar verkamaður í Reykjavík. Bjargi 1940, Bala 1946, bróðir Páls ritsjóra Vísis og konu hans Ingibjörg Sigurðardóttir f. 17. nóvember 1892 - 24. desember 1986 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi og Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Systir Árna á Jaðri.
Börn þeirra eru:
1) Hrafn, f. 5. febrúar 1944, vélstjóri í Reykjavík, kvæntur Jónu Guðlaugsdóttur húsmóður, og eiga þau þrjú börn, Þórhall Inga verkfræðing, Maríu Guðlaugu læknanema, og Hrafnhildi grunnskólanema.
2) Jóhann, f. 28. nóvember 1950, verslunarmaður í Bandaríkjunum, kvæntur Joni Gray efnafræðingi. Jóhann á synina Stefán menntaskólanema og Arnar Snæ.
3) Ingibjörg, f. 13. febrúar 1953, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, gift Rúnari Karlssyni tölvunarfræðingi og eiga þau tvo syni, Kára Þór sálfræðinema og Hlyn Inga menntaskólanema.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02006

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places