Stefán Sveinsson (1842-1934) Dalgeirsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Stefán Sveinsson (1842-1934) Dalgeirsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.4.1842 - 1934

History

Var á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn, Hún., 1845. Bóndi á Dalgeirsstöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.

Places

Stefán Sveinsson 18.4.1842 [15.4.1842]- 1934. Var á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn, Hún., 1845. Léttadrengur Ásbjarnarnesi 1855, Bóndi á Dalgeirsstöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

reldrar hans; Sveinn Markússon 1808 - 30.7.1894. Bóndi á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn, Hún., 1845. Bóndi á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Lifir af eigum sínum á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Ekkill á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890 og kona hans 19.5.1842 [17.5.1842]; Helga Arnbjarnardóttir 1818 - 13. des. 1880. Var á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870.

Systkini hans;
1) Sigurlaug Sveinsdóttir 29.11.1844 - 29.4.1845.
2) Helga Sveinsdóttir 4.12.1845. Léttastúlka á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
3) Ingibjörg Sveinsdóttir 10.10.1847 - 22.9.1848.
4) Halldóra Ingibjörg Sveinsdóttir 1848 (4.1.1849] - 12.6.1879. Tökubarn á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1850. Fósturbarn a Hrafnabjörgum ytri, Snóksdalssókn, Dal. 1860.
5) Þorbjörg Sveinsdóttir 15.4.1850 - 1930. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Dalgeirsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún.
6) Jón Sveinsson 20.7.1851 - 23.1.1852.
7) Arnbjörn Sveinsson 4.3.1856 - 8.5.1860.
8) Björn Sveinsson 5.7.1857 [5.4.1857] - eftir 1926. Fór til Vesturheims 1883 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún. Sveitarstjórnarmaður og safnaðarritari í Akrabyggð, N-Dakota. Börn í Vesturheimi: Pálína, Helga, Hjörtur Líndal, Pálína og Stefán.

Kona hans 24.9.1877; Guðný Bjarnadóttir 28.5.1849 - 18.3.1913. Var í Núpdalstungu, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880 og 1901.

Börn þeirra;
1) Helga Stefánsdóttir 17.7.1878 - 13.10.1878.
2) Bjarni Stefánsson 25.7.1879 - 11.11.1879.
3) Arnbjörn Stefánsson 29.11.1880 - 15.10.1958. Var á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
4) Halldóra Stefánsdóttir 4.3.1882 - 18.10.1932. Var á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890 og 1901. Var í Reykjavík 1930. Lærð ljósmóðir.
5) Guðfinna Stefánsdóttir 1.6.1883 [8.6.1883] - 26.8.1956. Var á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Hvammi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari.
6) Sveinbjörn Stefánsson 27.6.1884 - 10.1.1885.

General context

Relationships area

Related entity

Dalgeirsstaðir Efri-Núpssókn V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1901

Related entity

Þverá í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

15.4.1842

Description of relationship

fæddist á Syðri-Þverá

Related entity

Ásbjarnarnes í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ásbjarnarnes í Vesturhópi

is the associate of

Stefán Sveinsson (1842-1934) Dalgeirsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

léttadrengur þar 1845

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06737

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 22.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 392

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places