Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Parallel form(s) of name

  • Steine Bergman (1869) kennari í Chicago

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.11.1869 -

History

Steinunn Bjarnadóttir 14. nóvember 1869. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Kennslukona, fór til Vesturheims 1900 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1920. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1930. Ekkja í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1940.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennslukona

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Bjarni Snæbjörnsson 2. júlí 1829 - 14. maí 1894. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Húnavatnssýslu 1845. Bóndi í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal og kona hans 24.10.1863; Guðrún Guðmundsdóttir 24. apríl 1831 - 26. ágúst 1917 Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Ekkja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Guðrún er ekki Jónsdóttir eins og segir í ÍÆ.II.132

Systkini hennar;
1) Jón Jónsson 9. janúar 1853 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. faðir Jón Bjarnason 19. janúar 1791 - 20. nóvember 1861 Var í Þóroddsstungu , Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsmaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bókbindari og stjarnfræðingur á sama stað.
Börn þeirra;
2) Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. maður hennar 5.1.1893; Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949 Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu.
3) Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Jónasarhúsi á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fk hans 5.1.1893; Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. foreldrar Bjarna í Blöndudalshólum.
Sk. 22.5.1937; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 12. júlí 2003 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sonur hennar er Þorsteinn Húnfjörð.
4) Guðmundur Bjarnason 22. nóvember 1871 - 6. ágúst 1930 Fór til Vesturheims 1900 frá Reykjavík. Var í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910, 1920 og 1930. Tók sér nafnið Goodman Barnes í Vesturheimi. Börn: Sigurd Ragnar Barnes,f.1904, Edmond Olaf, Barnes f. 1909, Viola Ragna Barnes.

General context

Relationships area

Related entity

Chicago Illinois USA (12.8.1833 -)

Identifier of related entity

HAH00964

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1900

Description of relationship

Kennari þar

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.11.1869

Description of relationship

Fædd þar og var þar til 1900

Related entity

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Ytri-Ey

is the associate of

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dates of relationship

Description of relationship

námsmey þar 1890

Related entity

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu (2.7.1829 - 14.5.1894)

Identifier of related entity

HAH02702

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

is the parent of

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dates of relationship

14.11.1869

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu (24.4.1831 - 26.8.1917)

Identifier of related entity

HAH04298

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu

is the parent of

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dates of relationship

14.11.1869

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois, (22.11.1871 - 6.8.1930)

Identifier of related entity

HAH03977

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

is the sibling of

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dates of relationship

22.11.1871

Description of relationship

Related entity

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu (12.6.1864 - 22.1.1952)

Identifier of related entity

HAH03676

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu

is the sibling of

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dates of relationship

14.11.1869

Description of relationship

Related entity

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal (20.9.1866 28.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05790

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal

is the sibling of

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dates of relationship

14.11.1869

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06642

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 15.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3Z5-WDN

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places