Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.5.1863 - 1947

History

Steinunn Frímannsdóttir 12. maí 1863 - 10. júlí 1947. Húsfreyja á Akureyri. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Frímann Ólafsson 2. júlí 1818 - 16. júní 1872. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal og kona hans 20.5.1849; Jórunn Magnúsdóttir 26. feb. 1830 - 21. maí 1904. Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja á Helgavatni.

Systkini hennar;
1) Sigríður Oddrún Frímannsdóttir [Sigríður Oddbjörg skv kirkjubókum] 22. feb. 1850 - 16. júlí 1926. Húsfreyja á Helgavatni.
2) Steinunn Sigríður Frímannsdóttir 1.6.1852 - 23.5.1853.
3) Guðrún Frímannsdóttir 24. jan. 1855 - 23. jan. 1904. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1887, 1890 og 1901.
4) Oddrún Frímannsdóttir 3. sept. 1857 - 17. jan. 1941. Fór til Vesturheims 1887 frá Helgavatni, Sveinsstaðahr., Hún. Maður hennar 22.8.1885; Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890. Átti tvö börn vestra með Jónasi.

Maður hennar 17.9.1888; Stefán Jóhann Stefánsson 1. ágúst 1863 - 20. jan. 1921. Var á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Skólameistari og alþingismaður á Akureyri.

Börn þeirra;
1) Valtýr Stefánsson 26.1.1893 - 16.3.1963. Var í Reykjavík 1910. Ritstjóri Morgunblaðsins frá 1924.
2) Hulda Árdís Stefánsdóttir 1.1.1897 - 25.3.1989. Skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.5.1863

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk

is the child of

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

Dates of relationship

1.1.1897

Description of relationship

Related entity

Jórunn Magnúsdóttir (1830-1904) Helgavatni (26.2.1830 - 21.5.1904)

Identifier of related entity

HAH09515

Category of relationship

family

Type of relationship

Jórunn Magnúsdóttir (1830-1904) Helgavatni

is the parent of

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

Dates of relationship

12.5.1863

Description of relationship

Related entity

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi (24.1.1855 - 23.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04290

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

is the sibling of

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

Dates of relationship

12.5.1863

Description of relationship

Related entity

Oddrún Frímannsdóttir (1857-1941) landnemi Akra Kanada (3.9.1857 - 17.1.1941)

Identifier of related entity

HAH09355

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddrún Frímannsdóttir (1857-1941) landnemi Akra Kanada

is the sibling of

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

Dates of relationship

12.5.1863

Description of relationship

Related entity

Stefán Jóhann Stefánsson (1863-1921) skólameistari Akureyri og alþm (1.8.1863 - 20.1.1921)

Identifier of related entity

HAH06792

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Jóhann Stefánsson (1863-1921) skólameistari Akureyri og alþm

is the spouse of

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

Dates of relationship

17.9.1888

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Valtýr Stefánsson 26.1.1893 - 16.3.1963. Var í Reykjavík 1910. Ritstjóri Morgunblaðsins frá 1924. 2) Hulda Árdís Stefánsdóttir 1.1.1897 - 25.3.1989. Skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri (9.9.1832 - 22.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09457

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri

is the cousin of

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

Dates of relationship

1863

Description of relationship

bróðurdóttir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07447

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places