Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Parallel form(s) of name

  • Aðalheiður Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða
  • Aðalheiður Svava Steingrímsdóttir Svalbarða

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.9.1921 - 31.7.2014

History

Svava Steingrímsdóttir fæddist á Blönduósi 8. september 1921 Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. júlí 2014. Svava ólst upp á Blönduósi. Svava bjó á Selfossi til ársins 2006, þá fluttist hún aftur til Reykjavíkur og bjó á Sóleyjarima 15. Síðasta tæpa árið bjó hún á Hrafnistu í Reykjavík þar til hún lést 31. júlí sl.
Útför Svövu hefur farið fram í kyrrþey að hennar ósk.

Places

Blönduós: Borgarnes: Akranes: Selfoss 1974: Reykjavík 2006:

Legal status

Functions, occupations and activities

Svava vann við hin ýmsu störf á Akranesi eftir lát eiginmanns síns, þar má nefna Sjúkrahús Akraness, Bókasafnið þar og á Bæjarskrifstofu Akraness. Eftir að Svava fluttist til Reykjavíkur vann hún sem gjaldkeri hjá Kassagerð Reykjavíkur hf. Þegar Svava flutttist svo til Selfoss vann hún um tíma hjá Sjúkrasamlagi Árnesinga. Einnig sinnti Svava ýmsum félagsstörfum, hún var í Kvenfélagi Akraness og Oddfellowreglunni á Selfossi. Svava var félagslynd kona og voru nokkrar af hennar bestu stundum við spilaborðið, að spila bridge í góðra vina hópi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Helga D. Jónsdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1895, d. 7. júní 1995, og Steingrímur Davíðsson, fv. skólastjóri á Blönduósi, f. 17. nóvember 1891, d. 9. október 1981.
Steingrímur og Helga eignuðust 14 börn, en 12 þeirra náðu fullorðinsaldri. Svava var næstelst systkinna sinna. Elst var Anna, f. 1919, d. 1993, Olga, f. 1922, d. 2010, Hólmsteinn, f. 1923, Haukur, f. 1925, Fjóla, f. 1927, d. 1993, Jóninna, f. 1928, Brynleifur, f. 1929, Sigþór, f. 1931, Steingrímur Davíð, f. 1932, Pálmi, f. 1934, d. 2001, Sigurgeir, f. 1938.
Svava giftist Ingvari Björnssyni kennara. Hann kenndi fyrst á Blönduósi, síðar í Borgarnesi og síðast kenndi hann á Akranesi til dánardags. Hann var f. 18. júní 1912, d. 28. apríl 1963. Börn Svövu og Ingvars:
1) Steingrímur, f. 13.11. 1939, kvæntur Jóhönnu Þórðardóttur og eiga þau fjögur börn: Rúnar, f. 1965, kvæntur Anne Westerberg, Linda, f. 1966, gift Þorsteini Guðmundssyni, Svava, f. 1971, maður hennar er Baldur Pálsson, og Gunnþóra, f. 1976, maður hennar er Mogens Habekost. Barnabörn Steingríms og Jóhönnu eru 13.
2) Björn, f. 1942, kona hans er Sigurveig Sigurðardóttir og dóttir þeirra er Svanhvít, f. 1979, gift Erin Schonhals.
3) Ingvar, f. 1946, kvæntur Gunnhildi Hannesdóttur. Dóttir þeirra er Signý, gift Uchechukwu Michael Ese. Stjúpbörn Ingvars, börn Gunnhildar og Sigmars Jóhannessonar, en hann lést 1968, eru: Sævar, f. 1956, í sambúð með Sigrúnu Hjaltadóttur, Sigurhanna, f. 1961, gift Ágústi Stefánssyni, Kristrún, f. 1966, maður hennar er Sveinn Antonsson. Barnabörn Ingvars og Gunnhildar eru fjórtán og barnabarnabörn eru sex.
4) Helga, f. 1950, gift William McManus og eiga þau tvö börn: Róbert Ingvar, f. 1971, giftur Marjulie Miano, Sonja Ellen, f. 1975, maður hennar er Oliver Mai. Barnabörn Helgu og Williams eru þrjú.
5) Kristinn, f. 1962, kvæntur Önnu Hjartardóttur og eiga þau þrjú börn: Ívar, f. 1990, Íris, f. 1993 og Harpa, f. 1997.
Seinni maður Svövu var Páll Hallgrímsson, sýslumaður Árnesinga, f. 6. febrúar 1912, d. 3. desember 2005.
Dóttir Páls frá fyrra hjónabandi er
0) Drífa, gift Gesti Steinþórssyni.
Svava og Páll bjuggu á Selfossi frá 1974 þar til Páll lést 2005.

General context

Relationships area

Related entity

Steinunn Matthíasdóttir (1912-1990) Hæli Gnúp (8.10.1912-6.2.1912)

Identifier of related entity

HAH02047

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Drífa dóttir Páls Hallgrímssonar sýslumanns seinni manns hennar er kona Gests skattstjóra sonar Steinþórs á Hæli og Steinunnar.

Related entity

Anna Guðrún Steinsdóttir (1905-1933) (4.1.1905 - 3.12.1933)

Identifier of related entity

HAH02339

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Fyrri kona Páls Hallgrímssonar seinni manns Svövu var Áslaug Símonardóttir á Selfossi systir Soffíu konu Friðriks Steinssonar bakara á Selfossi, sonar Önnu Guðrúnar, en þær voru dætur Símonar Jónssonar bónda á Selfossi.

Related entity

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal (16.9.1884 - 6.11.1970)

Identifier of related entity

HAH02786

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Svava var gift Ingvari syni Björns

Related entity

Guðrún Pálsdóttir (1839-1927) Syðri Reystará (19.9.1839 - 17.11.1927)

Identifier of related entity

HAH04417

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Systir fyrrikonu Páls sýslumanns seinni manns Svövu, var Soffía Símonardóttir Selfossi, maður hennar var Friðrik Steinsson bakari sonur Kristínar Hólmfríðar dóttur Guðrúnar

Related entity

Brautarholt Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00090

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.9.1921

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Svalbarð Blönduósi (1938 -)

Identifier of related entity

HAH00491

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1938

Description of relationship

Húsmóðir þar 1947

Related entity

Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi (10.4.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02902

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi

is the child of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

10.4.1942

Description of relationship

Related entity

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi (8.12.1895 - 7.6.1995)

Identifier of related entity

HAH01403

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi

is the parent of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

8.9.1921

Description of relationship

Related entity

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Category of relationship

family

Type of relationship

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi

is the parent of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

8.9.1921

Description of relationship

Related entity

Pálmi Steingrímsson (1934-2001) Svalbarða (22.6.1934 - 16.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01587

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Steingrímsson (1934-2001) Svalbarða

is the sibling of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

1934

Description of relationship

Related entity

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi (23.8.1927 - 5.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01221

Category of relationship

family

Type of relationship

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi

is the sibling of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

23.8.1927

Description of relationship

Related entity

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi (16. 9. 1922 - 15. 4. 2010)

Identifier of related entity

HAH01060

Category of relationship

family

Type of relationship

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi

is the sibling of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

16.9.1922

Description of relationship

Related entity

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi (18.4.1919- 23.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01031

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

is the sibling of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

8.9.1921

Description of relationship

Related entity

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir (14.9.1929 - 24.4.2018)

Identifier of related entity

HAH02315

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

is the sibling of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

14.9.1929

Description of relationship

Related entity

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða (8.9.1928 - 21.10.1915)

Identifier of related entity

HAH06481

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða

is the sibling of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

8.9.1928

Description of relationship

Related entity

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi (4.12.1923 -23.05.2021)

Identifier of related entity

HAH06735

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi

is the sibling of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

1923

Description of relationship

Related entity

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi (30.8.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06233

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi

is the sibling of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Related entity

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða (23.1.1931 - 23.6.2020)

Identifier of related entity

HAH06482

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða

is the sibling of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

23.1.1931

Description of relationship

Related entity

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA (18.6.1912 - 28.4.1963)

Identifier of related entity

HAH06501

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA

is the spouse of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum (14.3.1920 - 18.8.2014)

Identifier of related entity

HAH04264

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum

is the cousin of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

Description of relationship

Ingvar maður Svövu var bróðir Guðrúnar;

Related entity

Friðrik Friðriksson (1868-1961) Stofnandi KFUM (25.5.1868 - 9.3.1961)

Identifier of related entity

HAH03455

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Friðriksson (1868-1961) Stofnandi KFUM

is the cousin of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Fyrri kona Páls Hallgrímssonar (1912-2005) seinni manns Svövu, var Áslaug Símonardóttir Selfossi systir Soffíu (1907-1996) en maður hennar var Friðrik Steinsson (1907-1975) bakari á Selfossi sonur Kristínar Hólmfríðar, systur sra Friðriks

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02057

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 31.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places