Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.10.1851 - 10.5.1892

History

Sveinn Jónsson 5.10.1851 - 10.5.1892. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims með skipinu Copeland frá Stykkishólmi 1888 frá Hlíð Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Ólafsson 1817 - 17. mars 1874. Bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864. Bóndi í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870 og kona hans 26.4.1846; Helga Skúladóttir 7.8.1817 - 12.5.1888. Vinnuhjú á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húskona á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húskona á Ásgeirsá stærri, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
Barnsfaðir hennar 10.7.1845; Jón „yngri“ Benediktsson 6.11.1796 - 9.3.1856. Var í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Njálsstöðum á Skagaströnd. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.

Bróðir hans sammæðra;
1) Guðmundur Jónsson 10.7.1845 - 27.1.1923. Bóndi í Tungu, Stöpum og á Gnýstöðum. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og enn 1890. Bóndi á Stöpum 1895. „Búmaður var hann góður, hagur á tré og járn, traustur, hagsýnn og fengsæll formaður“ segir í Húnaþingi.
Barnsmóðir hans 1.9.1869; Ástríður Stefánsdóttir 22.8.1833. Var í Ósi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Ósum á sama stað 1860. Vinnukona á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
M1, 31.7.1876; Margrét Ólafsdóttir 22.7.1852 - 17.5.1892. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Tungu. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, V-Hún. 1880 og 1890. Sonardóttir þeirra er Jónína Helga Pétursdóttir kona Eggerts Eggertssonar (1905-1983) á Súluvöllum.
M2; Marsibil Magdalena Árnadóttir 7.8.1870 - 23.6.1942. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Húsfreyja þar 1901. Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Alsystkini;
1) Guðríður Jónsdóttir 13.10.1847 - 1927. Vinnukona á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bústýra þar 1875. Húsfreyja í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1901.
2) Andvana barn, tvíburi 13.10.1847
3) Ólafur Jónsson 3.7.1849 - 25.10.1849
4) Ólafur Jónsson 11.9.1850. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
5) Skúli Jónsson 27.8.1853. Daglaunamaður á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Kom til að Svignaskarði 1884 frá Blönduósi, bóndi í Svignaskarði, Borgarhreppi, Mýr, fór til Vesturheims 1887 þaðan. Bjó í Victoria, B.C.
6) Anna Jónsdóttir 5.11.1856 - 21.1.1894. Var á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864. Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Syðra-hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. M, 5.3.1889: Jón Þorsteinsson.
7) Guðmann Jónsson 30.11.1858 - 23.11.1860
8) Stefán Jónsson 12.10.1860 - 21.2.1861
9) Jón Jónsson 21.6.1863 - 9.2.1865. Var á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864.

Kona hans 27.4.1883; Kristín Sigurðardóttir 2.1.1848. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Börn þeirra;
1) Kári Sveinsson 17.12.1883. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
2) Job Sveinsson 31.5.1885. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
3) Skúli Sveinsson 7.9.1887 - 1.6.1955. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Nefndur í ÍÆ. Johnson. Prófessor í fornfræðum við Manitoba háskóla. Erl. maki: Evelyn Margaret Truesdale, írskrar ættar. Synir þeirra: Harold Alexander Craigie og Richard prófessor við sama háskóla.

General context

Relationships area

Related entity

Súluvellir í Vesturhópi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00490

Category of relationship

associative

Type of relationship

Súluvellir í Vesturhópi

is the associate of

Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888

Dates of relationship

5.10.1851

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Gröf á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshreppur

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Gröf á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshreppur

is the associate of

Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1870

Related entity

Hlíð á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hlíð á Vatnsnesi

is the associate of

Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar 1888

Related entity

Skúli Jónsson (1853) Svignaskarði og Vancouver (27.8.1853 -)

Identifier of related entity

HAH09527

Category of relationship

family

Type of relationship

Skúli Jónsson (1853) Svignaskarði og Vancouver

is the sibling of

Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888

Dates of relationship

27.8.1853

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06630

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 14.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places