Sverrir Sigurðsson (1916-1996) Arnarvatni, Mývatnssveit

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sverrir Sigurðsson (1916-1996) Arnarvatni, Mývatnssveit

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.2.1916 - 5.12.1996

History

Sverrir Sigurðsson, húsasmíðameistari á Akureyri, var fæddur á Arnarvatni í Mývatnssveit 4. febrúar 1916.
Húsasmíðameistari á Bakkagerði í Borgarfirði eystra, N-Múl og síðar á Akureyri. Var á Arnarvatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
Hann lést 5. desember 1996. Útför Sverris fór fram frá Akureyrarkirkju 13.12.1996 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Legal status

Hann fór í Laugaskóla, nam þar smíðar í sérstakri smíðadeild.

Functions, occupations and activities

Í Mývatnssveit starfaði Sverrir aðallega við landbúnað.
Fór eins og fleiri í setuliðsvinnu í Reykjavík á stríðsárunum. Á Borgarfirði stundaði hann vélgæslu framan af, síðan húsasmíðar og á Akureyri stundaði hann húsasmíðar, fyrst með Einari Eggertssyni, síðan hjá Haga h/f, þá hjá Aðalgeiri og Viðari h/f og síðast A. Finnsson h/f.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Málmfríður Sigurðardóttir, húsfreyja á Arnarvatni, f. 15. júní 1878, d. 15. ágúst 1916, og Sigurður Jónsson, bóndi og skáld á Arnarvatni, f. 25. ágúst 1878, d. 24. febrúar 1949.
Alystkini Sverris eru:
1) Freydís Sigurðardóttir húsfreyja í Álftagerði, Mýv., f. 11. apríl 1903, d. 3. mars 1990,
2) Ragna Sigurðardóttir húsfreyja á Hamri, Reykdælahr., Egilsstöðum, Villingaholtshr. og síðar í Kópavogi, f. 19. mars 1906 - 13.5.1999.
3) Heiður Sigurðardóttir húsfreyja á Húsavík, f. 24.12. 1909, d. 22. mars 1987,
4) Arnljótur Sigurðsson bóndi á Arnarvatni III, f. 23. júní 1912 - 15.5.2001
5) Huld Sigurðardóttir húsfreyja á Húsavík, f. 20. okt. 1913 - 16.11.2002.
Hálfsystkini Sverris, börn Sigurðar og seinni konu hans, Hólmfríðar Pétursdóttur, húsfreyju á Arnarvatni, f. 17. des. 1887, d. 1. febr. 1974 eru:
6) Þóra Sigurðardóttir húsfreyja á Arnarvatni, f. 16. febr. 1920 - 9.9.2001
7) Arnheiður, magister í Reykjavík, f. 25. mars 1921 - 5.10.2001.
8) Jón Sigurðsson, fyrrv. vegaverkstjóri á Húsavík, f. 26. sept. 1923 - 3.10.2014
9) Málmfríður Sigurðardóttir, bókavörður og fyrrv. alþingismaður á Akureyri, f. 30. mars 1927,
10) Eysteinn Arnar Sigurðsson bóndi á Arnarvatni, f. 6. okt. 1931 - 16.1.2004

Kona hans 19. maí 1951 Inga Björnsdóttui, læknir, f. 24. júní 1922 á Eiríksstöðum á Jökuldal dáin 23.4.2008. Húsfreyja á Stuðlafossi, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Læknir á Akureyri.
Foreldrar hennar eru Björn Jónsson, bóndi á Stuðlafossi á Jökuldal, síðar póstur á Seyðisfirði, og kona hans Árný Stígsdóttir, húsfreyja á Stuðlafossi, Seyðisfirði og á Akureyri. Sverrir og Inga bjuggu á Bakkagerði, Borgarfirði eystra, 1951-1959, fluttu þá til Akureyrar og bjuggu þar síðan.

Börn þeirra eru:
1) Björn Sverrisson kennari á Akureyri, f. 12. okt. 1952, maki Aðalbjörg Sigmarsdóttir, héraðsskjalavörður, f. 16. maí 1952, þeirra sonur er Sverrir Sigmar, f. 15. jan. 1987. Fósturbörn Björns, börn Aðalbjargar eru: Margrét Ása Jóhannsdóttir, f. 17. febr. 1976, og Þórarinn Jóhannsson, f. 26. apríl 1980.
2) Árman Sverrisson, viðskiptafræðingur á Akureyri, f. 25. okt. 1956, maki Kristín Ingibjörg Sigurðardóttir, meinatæknir, f. 22. júlí 1949. Börn þeirra eru: Sverrir Ingi, f. 30. nóv. 1981, Rakel Bjarnveig, f. 23. júlí 1985, og Kristín Nanna, f. 22. sept. 1988.
3) Sólveig Hólmfríður Sverrisdóttir hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 17. des. 1962.

General context

Relationships area

Related entity

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar 1933-1934

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08787

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.8.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places