Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Teitný Jóhannesdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.10.1880 - 19.5.1953

History

Teitný Jóhannesdóttir 21. okt. 1880 - 19. maí 1953. Húsfreyja á Ósi Blönduósi 1940. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Hús Jóns Jónssonar (Baldurshagi) 1910; Þorfinnshúsi (Sólheimum) 1933. Niðursetningur Þórukoti 1890.

Places

Skárastaðir; Þórukot 1890; Hús Jóns Jónssonar (Baldurshagi) 1910; Holt á Skagaströnd; Litlu-Ásgeirsá; Þorfinnshúsi (Sólheimum) 1933;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jóhannes Jónsson 23. sept. 1854 - 10. júní 1929. Tökubarn á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sporðhúsum og víðar og kona hans 2.1.1877; Hólmfríður Ragnhildur Teitsdóttir 17. nóv. 1856 - 17. maí 1944. Var á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Niðurseta á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Sporðhúsum.

Systkini hennar;
1) Helga Jónína Jóhannesdóttir 24. okt. 1877 - 3. feb. 1909. Var á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Var á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
2) Sigurður Líndal Jónsson 27.12.1881 - 15.7.1882
3) Sigurður Líndal Jónsson 11.11.1883 - 14.12.1884
4) Guðrún Jóhannesdóttir 13. feb. 1888 - 20. des. 1962. Bústýra á Þingeyrum í Sveinstaðahr.
5) Helga Jóhannesdóttir 1893

Maki 5. maí 1901; Jón Jónsson f. 16. ágúst 1875 d. 7. des. 1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti, Baldurshaga 1910 og síðast á Hólanesi.
Sm; Sigurður Þorfinnur Jónatansson f. 5. júlí 1870 Flögu í Hörgárdal, d. 26. júní 1951, Sólheimar, Þorfinnshúsi 1933.
Barnsfaðir 1; Stefán Þorsteinsson 26. mars 1858 - 29. okt. 1927. Bóndi að Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Stórhóli í Víðidal, Hún. Húsmaður á Klöpp í Kálfshamarsvík.
Barnsfaðir 2; Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. sept. 1931. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901.

Börn hennar og Jóns;
1) Álfheiður Jenný Jónsdóttir 30. nóv. 1901 - 1. nóv. 1975. Var á Blönduósi 1910. Fór til Vesturheims 1912. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Húsfreyja í Selkirk í Manitoba, Kanada. Maki 8.12.1923: Gudbrandur Dahl Gudbrandson. Börn Álfheiðar og Gudbrands: Allie Huggard, Siggi, Brand, Kris, William og Kenneth d.1970.
2) Haraldur Jónsson 20. feb. 1907 - 8. des. 1981. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F.28.2.1907 skv. kb. Kona hans; Kristín Indriðadóttir 16. júlí 1906 - 25. okt. 1987. Hvammstanga og Efra-Jaðri.
3) Ragnheiður Jónsdóttir 20. feb. 1907 - 13. okt. 1994. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. F.28.2.1907 skv. kb. Maki; Björn Jóhannesson 23. sept. 1906 - 5. nóv. 1993. Bóndi á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Stokkseyrarhreppi.
4) Helga Sigríður Jónsdóttir 24.5.1908 - 1914.
5) Laufey Sigurrós Jónsdóttir 25. apríl 1911 - 23. júlí 1981. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Guðmann Valdimarsson 2. apríl 1906 - 5. júní 1988. Bóndi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún.

Börn hennar og Stefáns;
6) Ásta Stefánsdóttir 25. ágúst 1912 - 6. jan. 1965. Vinnukona á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Bjarni Maríus Einarsson 17. nóv. 1913 - 22. feb. 1965. Var á Laugavegi 70 b, Reykjavík 1930. Leigubifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.
7) Guðmundur Halldór Stefánsson 25. júlí 1915 - 10. apríl 1972. Bóndi á Stóru-Seylu á Langholti. Kona hans; Ingibjörg Salóme Björnsdóttir 16. okt. 1917 - 2. feb. 2012. Var á Stóru-Seilu, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Seylu og síðar starfsstúlka á Kristneshæli í Eyjafirði. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Barn hennar með Sigvalda;
8) Ólína Anna Sigvaldadóttir 20. júní 1919 - 2. apríl 1954. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Öryrki á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Ógift.

General context

Relationships area

Related entity

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Salóme Jónsdóttir (1859) frá Grafarkoti (11.1.1859 -)

Identifier of related entity

HAH06761

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.5.1901

Description of relationship

Jón maður Teitnýjar var bróðir Salóme

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1848-1923) ekkja bústýra Fossum í Svartárdal 1910 (21.9.1848 - 7.8.1923)

Identifier of related entity

HAH06793

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.5.1901

Description of relationship

mágkonur, maður hennar Jón bróðir Sigríðar

Related entity

Guðmann Valdimarsson (1980) Bakkakoti (4.5.1980 -)

Identifier of related entity

HAH03951

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Laufey kona Guðmanns var dóttir Teitnýjar

Related entity

Ingibjörg Björnsdóttir (1870) Ytri-Reykjum Hrútafirði (31.10.1870 -)

Identifier of related entity

HAH06687

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.8.1912

Description of relationship

Stefán Þarsteinsson bróðir hennar sammæðra var barnsfaðir Teitnýar

Related entity

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal (5.11.1854 - 16.12.1935)

Identifier of related entity

HAH06601

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

sambýliskona

Related entity

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi (16.10.1898 - 22.4.1974)

Identifier of related entity

HAH06188

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

sambýliskona föður hennar

Related entity

Haraldur Jónsson (1907-1981) Efra-Jaðri Skagaströnd (20.2.1907 - 8.12.1981)

Identifier of related entity

HAH04824

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Jónsson (1907-1981) Efra-Jaðri Skagaströnd

is the child of

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi

Dates of relationship

20.2.1907

Description of relationship

Related entity

Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975) frá Ósi á Blönduósi (27.11.1901 - 1.11.1975)

Identifier of related entity

HAH01058

Category of relationship

family

Type of relationship

Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975) frá Ósi á Blönduósi

is the child of

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi

Dates of relationship

30.11.1901

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920 (13.2.1888 - 20.12.1962)

Identifier of related entity

HAH04344

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920

is the sibling of

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi

Dates of relationship

13.2.1888

Description of relationship

Related entity

Holt Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00705

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holt Höfðakaupsstað

is controlled by

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1920

Related entity

Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi (1910 -)

Identifier of related entity

HAH00083

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi

is controlled by

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1910 til 1916, nefndist þá Hús Jóns Jónssonar

Related entity

Ós á Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00663

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ós á Blönduósi

is controlled by

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1938 og 1949

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04967

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1353

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places