Þingeyrar

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Þingeyrar

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1000)

History

Bærinn stendur sunnan í lágri bungu milli „Hóps og vatns“ nálægt norðurenda Hagans, snertispöl vestur frá Vatnsdalsá þar sem hún fellur í kvíslum til Húnavatns. Engjar eru í óshólmum hennar -Leirar- og austan hennar -Saurhólmi- áveita, beitiland er norður og vestur frá túni. Milli Hóps og Flóabotns er Þingeyrarsandur. Víðidalsfjall austurhlið þess milli Hólagilslækjar og Róðuskarðsár hefur um langann aldur legið til Þingeyra, var jafnan selstaða „Búfótur“ síðast 1930. Þingeyrar hafa verið í einkaeign frá 1812.
Önnur örnefni; Kornsársselsland milli Gljúfurár og Kornsár. Bjargaós.
Íbúðarhús byggt 1923 og 1939, 813 m3. Fjós fyri 24 gripi með haughúsi og mjólkurhúsi. Fjárhús yfir 360 fjár, hesthús fyrir 10 hross. Geymsluhús 120 m3.
Tún 47 ha, veiðiréttur í Húnavatni, Vatnsdalsá, Bjargós og Hópi.

Places

Á milli „Hóps og vatns“; Húnavatn; Haginn; Vatnsdalsá; Leirarhólmi; Saurhólmi; Flóabotn; Þingeyrarsandur; Hólagilslækur; Róðuskarðsá; Búfótur; Kornsársselsland; Gljúfurá; Kornsá; Bjargaós;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Á tímum klaustursins á Þingeyrum var staðurinn eitt mesta fræðasetur landsins. Þar sátu munkar og skrifuðu fjöldann allan af ritum sem sum hver hafa varðveist. Talið er að nokkrar Íslendingasögur hafi verið skrifaðar á Þingeyrum en ekki er vitað hverjar þeirra. Frægasti munkur klaustursins er eflaust Gunnlaugur Leifsson (d. 1218) sem ritaði meðal annars sögu Ólafs Tryggvasonar og sögu Jóns helga Ögmundssonar, báðar á latínu.
Í gegnum aldirnar hafa margir merkismenn setið á Þingeyrum. Á árunum 1683 til 1721 bjó þar lögmaðurinn Lauritz Gottrup (1648-1721) sem býlið Gottorp í Vesturhópi er nefnt eftir. Um 1800 bjó hestamaðurinn Jón Ásgeirsson á Þingeyrum en sonur hans, Ásgeir Jónsson, skrifaði bókina Horfnir góðhestar. Árið 1850 fæddist á Þingeyrum Björn M. Ólsen (1850-1919) sem árið 1911 varð fyrsti rektor Háskóla Íslands. Fleiri menntamenn eru tengdir Þingeyrum en árið 1923 giftist Hulda Á. Stefánsdóttir (1897-1989) Jóni Sigurði Pálmasyni ábúanda á Þingeyrum. Hulda var skólastjóri húsmæðraskólanna á Blönduósi og í Reykjavík um áratugaskeið en henni var menntun stúlkna mjög hugleikin.

Internal structures/genealogy

1929-1943 og aftur 1955-1974- Jón Sigurður Pálmason 29. júlí 1886 - 19. nóv. 1976. Bóndi á Þingeyrum. Verslunarstjóri á Sauðárkróki um tíma. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Var á Þingeyrum í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Hulda Árdís Stefánsdóttir 1. jan. 1897 - 25. mars 1989. Skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

1955-1974- Jón Jósef Magnússon 22. maí 1919 - 4. okt. 2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnjúki, Þingeyrum og loks Steinnesi í Sveinsstaðahreppi.

1974- Sigurður Helgi Helgason 5. sept. 1948 og kona hans; Oddný Guðmundsdóttir 4. nóv. 1953.

General context

Relationships area

Related entity

Illiflói á Grímstunguheiði ((1900))

Identifier of related entity

HAH00328

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Hermannsdóttir (1889-1921) Washington. Þingeyrum 1901, vesturheimi 1917 (19.8.1889 - 29.7.1921)

Identifier of related entity

HAH06415

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Pálína Gísladóttir (1912-2009) Skálafelli, frá Smyrlabjörgum Skaft (30.7.1912 - 10.4.2009)

Identifier of related entity

HAH07826

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1937

Description of relationship

var þar sumarið 1937

Related entity

Magnús Jónsson (1894-1985) frá Þingeyrum, (2.11.1894 - 22.7.1985)

Identifier of related entity

HAH09200

Category of relationship

associative

Dates of relationship

2.11.1894

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sigfús Blöndal Halldórsson (1891-1968) ritstjóri Heimskringlu, skólastjóri Akureyri 1930 (27.12.1891 - 10.8.1968)

Identifier of related entity

HAH06778

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.12.1891

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu (28.9.1858 - 12.2.1932)

Identifier of related entity

HAH07548

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1887-1889

Description of relationship

var þar

Related entity

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni (12.5.1863 - 1947)

Identifier of related entity

HAH07447

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Margrét Magnúsdóttir Ólsen (1857-1922) Stórólfshvoli Rang. (2.6.1857 - 20.2.1922)

Identifier of related entity

HAH02743

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Jón Ólafsson (1865-1941) Másstöðum (29.7.1865 - 16.12.1941)

Identifier of related entity

HAH05676

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmaður þar 1890

Related entity

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum (18.4.1922 - 14.7.2012)

Identifier of related entity

HAH02184

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1925

Description of relationship

uppeldisbarn þar

Related entity

Vilmundur Jósefsson (1949) Þingeyrum (24.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06849

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ásgeir Jónsson (1876-1963) Gottorp (30.11.1876 - 23.5.1963)

Identifier of related entity

HAH03616

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.11.1876

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð (31.1.1871 - 2.12.1923)

Identifier of related entity

HAH03625

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.1.1871

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hallgrímur Hermannsson 24.3.1892. Náttúrufræðingur King, Washington, United States 21.3.1914. Hermaður 1917-1918 (24.3.1892)

Identifier of related entity

HAH04746

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1901

Related entity

Þingeyrarsandur ((880))

Identifier of related entity

HAH00607

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórsá á Vatnsnesi ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00639

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sveinsstaðahreppur 1000-2005

is the associate of

Þingeyrar

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

associative

Type of relationship

Móberg í Langadal

is the associate of

Þingeyrar

Dates of relationship

Description of relationship

af Vatnsskarði sem er fimmtungur heimajarðarinnar er greidd leiga af 2 kúgildum til Þingeyra

Related entity

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi (22.5.1919 - 4.10.2015)

Identifier of related entity

HAH05633

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1955-1974

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum (16.3.1839 - 26.7.1898)

Identifier of related entity

HAH05509

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1861

Description of relationship

Barn þar, síðar bóndi 1863

Related entity

Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir (1845-1972) Þingeyrum (14.2.1845 - 10.7.1872)

Identifier of related entity

HAH06707

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

14.2.1845

Description of relationship

fædd þar, húsmóðir þar

Related entity

Málfríður Gilsdóttir (1881-1956) Hólabaki (8.10.1881 - 9.8.1956)

Identifier of related entity

HAH09149

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1910

Related entity

Ólafur Sveinsson (1879-1944) Hólabaki (23.3.1879 - 3.8.1944)

Identifier of related entity

HAH09150

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1910

Related entity

Björn Magnússon (1876-1949) Cand.phil. bóndi á Hnausum (12.8.1876 - 25.10.1949)

Identifier of related entity

HAH06394

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar til 1912

Related entity

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri (13.12.1865 - 26.3.1942)

Identifier of related entity

HAH07528

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi (20.2.1925 - 17.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01344

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum (22.11.1858 - 6.12.1923)

Identifier of related entity

HAH06534

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar 1901

Related entity

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum (23.6.1868 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03393

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar fyrir 1897

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1863-um 1920) Þingeyrum (1.5.1863 - um1920)

Identifier of related entity

HAH04368

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1901

Related entity

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1920

Description of relationship

1920-1943 og aftur 1955-1974-

Related entity

Jón Pálmason (1886-1976) Þingeyrum (29.7.1886 - 19.11.1976)

Identifier of related entity

HAH05726

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

is the owner of

Þingeyrar

Dates of relationship

1915 - 1976

Description of relationship

Jón keypti Þingeyrar af Sturlubræðrum í Reykjavík árið 1915. Flutti þangað þá um vorið og hóf þar búskap í stórum stíl, enda stórhuga að eðlisfari og á bezta aldri.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00274

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 319.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places