Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.2.1915 - 16.7.2005

History

Þóra Þórðardóttir 10. feb. 1915 - 16. júlí 2005. Vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þórður Þórðarson 18. janúar 1880 - 1926 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skipstjóri. „Hvarf af landi burt og kom eigi aftur“, segir í Bergsætt, þau skildu og kona hans 7.3.1908; Borghildur Oddsdóttir 21. ágúst 1886 - 4. júlí 1975 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Vinnukona í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.

Bróðir hennar;
1) Tyrfingur Magnússon Þórðarson 2. janúar 1909 - 8. október 1963 Var í Reykjavík 1910. Var á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Árnadóttir. Vélstjóri í Reykjavík, síðar stöðvarstjóri við Steingrímsstöð, Grafningshr., Árn.

Maður hennar 21.10.1946; Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Bróðir Guðmundar Agnarssonar á Fögruvöllum.

Börn þeirra;
1) Erna Svavarsdóttir 27. október 1945 - 29. apríl 2017 Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við þjónstu- og skrifstofustörf, stofnaði síðar og rak blómabúð á Blönduósi, síðar saumakona í Reykjavík. Maður hennar 8. ágúst 1967; Stefán Björn Steingrímsson 11. janúar 1938 - 10. júlí 2015 Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Rafvirkjameistari, veghefilsstjóri og landpóstur á Blönduósi, síðar kirkjuvörður og rafvirki í Reykjavík.
2) Guðrún Agnes Svavarsdóttir, f. 26. mars 1948. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1915

Related entity

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík (21.8.1886 - 4.7.1975)

Identifier of related entity

HAH02927

Category of relationship

family

Type of relationship

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

is the parent of

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

Dates of relationship

10.2.1915

Description of relationship

Related entity

Þórður Þórðarson (1880-1926) skipstjóri Rvk (18.1.1880 - 1926)

Identifier of related entity

HAH07401

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Þórðarson (1880-1926) skipstjóri Rvk

is the parent of

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

Dates of relationship

10.2.1915

Description of relationship

Related entity

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi (27.10.1945 - 29.4.2017)

Identifier of related entity

HAH03359

Category of relationship

family

Type of relationship

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi

is the child of

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

Dates of relationship

27.10.1945

Description of relationship

Related entity

Guðrún Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi (26.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH04223

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi

is the child of

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

Dates of relationship

26.3.1948

Description of relationship

Related entity

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Category of relationship

family

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

is the spouse of

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

Dates of relationship

21.10.1946

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Erna Svavarsdóttir 27. október 1945 - 29. apríl 2017 Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við þjónstu- og skrifstofustörf, stofnaði síðar og rak blómabúð á Blönduósi, síðar saumakona í Reykjavík. Maður hennar 8. ágúst 1967; Stefán Björn Steingrímsson 11. janúar 1938 - 10. júlí 2015 Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Rafvirkjameistari, veghefilsstjóri og landpóstur á Blönduósi, síðar kirkjuvörður og rafvirki í Reykjavík. 2) Guðrún Agnes Svavarsdóttir, f. 26. mars 1948. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Related entity

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórðarhús Blönduósi

is controlled by

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06811

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.3.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places