Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi
  • Þorfinnur Jónatansson Sólheimar á Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.7.1870 - 26.6.1951

Saga

Sigurður Þorfinnur Jónatansson 5. júlí 1870 - 26. júní 1951. Bróðurson bónda, tökub. á Víðivöllum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1880. Hestkeyrslumaður á Blönduósi 1930. Verkamaður á Blönduósi. Sólheimum 1922-1952; [Þorfinnshúsi 1933]; Ósi 1938-1951?

Staðir

Flaga í Hörgárdal; Víðivellir í Blönduhlíð; Sólheimar á Blönduósi;

Réttindi

Starfssvið

Hestakeyrslumaður; verkamaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jónatan Jónatansson 13. des. 1836 - 9. ágúst 1910. Var í Uppsölum, Silfrastaðasókn, Skag. 1845. Trésmiður í Hrauni, Bakkasókn, Eyj. 1860. Trésmiður og bóndi í Flögu í Hörgárdal 1866-75. Pembina N-Dakota 1887 frá Fremstagili, Engihlíðarhreppi, Hún. og kona hans 29.6.1866; Kristín Gunnlaugsdóttir 24. nóv. 1838 - 24. des. 1872. Húsfreyja í Bási og Flögu. Húsfreyja á Flögu, Myrkársókn, Eyj. 1870.
Maður Kristínar 2.7.1859; Magnús Magnússon 10. des. 1829 - 26. júlí 1864. Var í Bási, Myrkársókn, Eyj. 1845. Bóndi í Bási í Hörgárdal.
Fyrrikona Jónatans 9.10.1857; Sigríður Jónsdóttir 1829 - 21. feb. 1862. Var á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1835. Var á Auðnum, Bakkasókn, Eyj. 1845. Trésmiðsfrú í Hrauni, Bakkasókn, Eyj. 1860.
Jónatan var þríkvæntur. K: Kristbjörg Bjarnadóttir 1838 - 11. maí 1905. Var í Miðvík, Laufássókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Féeggsstöðum, Myrkársókn, Eyj. 1870. Var á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Pembina N-Dakota frá Miðgili, Engihlíðarhreppi, Hún. [sögð heita; Ingibjörg Bjarnadóttir skv. Skriðuhr.]

Systkini Þorfinns samfeðra;
1) Soffía Jónatansdóttir 28.6.1857 - 3.2.1926, Keldulandi á Kjálka, maður hennar; Gestur jónsson 25.12.1865 - 4.12.1940
2) Jón Jónatansson 24.4.1861 - 24.5.1926 bóndi Vakursstöðum 1910. Kona hans 7.5.1890; Guðbjörg Kristín Sigvaldadóttir 1.12.1861 - 14.8.1917. vakursstöðum
3) Jónatan Rósant Jónatansson 14.8.1866. Var á Flögu, Myrkársókn, Eyj. 1870. Sonur hans á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Fremsta Gili, Engihlíðarhreppi, Hún.
4) Sigríður Jónatansdóttir Laxdal 23. feb. 1875 Myrká- 15. mars 1959 [14.3.1959]. Dóttir hjónanna á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Pembina N-Dakota 1888 frá Ásum, Svínavatnshreppi, Hún. Maður hennar 4.11.1894; Sigmundur Sigurðsson Laxdal 23. okt. 1869 - 10. okt. 1944. Fór til Vesturheims 1888 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Settist að á Garðar en fluttist síðar til Blaine.
5) Sigurlaug Jónatansdóttir 19.1.1877. Pembina N-Dakota 1888 frá Miðgili, Engihlíðarhreppi, Hún.

Kona Þorfinns; Kristín Jóhanna Davíðsdóttir 5. nóv. 1854 - 16. des. 1935. Húsfreyja á Blönduósi. Glaumbæ í Langadal 1901

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Þorfinnsdóttir 29. maí 1892 - 15. mars 1968. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 16.6.1917; Bjarni Bjarnason 7. desember 1883 - 10. maí 1967 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 23.4.1919; Guðmundur Frímann Agnarsson f 20. maí 1898 - 11. maí 1969 Verkstjóri á Blönduósi. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Sambýliskona; Teitný Jóhannesdóttir 21. okt. 1880 - 19. maí 1953. Húsfreyja á Ósi Blönduósi 1940. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Hús Jóns Jónssonar (Baldurshagi) 1910; Þorfinnshúsi (Sólheimum) 1933. Niðursetningur Þórukoti 1890.
Fyrri maki 5. maí 1901; Jón Jónsson f. 16. ágúst 1875 d. 7. des. 1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti, Baldurshaga 1910 og síðast á Hólanesi.
Barnsfaðir 1; Stefán Þorsteinsson 26. mars 1858 - 29. okt. 1927. Bóndi að Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Stórhóli í Víðidal, Hún. Húsmaður á Klöpp í Kálfshamarsvík.
Barnsfaðir 2; Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. sept. 1931. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901.

Börn hennar og Jóns;
1) Álfheiður Jenný Jónsdóttir 30. nóv. 1901 - 1. nóv. 1975. Var á Blönduósi 1910. Fór til Vesturheims 1912. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Húsfreyja í Selkirk í Manitoba, Kanada. Maki 8.12.1923: Gudbrandur Dahl Gudbrandson. Börn Álfheiðar og Gudbrands: Allie Huggard, Siggi, Brand, Kris, William og Kenneth d.1970.
2) Haraldur Jónsson 20. feb. 1907 - 8. des. 1981. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F.28.2.1907 skv. kb. Kona hans; Kristín Indriðadóttir 16. júlí 1906 - 25. okt. 1987. Hvammstanga og Efra-Jaðri.
3) Ragnheiður Jónsdóttir 20. feb. 1907 - 13. okt. 1994. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. F.28.2.1907 skv. kb. Maki; Björn Jóhannesson 23. sept. 1906 - 5. nóv. 1993. Bóndi á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Stokkseyrarhreppi.
4) Helga Sigríður Jónsdóttir 24.5.1908 - 1914.
5) Laufey Sigurrós Jónsdóttir 25. apríl 1911 - 23. júlí 1981. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Guðmann Valdimarsson 2. apríl 1906 - 5. júní 1988. Bóndi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún.

Börn hennar og Stefáns;
6) Ásta Stefánsdóttir 25. ágúst 1912 - 6. jan. 1965. Vinnukona á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Bjarni Maríus Einarsson 17. nóv. 1913 - 22. feb. 1965. Var á Laugavegi 70 b, Reykjavík 1930. Leigubifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.
7) Guðmundur Halldór Stefánsson 25. júlí 1915 - 10. apríl 1972. Bóndi á Stóru-Seylu á Langholti. Kona hans; Ingibjörg Salóme Björnsdóttir 16. okt. 1917 - 2. feb. 2012. Var á Stóru-Seilu, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Seylu og síðar starfsstúlka á Kristneshæli í Eyjafirði. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Barn hennar með Sigvalda;
8) Ólína Anna Sigvaldadóttir 20. júní 1919 - 2. apríl 1954. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Öryrki á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Ógift.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun (7.12.1883 - 10.5.1967)

Identifier of related entity

HAH02655

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975) frá Ósi á Blönduósi (27.11.1901 - 1.11.1975)

Identifier of related entity

HAH01058

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi (16.10.1898 - 22.4.1974)

Identifier of related entity

HAH06188

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi

er barn

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd (5.5.1918 - 6.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

er barn

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun (29.5.1892 - 15.3.1968)

Identifier of related entity

HAH06959

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun

er barn

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal (5.11.1854 - 16.12.1935)

Identifier of related entity

HAH06601

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

er maki

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Glaumbær í Langadal

er stjórnað af

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólheimar Blönduósi

er í eigu

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04978

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1353
Ftún bls. 98

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir