Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki
  • Guðmundur Þorsteinn Þórðarson Sauðárkróki

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.8.1873 - 19.3.1962

History

Guðmundur Þorsteinn Þórðarson 27. ágúst 1873 - 19. mars 1962 Var á meðgjöf í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Verkamaður á Sauðárkrók, ókv. vm Ytri Löngumýri 1920. Síðar bús. í Kópavogi.

Places

Blöndudalshólar; Mörk á Laxárdal fremri;Sauðárkrókur; Ytri-Langamýri; Kópavogur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðbjörg Jónasdóttir 12. maí 1850 - 15. janúar 1941 Vinnukona á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Æsustöðum að Blöndudalshólum í Blöndudalshólasókn. Vinnukona í Sólheimum í Svínavatnshr., A-Hún. 1880, þá ógift. Bústýra í Mörk, Laxárdal, A-Hún. Bústýra á Hamri í Svínadal, A-Hún. 1889. Húskona í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var í Kambakoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar Björn (1865-1924) S-Tungukoti. Faðir Þorsteins; Þórður Þorsteinsson 4. ágúst 1844 - 29. maí 1899 Var á Þorláksstöðum, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Vinnumaður í Hvammi, Reynivallasókn, Kjós. 1860. Vinnumaður í Nýjabæ, Reykjavík, Gull. 1870. Líklega sá sem var vinnumaður í Bollagörðum á Seltjarnarnesi 1873. Lausamaður á Þorláksstöðum, Kjós, staddur í Mýrarholti, Reykjavík, Gull. 1880. Var lengi á Írafelli í Kjós.
Sambýlismaður hennar; Jósef Jósefsson yngri f. 28. júlí 1851 - 1. júlí 1896 Bóndi á Hamri og í Mörk í Laxárdal.
Systkini Þorsteins sammæðra;
1) Ingibjörg Jósefsdóttir 31. desember 1882 - 10. október 1955 Hjú á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húskona í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húskona á Grund í Svínadal, síðast bús. Einarsnesi á Blönduósi. Barnsfaðir hennar; Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957.
2) Jósef Jósefsson 9. nóvember 1885 - 14. apríl 1893 Var á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
3) Salóme Jósefsdóttir 18. september 1887 - 22. júní 1978 Húsfreyja, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Kambakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 6.7.1920; Stefán Stefánsson 22. september 1884 - 25. september 1945 Bóndi í Hafursstaðakoti og Kambakoti, Vindhælishr., A.- Hún. Synir þeirra; Guðbergur (1909-1991) og Jósef (1922-2001). Dóttir þeirra; Helga Halldóra (1912-1989) maður hennar Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka.
4) Ingiríður Jósefsdóttir 3. september 1895 - 6. september 1978 Húsfreyja í Viðarholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Kona hans; Ástríður Stefánsdóttir 10. febrúar 1897 - 18. mars 1979 Var á Egilsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Kópavogi.
Dóttir þeirra;
1) Margrét Þorsteinsdóttir 21. mars 1922 - 16. október 2004 Var á Sauðárkróki 1930. Maður hennar; Daníel Kristinn Daníelsson 30. maí 1919 - 8. júní 1996 Tökubarn í Skógi, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Systursonur Gunnlaugs Ágústs Jónssonar. Síðast bús. í Kópavogi 1994.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurjón á Rútsstöðum var barnsfaðir Ingibjargar Jósefsdóttur (1882-1955) systur Þorsteins sammæðra

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.8.1873

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Mörk á Laxárdal fremri ([1200])

Identifier of related entity

HAH00914

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

á meðgjöf þar 1880

Related entity

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnumaður þar 1920

Related entity

Ástríður Stefánsdóttir (1897-1979) (10.2.1897 - 18.3.1979)

Identifier of related entity

HAH03700

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Stefánsdóttir (1897-1979)

is the spouse of

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Jónasson (1865-1924) Syðra-Tungukoti (27.10.1865 - 3.3.1924)

Identifier of related entity

HAH02841

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónasson (1865-1924) Syðra-Tungukoti

is the cousin of

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki

Dates of relationship

27.8.1873

Description of relationship

Björn var bróðir Guðbjargar (1850-1941) móður Þorsteins

Related entity

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd (25.6.1922 - 9.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01624

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

is the cousin of

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Jósef var sonur Salóme Jósefsdóttur (1887-1978) systur Þorsteins sammæðra

Related entity

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka (6.8.1911 - 3.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01596

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

is the cousin of

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Jóns var Halldóra (1912-1989) dóttir Salóme systur Þorsteins, sammæðra.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04149

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places