Þverá í Norðurárdal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Þverá í Norðurárdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Þverá er efsti bærinn í Norðurárdal og eini bærinn þar sem er í byggð. Bærinn stendur á háum hól ofarlega í túninu. Þjóðvegur liggur í gegnum túnið. Hamarshlíð er til norðausturs og Hvammshlíðardalur til suðausturs og samnefnt fjall. Erfitt um ræktun, sumarhagar með ágætum, kjarnmiklir og grösugir. Ábúandi nytjar Neðstabæ og notar fjárhús á Skúfi og hefur jarðnot þar. Íbúðarhús byggt 1930, 200 m3. Fjárhús yfir 18 200 fjár. Hesthús yfir 18 hross. Geymsla 42 m3. Tún 13,4 ha.

Places

Vindhælishreppur; Norðurárdalur; Hamarshlíð; Þverárfjall; Hvammshlíðardalur; Hvammshlíðarfjall; Neðstibær; Skúfur; Kirkjubær:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1901> Jón Guðmundsson 22. maí 1845 - 13. apríl 1915. Bóndi á Núpi í Laxárdal, Hún. Húsbóndi á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og 1890. Kona hans; Guðrún Kristjánsdóttir 2. maí 1837 Húsfreyja á Núpi í Laxárdal, Hún. Húsfreyja þar 1880 og 1890.

1910-1911- Einar Stefánsson 2. júlí 1863 - 29. október 1931 Léttadrengur á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Akureyri 1930. Bóndi á Hafursstöðum og síðar á Þverá í Norðurárdal. Böðvarshúsi Blönduósi 1920. Kona hans; Björg Jóhannsdóttir 17. september 1863 - 19. maí 1950 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Húsfreyja á Blönduósi.

1911-1967- Guðlaugur Sveinsson 27. feb. 1891 - 13. okt. 1977. Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. Kona hans; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. sept. 1880 - 30. okt. 1967. Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún.

1958> Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson 26. ágúst 1912 - 1. apríl 2001. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Þverá, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar.

2018- Bragi Húnfjörð Kárason 13. feb. 1949 - 25. júní 2018. Bóndi og búfræðingur á Þverá í Norðurárdal.

General context

Relationships area

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kirkjubær á Norðurárdal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00682

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skúfur í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00681

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Neðstibær í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00615

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi (19.6.1888 - 10.11.1959)

Identifier of related entity

HAH04948

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði (12.11.1891 - 28.7.1965)

Identifier of related entity

HAH04989

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Auður Bessadóttir (1944-2020) frá Þverá (23.11.1944 - 27.9.2020)

Identifier of related entity

HAH04917

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Bessi faðir hennar er þaðan

Related entity

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá (5.11.1922 - 25.2.2015)

Identifier of related entity

HAH01111

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1922

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá (30.12.1913 - 13.3.1998)

Identifier of related entity

HAH06424

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.12.1913

Description of relationship

barn þar

Related entity

Kári Húnfjörð Bessason (1953) frá Þverá (24.5.1953 -)

Identifier of related entity

HAH06434

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1953

Description of relationship

ættaður þaðan

Related entity

Rakel Káradóttir (1951) Hafnarfirði (7.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06435

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

ættuð þaðan

Related entity

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi (3.7.1918 - 29.10.1952)

Identifier of related entity

HAH06439

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá (21.4.1915 - 16.3.2009)

Identifier of related entity

HAH06440

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.4.1915

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá (11.9.1911 - 29.7.1999)

Identifier of related entity

HAH06445

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Bergþóra Ketilsdóttir (1954) Keflavík (20.6.1954 -)

Identifier of related entity

HAH06128

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurður Bessaon (1950) verkalýðsleiðtogi (22.4.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06442

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bragi H. Kárason (1949-2018) Þverá (13.2.1949 - 25.6.2018)

Identifier of related entity

HAH03844

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bragi H. Kárason (1949-2018) Þverá

controls

Þverá í Norðurárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi (2.7.1863 - 29.10.1931)

Identifier of related entity

HAH03133

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

til 1911

Related entity

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

Related entity

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

controls

Þverá í Norðurárdal

Dates of relationship

1911

Description of relationship

1911-1967

Related entity

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá (26.8.1912 - 1.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02147

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

26.8.1912

Description of relationship

fæddur þar og síðar vóndi

Related entity

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá

is the owner of

Þverá í Norðurárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00619

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 134

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places