Tindar í Svínavatnshreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Tindar í Svínavatnshreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1200]

Saga

Tindar er gamalt býli og bændaeign. Bærinn stendur við brekkulögg á skjólsælum stað mót vestri. Fyrir austan rís Hálsinn og ber þar hæst Tindatindur. Landið er víðlent graslendi og nær vestur að Fremri-Laxá og Svínavatni, en þar eru fornar skógarleifar „Tindaskógur“. Ræktunarland er mikið að mestu mýrlendi. Í fornri lýsingu er sagt; „Þar er útbeit góð og veðursæld“. Íbúðarhús byggt 1950, 580 m3. Fjós fyrir 18 gripi. Fjárhús yfir 500 fjár. Hesthús yfir 13 hross. Hlöður 1250 m3. Votheysgeymslur 90 m3. Tún 45,7 ha. Veiðiréttur í Fremri-Laxá og Svínavatni.

Staðir

Svínavatnshreppur; Svínadalur; Svínavatn; Fremri-Laxá; Tindaskógur; Hafratjörn; Landamerkjakelda; Kerlingarholt; Torfhólar; Tindatindur; Tindsþúfa; Hlóðarsteinn; Dagmálaborg; Einbúi; Holtastaðir; Kagaðarhóll; Stóra Búrfell; Húnstaðir; Brandskot;

Réttindi

Hjer hefur hálfkirkja verið og stendur húsið enn, þó man enginn þar hafi tiðir veittar verið. Jarðardýrleiki xxx €. Eigendur eru Páll Magnússon að xx € en að x € Málfríður Magnúsdóttir systir hans, bæði hjer heima. Ábúendur eru eigendur, systkin bæði.
Landskuld er nú engin, var á meðan leigðist ij € . Betalaðist í landaurum heim til landsdrottins innan hjeraðs. Leigukúgildi nú engin, voru meðan leigðist vi eður iiii og þar í milli so sem landsdrottinn kom kaupi sínu. Leigur guldust í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar og hafa aldrei verið. Kvikfjenaður v kýr, i kvíga tvævetur, i veturgömul, i kálfur, lxxiiii ær, vii sauðir tvævetrir og eldri, xxii veturgamlir, xbiii lömb, iiii hestar, iiii hross, ii folar þrevetrir, iii folar tvævetrir, i foli veturgamall, ii fyl. Fóðrast kann vi kýr, i úngneyti, xxx lömb, lx ær, x hestar. Skóg á jörðin, það er nú rifhrís orðið og þó enn brúkað bæði til kolgjörðar og eldiviðar. Rifhrís nægilegt Laxveiði og silúngsveiði bæði góð og gagnvæn, alt þar til lögmaður Lauritz Gottrup ljet þvergirða fyrir Laxá alla hjá Húnstöðum. Síðan hefur það lítt að gagni komið, og þó meiri í sumar ef að föng hefði verið. Túninu grandar mýri, sem liggur fyrir ofan. Engjunum spillir Laxá með grjótburði. Kirkjuvegur er lángur síðan hálfkirkjan aflagðist

Hjáleiga var í manna minni hjer uppreist við túngarðinn og kölluð Brandskot. Bygðin varaði sex eður tíu ár eður skemur, lá so í auðn um stundir og bygðist síðan aftur um þriggja ára tíma. Landskuld var xl álnir og galst í landaurum til heimabónda. Kúgildi ekkert. Grasnautn engin nema sem heimabóndinn ljeði. Skaði er heimajörðunni að byggja hjer aftur, því alt það sem hjáleigan skyldi að notum hafa skyldi þá af heimajörðunni þurða.

Önnur hjáleiga var hjer í manna minni bygð um fá ár og eyðilögð síðan. þar fylgdi engin grasnautn, nema sú sem bóndinn ljeði, og ekki var því nafn gefið, því það var í kvíabólsstað uppreist fyrir vesæla hússkonu, og, þá hún gat ekki viðhaldist, eyðilagt aftur. Ómögulegt er að byggja hjer, nema heimajörðin skuli hafa þar af baga, og ekki vita menn hvað fyrir þetta býli hafi goldist.

Starfssvið

Lagaheimild

Í fornri lýsingu er sagt; „Þar er útbeit góð og veðursæld“.

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1909-1943- Sigurjón Þorlákur Þorláksson 15. mars 1877 - 24. apríl 1943. Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans; Guðrún Erlendsdóttir 28. maí 1886 - 1. júlí 1966. Húsfreyja á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún., síðast bús. í Reykjavík.

Frá 1944- Lárus Georg Sigurðsson 21. apríl 1906 - 14. okt. 1983. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hamri, var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans; Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir 22. apríl 1915 - 19. feb. 1992. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hamri, síðar á Tindum.

1959-2001- Sigurjón Bjarklind Lárusson 6. sept. 1937 - 30. nóv. 2001. Flutti með foreldrum að Tindum í Svínadal 1944, bóndi þar frá 1959. Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Sveitarstjórnarmaður í Svínavatnshreppi 1962-94, þar af oddviti 1978-94.

Sigurður Helgi Ingþórsson 3. september 1947 kona hans; Margrét Gunnhildur Lárusdóttir 22. janúar 1951 Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Landamerki fyrir jörðinni Tindum í Svínavatnshreppi.

Að norðan ræður merkjum garður frá Laxá upp í Hafratjörn, þaðan í Landamerkjakeldu, sunnan undir Kerlingarholtum, og er hornmerki í keldunni þar sem vatni byrjar að halla austur og vestur, og svo þaðan rjettlínis suður Torfhóla og í hæstu þúfuna á Tindatindi, svo úr Tindsþúfunni í Hlóðarstein, fyrir sunnan Dagmálaborg, síðan sjónhending til vesturs ofan hálsinn og í klett þaðnn er stendur skammt frá Svínavatni, og kallaður er Einbúi, frá Einbúa ræður bein stefna vestur í Svínavatn, að vestan ræður Svínavatn til norðurs, þar til Laxá fellur úr því , síðan Laxá allt að garði þeim, er fyrst var nefndur.

Tindum, 13. maí 1890.
Jónas Erlindsson, eigandi Tinda
J. Jónatansson, eigandi að 2/3 úr Holtastöðum
Stefán Jónsson, eigandi að 1/3 úr Holtastöðum og ½ Kagaðarhól.
Sigríður Eiríksdóttir, vegna Tinda.
Þorleifur Erlendsson, vegna Stóra Búrfells.

Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 125. fol. 65b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi (15.9.1929 - 22.12.2014)

Identifier of related entity

HAH05864

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1948

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal (15.3.1907 - 19.1.1997)

Identifier of related entity

HAH09152

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Jónsdóttir (1899-1970) Haga (1.4.1899 - 28.11.1970)

Identifier of related entity

HAH07621

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga (25.2.1898 - 4.2.1943)

Identifier of related entity

HAH07618

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Hinriksson (1896-1965) frá Sæunnarstöðum (22.5.1896 - 29.9.1965)

Identifier of related entity

HAH03551

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut (30.11.1823 - 12.5.1895)

Identifier of related entity

HAH07452

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal (16.6.1825 - 28.11.1906)

Identifier of related entity

HAH02662

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Davíðsdóttir (1864-1950) Dæli Staðarhreppi Skagafirði (6.7.1864 - 2.9.1950)

Identifier of related entity

HAH06397

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal (21.2.1844 - 7.5.1898)

Identifier of related entity

HAH03751

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957) ljósmyndari (15.4.1890 - 9.7.1957)

Identifier of related entity

HAH04321

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum (2.3.1844 - 17.2.1929)

Identifier of related entity

HAH04624

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sveinsson (1893-1960) Mælifellsá (18.1.1893 - 15.3.1960)

Identifier of related entity

HAH03573

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi ([1000])

Identifier of related entity

HAH00535

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðareitur ((1900))

Identifier of related entity

HAH00696

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum (1816 - 15.5.1894)

Identifier of related entity

HAH05567

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

is the associate of

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

1816

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal (28.2.1832 - 14.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06555

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal

is the associate of

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum (13.4.1851 -10.12.1928)

Identifier of related entity

HAH06712

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

controls

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum (9.3.1818 - 17.2.1895)

Identifier of related entity

HAH05798

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

controls

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum (15.3.1877 - 24.4.1943)

Identifier of related entity

HAH09445

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum

controls

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammur í Svartárdal

er í eigu

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kúfustaðir í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00695

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kúfustaðir í Svartárdal

er í eigu

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eldjárnsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00199

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

er stjórnað af

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum (6.9.1937 - 30.11.2001)

Identifier of related entity

HAH01963

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum

controls

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992) (22.4.1915 - 19.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01674

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

controls

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum (28.5.1886 - 1.7.1966)

Identifier of related entity

HAH04284

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

controls

Tindar í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00540

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 340
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 125. fol. 65b.
Húnaþing II bls 223

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir