Torfalækjarhreppur

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Torfalækjarhreppur

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1000-2019)

Saga

Torfalækjarhreppur. Kolkumýrar

Torfalækjarhrepur hinn forn lá vestan Blöndu frá Svínavatnshreppi allt til sjávar og vestur í Húnavatn. Árið 1914 var Blönduóshreppur stofnaður og urðu þá mörk hreppsins frá Draugagili og austur í Fálkanöf við Blöndu. Árið 1931 keypti Blönduóshreppur Hnjúka og teljast þeir síðan til Blönduóss.
Mörk Torfalækjarhrepps að vestan liggja um Húnavatn og áfram eins og segir í ´lýsingu Sveinsstaðahrepps. Sauðadalur tilheyrir hreppnum, síðan eru mörkin frá vesturenda Svínavatns, eftir vatninu að Fremri Laxá og fylgja henni að landamerkjum Kagaðarhóls og Tinda. Svo um Hafratjörn sunnanverða og Hóladala að Blöndu.

Staðir

Blanda; Blönduós; Húnavatn; Draugagil; Fálkanöf; Sauðadalur; Svínavatn; Fremri-Laxá; Hafratjörn; Hóladalir; Gilá [Giljaá að fornu] hreppamörk gagnvart Sveinsstaðahreppi;

Réttindi

Anno 1706 þann 11.12.13. Octobris, að Hjaltabakka í Torfalækjarhrepp, var þessi eftirskrifuð jarðabók gjörð og samantekin af kóngl. Majestats commissario lögmanninum Páli Jónssyni Wídalín, sem í stað veleðla hr. sekreterans Arna Magnússonar til þessa erindis með sjer kvatt hafði lögsagnarann í Húnavatnsþíngi Jón Eiríksson, og vorum við undirskrifaðir af þeim tilkvaddir að heyra framburð og undirrjettíng almúgans, sem áðurnefndur lögmann hafði, eftir kóngl. Majestats allra náðugustu befalíngu, til þessa erindis samankallað. Vottum við, að so hefur almúginn undirrjettað, sem eftir skrifað stendur, að því einu fráskildu, sem um sjálfa heimajörðina Stórugiljaá skrifast á, því að frá því heimili hefur enginn á þessa samkomu til viðurmælis komið, en þó vitni hjer framkomin að heimamenn að Giljaá híngað boðaðir verið hafi, og er því ásett síðan að innskrifa þá jörð í bókina.

Starfssvið

Vötn ár og lækir.

Giljá kemur af Sauðadal, upptök hennar er í Gaflstjörn og drögum úr Draugaflá. Í hana falla Mjóadalsá og Brunná yst í Sauðadal.

Húnavatn er langt og víða mjótt, þar er fiskigegd mikil.

Þúfnalækur sprettur upp í flóanum ofan við Beinakeldu og rennur í Húnavatn.

Torfalækur kemur úr samnefndu vatni á Reykjaflóa sem er í raun að mestu uppþornað.Við Hæli nefnist hann Hælislækur.

Húnastaðalækur eða Jarðbrúarlækur áupptök sín í drögunum undan Miðási og fellur svo um Breiðásflóa, Hann rennur víða neðan jarðar eða um jarðbrýr. Hann fellur síðan í Laxá á Ásum við Húnstaði fyrir utan Breiðás.

Laxárvatn er um 3 km2 að stærð. Fremri-Laxá rennur úr Svínavatni í Laxárvatn. Úr því fellur Laxá á Ásum rétt utan við Sauðnestá og er þar stífla vegna Laxárvatnsvirkjunnar. Áin sveigirút fyrir Holtsbungu og Holtsnes og fellur í Húnavatn nokkru neðar Húnsstaða. Í ánni er Mánafoss kendur við Mána hinn kristna, nokkru ofar er Langhylur. Laxá er með eftirsóttustu ám á landinu.

Blanda er á hreppamörkum gagnvart Engihlíðarhreppi.

Lagaheimild

Í Landnámu segir;“ Þorbjörn Kolka hét maður, hann nam Kolkumýrar og bjó þar meðan hann lifði“.

Innri uppbygging/ættfræði

Nokkur Örnefni á landslaginu.

Landið er einnig nefnt ásar.
Húnastaðasandur, Skinnastaðasandur og Flatir. Innan við Brandanes var Akursflugvöllur, þar uppaf eru miklir jökulruðningar sem nefnast Akurshólar.
Nýr flugvöllur er á Hjaltabakkamóum
Ásarnir eru talið að austan; Holtsbunga - Breiðás - Bæjarás - Meðalheimsbunga - Orrastaðaás.
Ofan vegar eru Giljármelar
Viða Sauðanes er Sauðanesflóinn
Sunnan Hnjúkanna er Skýdalur
Köldukinnarháls er á milli Laxárvatns og Blöndu
Vestan við Ásamót er er Smyrlabergsbungan en austan vegar er Köldukinnarhólar, tilorðnir vegna framhlauos úr Langadalsfjalli
Milli Fremri-Laxár og Laxárvatns er Hafrans lyngivaxið og nær að Hafratjörn skammt vestan Svínvetningabrautar.
Kagaðarhólsbergið ber hæst austan vegar, þar sunnar er Hólsdalurinn landamörk Torfalækjarhrepps og Svínavatnshrepps.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnstaðir í Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00554

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðadalur ((900))

Identifier of related entity

HAH00405

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holt á Ásum ((1250))

Identifier of related entity

HAH00552

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árholt á Ásum (1966 -)

Identifier of related entity

HAH00549

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxholt á Ásum (1973 -)

Identifier of related entity

HAH00701

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðsvæði Blönduósi (1899 -)

Identifier of related entity

HAH00123

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00121

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00081

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911 (1891 -)

Identifier of related entity

HAH00662

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a (1905 -)

Identifier of related entity

HAH00660

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllubær - Þramarholt Blönduósi (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00125

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930 (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00085

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909 (1919 - 1991)

Identifier of related entity

HAH00128

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sandgerði Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00131

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skagfjörðshús 1879 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00668

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vegamót Blönduósi (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00733

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924) (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00139

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höepfnerverslun Blönduósi (1877 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00110

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnavatn ((880))

Identifier of related entity

HAH00311

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnavallaskóli (1969-)

Identifier of related entity

HAH00310

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxárvatnsvirkjun (1953 -)

Identifier of related entity

HAH00374

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Röðull á Ásum (1952 -)

Identifier of related entity

HAH00562

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðanes á Ásum ((1450))

Identifier of related entity

HAH00563

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mánafoss í Torfalækjarhreppi (1955 -)

Identifier of related entity

HAH00453

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxabrekka í Torfalækjarhreppi (1965 -)

Identifier of related entity

HAH00699

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi (1948 -)

Identifier of related entity

HAH00551

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hamrakot Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00700

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Akur í Torfalækjarhrepp ((1350))

Identifier of related entity

HAH00548

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00555

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hurðarbak Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00553

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00566

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 254-256
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 304
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir