Tungunes í Svínavatnshreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Tungunes í Svínavatnshreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[900]

Saga

Tungunes er eyðijörð síðan 1959. Það er stór jörð og var talið mikið sómabýli. Lega jarðarinnar er að vísu ekki ákjósanleg. Tún og byggingar lágu hátt í hlíðinni í um 200 metra hæð yfir sjávarmáli og sneru mót norðaustri. Þessvegna var þar næðingssamt, en jarðsælt. Ræktunarland er víðáttumikið. Vegasamband er ekki gott. 2,6 km leið frá Svínvetningabraut, að mestu ruddur vegur. Jörðin er ættar jörð. Hinn kunni félagsmálamaður Erlendur Pálamason frá Sólheimum eignaðist hana 1847, en hafði áður búið þar í nokkur ár. Eftir hann hafa niðjar hans búið þar til 1959 og átt hana til þessa daga [1975]. Hús eru að mestu fallin. Tún 6 ha. Veiðiréttur í Blöndu og Blending.

Staðir

Svínadalur; Blendingur; Blanda; Merkjagil; Stóratagl; Dagmáladrag; Sjónarhólsdalur; Sjónarhólur; Múlaendi; Skjólsholt [Hrossholt]; Hestavígshólmi; Svínavatn; Kárastaðir; Ytri-Langamýri; Svínvetningabraut; Stóridalur; Álftanes í Borgarhrepp í Mýrasýslu; Geitaskarði; Laxastrengur [menn vita ekki hvar það sje, en hyggja þó í Blöndu vera]; Blöndueyrar; Æsustaðir; Bólstaðahlíð;

Réttindi

Jarðardýrleiki xx & og so tíundast. Eigandi er að xiiii & Björn Hrólfsson að Stóradal, og hefur hann eignast kvinnu sinni til handa af sýslumannsekkjunni Halldóru Erlendsdóttur að Bólstaðahlíð, með brjeflegum gjörníngi síðan Anno 1702. Eigandi að vi € er Guðmundur Sigurðsson á Álftanesi í Borgarhrepp í Mýrasýslu. Ábúandinn er Halldór Illugason.
Landskuld af xiiii € Björns eru níutíu og átta álnir. Betalast með xx álna fóðri ef mögulegt er, ella landaurum í þess stað; item í vallarslætti xx álnir, þrír eyrirsvellir kallaðir, og fæðir landsdrottinn verkamann. Hitt sem meira er gelst í öllum landaurum heim til landsdrottins. Landskuld af sex hundruðum Guðmundar er xl álnir. Hann hefur eignast fyrir fáum árum af erfíngjum Halldórs heitins Jónssonar að Geitaskarði í Lángadal, en áður en Guðmundur eignaðist var landskuldin ii álnum meiri, þeim hefur Guðmundur viljandi af slegið. Landskuldarhluti Guðmundar betalast með öllum gildurn landaurum til hans umboðsmanns hjer innan sýslu, sem híngaðtil var Guðmundur heitinn Jónsson á Gunnsteinsstöðum, nýlega andaður.
Leigukúgildi með parti Björns hálft fimta. Með parti Guðmundar j. Leigur betalast í smjöri þángað sem um landskuld segir. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður iii kýr, i kvíga veturgömul, i kálfur, lx ær, v sauðir tvævetrir og eldri, viii veturgamlir, xx lömb, sum óvís, ii hestar, i foli tvævetur, i veturgamall, ii hross. Fóðrast kann iiii kýr, i úngneyti, xxiiii lömb, lx ær, xii hestar, því útigángur er góður. Útigángur fyrir sauð og hesta nær óbilandi. Torfrista og stúnga næg. Nýtilfallið er að æður verpir í árhólma í Blöndu, og er það heldur hagnaðarvon ef aukast vildi dún og egg. Veiðivon eigna menn jörðunni þar sem heita skal Laxastrengur, menn vita ekki hvar það sje, en hyggja þó í Blöndu vera; aldrei hefur það brúkað verið. Vatnsgángur í brattlendi spillir túnunum. Enginu grandar vatnsfallið Blanda og sandfjúk af Blöndueyrum. Vatnsból bregst allskjaldan, og þó stundum um vetur; er þá vatn ekki nær en í Blöndu og næsta því óbærilegt til að sækja. Þurfamannaflutníngur af sýsluómögum yfir Blöndu er, af þeim sem þá var lögsagnari, Jóni Illugasyni, fyrir 8 eður 10 árum uppá þessa jörð lagður til Æsistaða. Telur ábúandinn þetta stórþúnga, sem ei hafi á þessari jörðu fyrr legið. Ábúandinn klagar yfir stórum ágángi af hestabeit, sem
hjer gángi um vetur í óþakklæti og mest frá Bólstaðahlíð, en hann kveðst ekki vita með hvörjum rjetti.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1847-1888- Erlendur Pálmason 20. nóvember 1820 [28.11.1820, sk 29.11.1820]- 28. október 1888 Bóndi á Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Alþingismaður og bóndi í Tungunesi í Svínavatnshreppi. Seinni kona hans; Ingibjörg Guðmundsdóttir 9. maí 1842 - 21. janúar 1926 Húsfreyja í Tungunesi. Húsfreyja í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1870.

1888 og 1890> Ingibjörg áfram þar til dóttir henar tekur við.

<1901-1910- Elísabet Erlendsdóttir 8. október 1865 [14.10.1865, sk 17.10.1865]- 30. júní 1948 Húsfreyja í Tungunesi. Maður hennar 30.10.1890; Hallgrímur Gíslason 20. nóvember 1858 - í maí 1901 Bóndi, síðast í Tungunesi, A-Hún.

<1920-1943- Erlendur Hallgrímsson 14. september 1891 - 27. ágúst 1943 Bóndi í Tungunesi. Sauðárkróki. Hansína Sigurbjörg Guðmundsdóttir 9. desember 1886 - 1. janúar 1990 Húsfreyja á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Tungukoti, síðast bús. á Sauðárkróki.

Haraldur Hallgrímsson 30. maí 1897 - 9. desember 1983 Lausamaður í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Tungunes. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Tungunesi. Síðast bús. í Blönduóshreppi, ókvæntur og barnlaus.

Theódór Hallgrímsson 13. september 1900 - 11. febrúar 1969 Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Tungunesi, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans; Emelía Ingibjörg Guðmundsdóttir 23. mars 1893 - 11. mars 1945 Húsfreyja á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Tungunesi.
Stefán Þór Theódórsson 11. desember 1930 - 11. júní 2002 Var í Tungunesi, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Tungunesi í Svínavatnshreppi.

Að norðan ræður Merkjagil upp frá Blöndu, úr því bein stefna, fyrst í vörðu á Stóratagli, síðan sama stefna í aðra vörðu, er stendur á ásbrúninni fyrir austan Dagmáladrag norðanvert. Frá hornvörðu þessari suður yfir hinn nyrðri enda Sjónarhólsdalsins beinleiðis í Sjónarhól fyrir austan dalinn, frá Sjónarhól suður í vörðu á miðjum Múlaendanum. Þaðan bein stefna austur í Skjólsholt [Hrossholt], þaðan bein stefna í miðjan hamarinn við Blöndu. Síðan ræður Blanda að austan merkjum, rennur hún fyrir austan Hestavígshólma, er Tungunes á.
Jörðinni tilheyrir hálf veiði í Blending.

Þessum merkjum erum vjer allir eigendur tjeðar jarðar samþykkir, og sömuleiðis vjer, er lönd eigum að henni, og eru því til staðfestu undirrituð nöfn svo:
Guðmundur Erlendsson. Guðmundur Klemensson.
Helgi Benediktsson, eigandi Svínavatns og Kárastaða.
Ingibjörg Guðmundsdóttir. Elísabet Erlendsdóttir. Ragnheiður Erlendsdóttir allar eigendur Tunguness.
Pálmi Jónsson, eigandi og umráðamaður Ytri-Löngumýrar.
Þorleifur Erlendsson, eigandi Tunguness.

Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 112, fol. 59.

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnheiður Erlendsdóttir (6.7.1873) Tungunesi 1901 (6.7.1873 -)

Identifier of related entity

HAH07191

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Jóhannesson (1918-1934) Tungunesi (6.6.1918 - 13.9.1934)

Identifier of related entity

HAH04748

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bakásar (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Halldórsson (1904-1991) Auðkúlu (14.4.1904 - 11.5.1991)

Identifier of related entity

HAH04607

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00424

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal (28.2.1832 - 14.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06555

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal

is the associate of

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

controls

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

1834

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi

controls

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Gíslason (1858-1901) Tungunesi (30.11.1858 - maí 1901)

Identifier of related entity

HAH04744

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hallgrímur Gíslason (1858-1901) Tungunesi

controls

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Hallgrímsson (1897-1983) Tungunesi (30.5.1897 - 9.12.1983)

Identifier of related entity

HAH04820

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Haraldur Hallgrímsson (1897-1983) Tungunesi

controls

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi

er eigandi af

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

er eigandi af

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóridalur Svínavatnshreppi

er eigandi af

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Þór Theodórsson (1930-2002) Tungunesi (11.12.1930 - 11.6.2002)

Identifier of related entity

HAH02032

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stefán Þór Theodórsson (1930-2002) Tungunesi

controls

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emelía Ingibjörg Guðmundsdóttir (1893-1945) Tungunesi (23.3.1893 - 11.3.1945)

Identifier of related entity

HAH03314

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Emelía Ingibjörg Guðmundsdóttir (1893-1945) Tungunesi

controls

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi

controls

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Erlendsdóttir (1865-1948) Tungunesi (8.10.1865 - 30.6.1948)

Identifier of related entity

HAH03247

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Elísabet Erlendsdóttir (1865-1948) Tungunesi

controls

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Hallgrímsson (1891-1943) Tungunesi (14.9.1891 - 27.8.1943)

Identifier of related entity

HAH03344

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Erlendur Hallgrímsson (1891-1943) Tungunesi

controls

Tungunes í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00541

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 344
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 112, fol. 59.
Húnaþing II bls 227

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir