Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.5.1920 - 5.12.2002

History

Unnur Ágústsdóttir fæddist á Ánastöðum á Vatnsnesi 18. maí 1920.
Hún lést á Hvammstanga 5. desember 2002. Útför Unnar var gerð frá Hvammstangakirkju 13.12.2002 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Þau Unnur gengu í hjónaband og keyptu Mörk, lítið býli í nágrenni Hvammstanga. Smátt og smátt eignuðust þau meira land, bjuggu þar um sig og byggðu myndarlega. Þau eignuðust þrjú börn. Áður hafði Unnur eignast dótturina Helgu, en hún lést í hörmulegu bílslysi. Auk þess að vera myndarleg húsmóðir hafði Unnur mikla ánægju af allri matjurta- og blómarækt. Líklegt er að bestu stundir hennar hafi verið þegar hún var að hlúa að fallegum gróðri.

Eitt vorið gerðist ævintýri í Mörk. Nokkrar æðarkollur settust að í landinu þeirra og fjölgaði þeim ár frá ári. Unnur hafði mikið yndi af því að fylgjast með þessum fuglabúskap og hlúði að honum eftir bestu getu. Allt vakti þetta gleði. Hún var heimakær og tóku þau hjón á móti gestum af mikilli rausn og alúð

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ágúst Frímann Jakobsson 10. júní 1895 - 30. nóv. 1984. Bóndi í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ánastaðaseli, Kirkjuhvammshr. og víðar, síðar verkamaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957 og kona hans; Helga Jónsdóttir 6. sept. 1895 - 26. ágúst 1973. Húsfreyja, var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Systkini Unnar;
1) Jakob Gísli Ágústsson f. 6. ágúst 1921 - 20. sept. 1994. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Lindarbergi og Gröf í Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar á Hvammstanga. Kona hans; Aðalbjörg Pétursdóttir 6. jan. 1942 - 26. maí 2018. Húsfreyja á Lindarbergi á Vatnsnesi, fékkst síðar við ýmis störf á Hvammstanga. Síðast bús. á Hvammstanga.
2) Ósk Ágústsdóttir 20. feb. 1923 - 8. feb. 2008. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Reykjum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði og matráðskona í Reykjaskóla. Síðast bús. á Hvammstanga. Maður hennar 21. des. 1947; Einar Gunnar Þorsteinsson f. 31. ágúst 1915, d. 5. janúar 1977. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Staðarhreppi.
3) Jón Ágústsson f. 28. júlí 1924 - 4. júní 2016. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Gröf í Kirkjuhvammshreppi, síðar vörubílstjóri á Hvammstanga. Kona hans 31.12.1951; Ástríður Þórhallsdóttir 9. sept. 1933 - 4. des. 2018. Húsfreyja í Gröf og starfaði síðar á sjúkrahúsinu á Hvammstanga um árabil. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
4) Þóra Ágústsdóttir f. 14. okt. 1927 - 24. jan. 2014. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, síðar bús. í Reykjavík. Maður hennar 1947; Jón Jónsson 15. júní 1925 - 23. jan. 2013. Var á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi á Melum í Bæjarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
5) Alma Levý Ágústsdóttir f. 24. ágúst 1929. Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eggert Leví og Ögn G. Leví. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi.
6) Sigurbjörg Lilja Ágústsdóttir [Gogga] f. 10. júní 1931 - 12. feb. 1999. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurjón Þorsteinsson 31. júlí 1928 - 12. nóv. 1983. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bílstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Dagur, Íslendingaþættir - Blað 3 (27.02.1999), Blaðsíða III. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2425334
7) Jóhanna Birna Ágústsdóttir f. 18. mars 1934 - 15. ágúst 2013. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
8) Anna Ágústsdóttir f. 3. júní 1936 - 30. ágúst 2018. Verslunarstarfsmaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.

Maður hennar 1947; Agnar Sigurður Gestsson 17. feb. 1918 - 1. nóv. 2004. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. og var þar 1957

Börn þeirra;
1) Helga, f. 1944, d. 1990, maki: Sævar Snorrason, f. 1943, börn þeirra: 1) Þórunn, maki: Gylfi Rúnarsson, börn þeirra: Helga og Sandri; 2) Snorri, maki: Anna Björk Magnúsdóttir, synir: Sævar, Jón Helgi og Einar Snorri; 3) Anna Kristín, maki: Sigurberg Hauksson, börn: Sævar Karl, Erla, Aron Ingi og Unnar Már; og 4) Sigrún, maki: Hrafn Grétarsson, börn: Elvar, Helga og Friðbjörn;
2) Jón, f. 1947, maki Laufey Jónsdóttir, f. 1944, barn þeirra: Unnur Sigrún. Fyrri börn Laufeyjar: 1) Kristín Árnadóttir, maki Jón Óli Sigurðsson, sonur Kristínar: Árni Þór Óskarsson; 2) Sóley Haraldsdóttir, börn: Hrafnhildur og Bryndís Hauksdætur og Elvar og Andri Þorsteinssynir; og 3) Bjarki Haraldsson, maki: Erna Friðriksdóttir (á tvær dætur fyrir), dóttir Bjarka: Kolbrún Eva, sonur Bjarka og Ernu: Sigurvin Dúi;
3) Magnhildur f. 1950, maki: Níels Hafstein, f. 1947, sonur þeirra: Haraldur.
4) Ágúst Frímann Sigurðsson 3. maí 1954.

General context

Relationships area

Related entity

Ástríður Þórhallsdóttir (1933-2018) Gröf (9.9.1933 - 4.12.2008)

Identifier of related entity

HAH03693

Category of relationship

family

Dates of relationship

31.12.1951

Description of relationship

Mágkonur, gift Jóni bróður Unnar

Related entity

Ánastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

18.5.1920

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Húsfreyja Mörk

Related entity

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri (10.6.1895 - 30.11.1984)

Identifier of related entity

HAH05200

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri

is the parent of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

20.5.1920

Description of relationship

Related entity

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf (6.9.1895 - 26.8.1973)

Identifier of related entity

HAH05192

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

is the parent of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

20.5.1920

Description of relationship

Related entity

Alma Ágústsdóttir Levý (1929-2022) Ósum á Vatnsnesi (24.8.1929 - 13.10.2022)

Identifier of related entity

HAH08025

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Ágústsdóttir Levý (1929-2022) Ósum á Vatnsnesi

is the sibling of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

24.8.1929

Description of relationship

Related entity

Jón Ágústsson (1924-2016) bóndi Gröf Vatnsnesi (28.7.1924 - 4.6.2016)

Identifier of related entity

HAH05503

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ágústsson (1924-2016) bóndi Gröf Vatnsnesi

is the sibling of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

28.7.1924

Description of relationship

Related entity

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf (6.8.1921 - 20.9.1994)

Identifier of related entity

HAH05189

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

is the sibling of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

6.8.1921

Description of relationship

Related entity

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum (20.2.1923 - 8.2.2008)

Identifier of related entity

HAH05196

Category of relationship

family

Type of relationship

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

is the sibling of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

20.2.1923

Description of relationship

Related entity

Þóra Ágústsdóttir (1927-2014) Melum í Hrútafirði (14.10.1927 - 24.1.2014)

Identifier of related entity

HAH05195

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Ágústsdóttir (1927-2014) Melum í Hrútafirði

is the sibling of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

14.10.1927

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Ágústsdóttir (1931-1999) frá Gröf á Vatnsnesi (10.6.1931 - 12.2.1999)

Identifier of related entity

HAH01931

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Ágústsdóttir (1931-1999) frá Gröf á Vatnsnesi

is the sibling of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

10.6.1931

Description of relationship

Related entity

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga (3.6.1936 - 30.8.2018)

Identifier of related entity

HAH05190

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga

is the sibling of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

3.6.1936

Description of relationship

Related entity

Helga Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga (2.3.1917 - 20.6.2004)

Identifier of related entity

HAH04870

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga

is the sibling of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

27.6.1921

Description of relationship

Related entity

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga (17.2.1918 - 1.11.2004)

Identifier of related entity

HAH05199

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

is the spouse of

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Helga, f. 1944, d. 1990, maki: Sævar Snorrason, f. 1943, börn þeirra: 1) Þórunn, maki: Gylfi Rúnarsson, börn þeirra: Helga og Sandri; 2) Snorri, maki: Anna Björk Magnúsdóttir, synir: Sævar, Jón Helgi og Einar Snorri; 3) Anna Kristín, maki: Sigurberg Hauksson, börn: Sævar Karl, Erla, Aron Ingi og Unnar Már; og 4) Sigrún, maki: Hrafn Grétarsson, börn: Elvar, Helga og Friðbjörn; 2) Jón, f. 1947, maki Laufey Jónsdóttir, f. 1944, barn þeirra: Unnur Sigrún. Fyrri börn Laufeyjar: 1) Kristín Árnadóttir, maki Jón Óli Sigurðsson, sonur Kristínar: Árni Þór Óskarsson; 2) Sóley Haraldsdóttir, börn: Hrafnhildur og Bryndís Hauksdætur og Elvar og Andri Þorsteinssynir; og 3) Bjarki Haraldsson, maki: Erna Friðriksdóttir (á tvær dætur fyrir), dóttir Bjarka: Kolbrún Eva, sonur Bjarka og Ernu: Sigurvin Dúi; 3) Magnhildur f. 1950, maki: Níels Hafstein, f. 1947, sonur þeirra: Haraldur. 4) Ágúst Frímann Sigurðsson 3. maí 1954.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05188

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places