Valtýr Guðmundsson (1860-1928) ritstjóri Eimreiðarinnar, prófessor Kaupmannahöfn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Valtýr Guðmundsson (1860-1928) ritstjóri Eimreiðarinnar, prófessor Kaupmannahöfn

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.3.1860 - 22.7.1928

History

Valtýr Guðmundsson 11.3.1860 - 22.7.1928. Tökubarn í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Stofnandi og ritstjóri ritsins „Eimreiðin“. Síðast prófessor við háskólann í Kaupmannahöfn. Þjóðkunnur stjórnmálamaður. Barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Ritstjóri
Prófessor

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Einarsson 27. des. 1823 - 5. jan. 1865. Var í Brúnuvík, Desjamýrarsókn, N-Múl. 1835. Sýsluskrifari og skáld á Ytri-Ey. Var á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Fræðimaður á Mælifelli og sambýliskona hans; Valdís Guðmundsdóttir 3. okt. 1834 - 25. mars 1923. Niðurseta á Hóli, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húskona í Eyjarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Breiðastöðum, Sauðárhreppi, Skag. Bjó um langt skeið í Argylebyggð.
Maður Valdísar 11.10.1866; Símon Símonarson 13. des. 1839 - 28. nóv. 1927. Var í Skarði, Fagranessókn, Skag. 1845 og 1860. Bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum. Vinnumaður á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Breiðastöðum, Sauðárhreppi, Skag. Nam land við Víðinesbyggð, en flutti síðar til Winnipeg. Nam land að nýju í Argyle og bjó þar góðu búi í 20 ár.

Systkini hans;
1) Kristjana Elísabet Andrea Thorarensen 12. apríl 1862 Tökubarn á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fósturdóttir á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Nefnd Kristjana Elísabet Andrea Stefánsdóttir í kb. Bróðir hennar; Stefán Thorarensen 3. júlí 1865 Tökubarn á Ásláksstöðum 2, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. Léttadrengur á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi á Akureyri. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. . Maður hennar; Erlendur Gíslason 3.3.1856 Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Mun hafa farið til Vesturheims. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
2) Anna Vilhelmína Vilhjálmsdóttir 6. sept. 1864 - 1899. Tökubarn í Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Léttastúlka á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Breiðavaði, Engihlíðarhreppi, Hún. Faðir: William Edward Velschou, f. 17.4.1836 í Danmörku. Húsfreyja í Argyle-byggð. Maður hennar 21.10.1884; Sigurður Antoníusson 7. ágúst 1850 - eftir 1940. Fór til Vesturheims 1876 frá Gilsárstekk, Breiðdalshreppi, S-Múl með Jóni Jónssyni ríka. Kallaðist Sigurður Antonius í Vesturheimi. Bjó fyrst um sinn í Nýja Íslandi en bjó síðar lengi í Argyle-byggð, þar sem hann tók heimilisréttarland, ekkill 1911. Börn þeirra; Stígur (1890), Svanhvít (1894), Valdís (1896).
3) Guðmundur Símonarson 27.9.1866 - 5. júlí 1927. Tökudrengur á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Breiðastöðum, Sauðárhreppi, Skag. Varð bóndi í Manitoba. Tók upp nafnið William G Simmons. Kona hans Guðrún Jónsdóttir 26.3.1870 - 15.8.1927 Simmons. Fór til Vesturheims 1876 frá Svartagili, Norðurárdalshreppi, Mýr.
Dóttir þeirra Myrtle f. 31.3.1901. Censor 1916.
4) Jóhanna Guðrún Símonardóttir Skaptason 16. mars 1878 - 13. okt. 1960. Kennari í Árnesi, Kanada. Dvaldi á Íslandi 1897-1898 en fór síðan aftur til Kanada. nefndist; Guðrún Skaptason, vestra. Flutti vestur 1874 eða 1876. 378 Maryland Str., Winnipeg, Man., Canada. Fjallkona á Íslendingadeginum í Gimli 2.8.1943.
Formaður mannúðarmálanefndar „Hinna frjálstrúar kvenna N-Ameríku“ 1948. Maður Guðrúnar; Jósef Björnsson Skaptason 14. nóv. 1873 - 17. apríl 1950 [27.4.1950]. Fór til Vesturheims 1883 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Kapteinn í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Lengi umsjónarmaður fiskimála Manitoba. Jarðsettur í Brookside Cemetery. Föðurbróðir hans; Björn Skafti Jósefsson (1839-1905).

Kona hans 18.8.1889; Anna Jóhannesdóttir 18. ágúst 1850 - 28. júlí 1903. Var í Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Kaupmannahöfn. Barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg (13.3.1856 - 28.2.1945)

Identifier of related entity

HAH03338

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágar giftur Kristjönu systur hans sammæðra

Related entity

Eyjarkot Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00227

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.3.1860

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Háagerði Skagaströnd ((1943))

Identifier of related entity

HAH00446

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1860

Description of relationship

barn þar

Related entity

Kaupmannahöfn

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Prófessor við Kaupmannahafnarháskóla

Related entity

Guðrún Skaptason (1878-1960) Árnesi Manitoba (16.3.1878 - 13.10.1960)

Identifier of related entity

HAH04458

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Skaptason (1878-1960) Árnesi Manitoba

is the sibling of

Valtýr Guðmundsson (1860-1928) ritstjóri Eimreiðarinnar, prófessor Kaupmannahöfn

Dates of relationship

16.3.1878

Description of relationship

sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06785

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 2.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Vest.ísl.ævisk. 1, bls. 308
Hlín, 1. Tölublað (01.01.1960), Blaðsíða 17. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4994020

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places