Vatnsnes

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Vatnsnes

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Vatnsnes er grösugt og búsældarlegt nes fyrir miðjum Húnaflóa. Um 40 km langt og hæsti tindur þess er Þrælsfell í tæplega 900 metra hæð yfir sjávarmáli. Blómleg byggð og mikið útræði var á öldum áður á Vatnsnesi, en við lok 20. aldar fór byggðinni hnignandi og bæir fóru í eyði. Mörg af bestu fjárbúum landsins eru á Vatnsnesi enda nesið grösugt og gott til beitar. Mikil sellátur eru víða á Vatnsnesi og mjög fjölskrúðugt fuglalíf. Byggðir hafa verið upp selaskoðunarstaðir og ferðaþjónusta á nesinu hefur aukist nokkuð á liðnum árum. Helstu áningastaðir á og við nesið, fyrir utan að sjálfsögðu Hvammstanga, eru Ánastaðastapar, Illugastaðir, Svalbarð, Hvítserkur og Borgarvirki. Hvammstangi er þéttbýliskjarni Húnaþings vestra og stendur hann á vestanverðu nesinu um 6. km frá þjóðveginum.

Horft til suðausturs ofan af Geitafelli og séð í mynni Þorgrímsstaðadals (nær) og Katadals í Vatnsnesfjalli. Fjær sést Víðidalsfjall.
Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Þar er lítið láglendi nema á vesturhlutanum. Hálendi Vatnsness nefnist einu nafni Vatnsnesfjall, en það er nokkuð skorið dölum og eru þeirra stærstir Katadalur og Þorgrímsstaðadalur. Hæsti hnjúkur Vatnsnesfjalls er Þrælsfell, 895 m y.s. Þaðan er víðsýnt til allra átta, en sjá má í sjö sýslur í góðu skyggni. Hringvegur um Vatnsnes er 90 km langur. Meðal áhugaverðra eða sögufrægra staða við Vatnsneshringinn má til dæmis nefna Hamarsrétt, Illugastaði, Tjörn, Hvítserk og Borgarvirki. Á Vatnsnesi er mikið um sel og gott aðgengi fyrir ferðamenn að skoða seli í Hindisvík og að Ósum. Í selatalningu í lok ágúst 2007 við Vatnsnes sáust 727 selir. Kauptúnið Hvammstangi stendur á vesturströnd Vatnsness.

Haraldur hringur nam Vatnsnes að Ambáttará vestan megin og að Þverá og Bjargaósi að austan. Hann bjó að Hólum.

Staðir

Húnaflói; Þrælsfell; Hvammstangi; Ánastaðir; Ánastaðastapar [Stapar]; Illugastaðir; Illugastaðir; Svalbarð; Hvítserkur; Borgarvirki; Geitafell; Þorgrímsstaðadalur; Katadalur; Vatnsnesfjall; Víðidalsfjall; Miðfjörður; Húnafjörður; Hamarsrétt; Tjörn; Hindisvík; Ósar; Ambáttará; Þverá; Bjargaós; Hólum:

Réttindi

Eðibýli. 1) Miðseta 2) Syðri-Valla-kot 3) Hátún 4) Hesthúskofi 5) Tóftir 6) Fýsibakki 7) Ból 8) Horngrýti 9) Spottakot 10) Víti; 11) Bakkabúð 12) Ánastaðasel. Býlis þessa er ekki getið siðar í jarðabókum, en þó mun hafa haldizt þar við byggð öðru hvoru fram á seinni hluta 19. aldar. Nú mun engin af þessum hjáleigum vera byggð. 13) Skarðsbúð 14) Verbúðir á Hamrinum , tvær, grasnytjalausar. Hamarinn er sem næst merkinu á milli Almennings og Sauðadalsár; stendur við Hamarsá. Þar hefir til skamms tíma verið útræði. Seinni hluta 19. aldar voru verbúðirnar 3. Nú eru þær allar komnar í auðn. 15) Þröm; 16) Vallnaland 17) Ambáttarkot

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Illugastaðir á Vatnsnesi (1927) (1927 -)

Identifier of related entity

HAH00593

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæból Vatnsnesi

Identifier of related entity

HAH00835

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Krókar í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Bjarnason (1842-1887) Illugastöðum á Vatnsnesi (5.10.1842 - 20.9.1887)

Identifier of related entity

HAH05215

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarðsviti á Vatnsnesi (1950 -)

Identifier of related entity

HAH00819

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarðhver á Vatnsnesi (874-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjuhvammskirkja á Vatnsnesi (1882 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsnesfjall á Vatnsnesi (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórsá á Vatnsnesi ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00639

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00494

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Súluvellir í Vesturhópi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00490

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarð á Vatnsnesi ((1900-1972))

Identifier of related entity

HAH00463

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00594

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvítserkur ((1930))

Identifier of related entity

HAH00324

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðstihvammur í Miðfirði (um1400 -)

Identifier of related entity

HAH00580

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjuhvammur í Miðfirði (1318 -)

Identifier of related entity

HAH00579

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi (um 1935)

Identifier of related entity

HAH00596

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Borgarvirki ((1880))

Identifier of related entity

HAH00574

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stapar á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00474

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinhöfuð (Bárður) við Gnýstaði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00476

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þúfnalækur í landi Kirkjuhvamms á Vatnsnesi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00845

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00019

Kennimark stofnunar

IS HAH-Nat

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir