Víðidalsá í Víðidal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Víðidalsá í Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874-

History

Ein af þekktustu laxveiðiám landsins og ein mesta stórlaxaá Íslands. Upptök árinnar er áheiðum frammi. Þar tínast til lækir og lindir og síðan bætist Fitjá í aðalána. Fitjá er sjálf góð veiðiá og gefur oft fyrstu laxana á vorin. Veitt er á sjö stangir á svæðinu og er bakkalengd mikil og veiðistaðir margir og fjölbreytilegir.

Gríðarlega mikil og væn sjóbleikja er og í ánni, en hún fellur í Hópið, sem er hálfsöltblanda af sjávarlóni og stöðuvatni. Áin hefur verið að drattast á milli 600 og 800 laxa veiði síðustu sumur, en bestu árin hafa skilað vel yfir1000 löxum á þurrt. Mikil uppsveifla er nú í ánum og fór veiðin 2009 yfir 2000 laxa

Places

Vestur Húnavatnssýsla; Víðidalur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Víðidalsá og Fitjá
Höfundur: Karl G. Friðriksson/Sigríður P. Friðriksdóttir

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Kolufossar í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00795

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kolugljúfur í Víðidal ((874))

Identifier of related entity

HAH00624

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás ((1500))

Identifier of related entity

HAH00904

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur á ánni sem síðar skiptist jafnt á milli Árness og Laufáss

Related entity

Bakki í Víðidal (1385 -)

Identifier of related entity

HAH00863

Category of relationship

associative

Type of relationship

Bakki í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur

Related entity

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur

Related entity

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Category of relationship

associative

Type of relationship

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðréttur í ánni

Related entity

Kolugil í Víðidal (1394 -)

Identifier of related entity

HAH00809

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kolugil í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttu þar

Related entity

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Category of relationship

associative

Type of relationship

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur í Víðidalsá

Related entity

Refsteinsstaðir í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00903

Category of relationship

associative

Type of relationship

Refsteinsstaðir í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00794

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 28.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places