Vignir Filip Vigfússon (1954-2019) Skinnastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Vignir Filip Vigfússon (1954-2019) Skinnastöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29þ3þ1954 - 9.8.2019

History

Vignir Filip Vigfússon fæddist á Blönduósi 29. mars 1954. Bóndi Skinnastöðum. Bjó hann þar síðan meðan heilsa og kraftar leyfðu. Vignir var ókvæntur en eignaðist eina dóttur.
Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 9. ágúst 2019. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey.

Places

Legal status

Eftir hefðbundna barna- og unglingaskólagöngu fór Vignir í bændaskólann á Hvanneyri.

Functions, occupations and activities

Fór síðan að búa á Skinnastöðum. Fyrst í félagi við föður sinn og tók síðan við búinu eftir andlát hans 1987.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Vigfús Magnússon, f. 25. september 1923, d. 22. október 1987, og Lúcinda Árnadóttir, f. 14. apríl 1914, d. 17. ágúst 1996, ábúendur á Skinnastöðum, Austur-Húnavatnssýslu.
Systkini hans voru, sammæðra:
1) Alda Þórunn Jónsdóttir, f. 3. apríl 1935 d. 15. ágúst 2019, Símamóttökustarfsmaður í Reykjavík.
2) Haukur Viðar Jónsson, f. 8. febrúar 1938, d. 1. nóvember 1995.
Alsystkini voru
3) Magnús Vigfússon f. 8. júní 1946, d. 5. júlí 1957,
4) Árni Vigfússon f. 7. ágúst 1948, Var á Skinnastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
5) Anna Guðrún Vigfúsdóttir f. 15. október 1951, Blönduósi
6) stúlka Vigfúsdóttir f. 28. janúar 1960, andvana.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08847

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.6.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places