Vindhælishreppur (1000-2002)

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Vindhælishreppur (1000-2002)

Hliðstæð nafnaform

  • Vindhælishreppur

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1000-2002

Saga

Vindhælishreppur var hreppur vestan megin á Skaga í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Vindhæli á Skagaströnd.
Upphaflega teygði hreppurinn sig eftir allri Skagaströnd að Laxá, en 1. janúar 1939 var honum skipt í þrennt . Nyrsti hlutinn varð að Skagahreppi, miðhlutinn að Höfðahreppi, en syðsti hlutinn sunnan Hrafnsár hét áfram Vindhælishreppur.
Vindhælishreppur sameinaðist Skagahreppi á ný 9. júní 2002, þá undir nafninu Skagabyggð.
Hreppur (skammstafað -hr.) er, á Íslandi, eining sveitarfélags sem hefur ekkert eða lítið þéttbýli heldur búa íbúarnir flestir í dreifbýli. Hreppar eru mjög gömul stjórnsýslueining á Íslandi, sennilega frá því fyrir kristnitöku árið 1000, en þeir höfðu til dæmis fátækraframfærslu á sínu verksviði öfugt við nágrannalöndin þar sem slík verkefni voru á könnu sóknanna.
Hreppsnafnið er á undanhaldi á Íslandi, einkum vegna þess að við sameiningu sveitarfélaga koma oft þéttbýli inn í hið nýja sveitarfélag.

Staðir

Eyðibýli í Vindhælishreppi 1930:
1) Hvammshlíð. Jarðatal Johnsens og jarðatal frá 1861 geta um Hvammshlíð, en jarðatal frá 1922 ekki.
2) Eyðikot er í Þverárlandi, sem jarðabækur nefna ekki. Sagnir herma, að þar sjáist rústir af garðlögum og húsatóftum.
3) Kirkjubær. Jörð þessi fór í auðn skömmu eftir aldamót 1900.
4) Höskuldsstaðasel er nefnt í manntalslista prests 1843. Er það talin hjáleiga frá staðnum Höskuldsstöðum. Jarðabækur geta þess ekki (sbr. þó 438). Sel þetta mun hafa verið byggt fram á seinni hluta 19. aldar.
5) Fitjarkot.
6) Neðrakot.
7) Ólafshjáleiga.
8) Vaglir.
9) Spákonufellshjáleiga. Jarðatal frá 1861 getur hjáleigunnar, en jarðatal frá 1922 ekki.
10) Finnstaðakot.
11) Harastaðahjáleiga.
12) Hólkot.
13) Hafsvellir. Jarðatal frá 1861 getur þessa býlis með Keldulandi, en jarðatal frá 1922 sleppir því.
14) Hofskot.
15) Einarsnes.
16) Tjarnarbúð.
17) Tjarnarbúð önnur.
18) Fagrabrekka, af sumum kölluð Jörfi eða Tjarnargerði.
19) Litli-Krókur.
20) Hafnakot.
21) Hvalgarður.
22) Tunguhús.
23) Mánavíkurkot.
24) Neðri-Skúfur fór í auðn um aldamótin 1900, sameinaður Efra-Skúfi. Hans ekki getið í jarðatali 1922.
25) Tjarnarsel er ekki nefnt í jarðabókum, en 1842 telur prestur það sem býli. Nú mun það um mörg ár hafa verið í auðn. Stendur i Skagaheiði.
26) Hafnasel er ekki nefnt í jarðabókum. Hve nær það var byggt og fór í auðn, er mér ekki ljóst. Karl Möller, fyrverandi verzlunarmaður á Blönduósi — nú um áttrætt, man eftir því, og sagði mér frá því, að það hefði staðið fram í Skagaheiði.
27) Hofssel er ekki nefnt í jarðabókum, en í brauðaskýrslu prests frá 1839, er þess getið sem byggðs býlis. Óþekkt hve nær fór í auðn.
28) Spákonufellssel er ekki nefnt í jarðabókum; stendur neðarlega í Hrafndal. Óljóst hve nær byggt eða fór í auðn.
29) Örlygsstaðasels er ekki getið í jarðabókum. Stendur í Skagaheiði. Ókunnugt um hve nær var byggt og fór í auðn. Um það er tekið eftir verzlunarstjóra E. Hemmert, er lengi var á Skagaströnd. Nú í auðn.
30) Barð, eyðijörð í Norðurárdal; hennar er ekki getið í jarðabókum. Nafn hennar tekið eftir Karli Möller, er þekkti þar til á fyrri árum. Var hún um 1870 fyrir löngu komin í auðn, en þótti mikill Iandkostur frá Kirkjubæ.
31) Skriða, eyðijörð í Hallárdal. Nafn hennar ekki í jarðabókum. Telur Karl Möller, að hún hafi byggzt upp fyrir 50 árum, en byggðin varað stutt, og féll jörðin í auðn.

Réttindi

Sveitarfélag

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skúfur í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00681

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hátún í Kálfshamarsvík (1906)

Identifier of related entity

HAH00420

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjubær á Norðurárdal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00682

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00544

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sviðningur á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00431

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skrapatungurétt (1957 -)

Identifier of related entity

HAH00465

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Samkomu og skólahús í Kálfshamarsvík (um 1905)

Identifier of related entity

HAH00346

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Saurar á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00428

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ós á Skaga ((1900)-1973)

Identifier of related entity

HAH00426

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxárdalur fremri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00694

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kjalarland ((1800 - 1975))

Identifier of related entity

HAH00687

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bláland Vindhælishreppi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00686

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Afréttur Vindhælis- og Engihlíðarhrepps (1922)

Identifier of related entity

HAH00644

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðstibær í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00615

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00372

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Spákonufellskirkja (1300-2012)

Identifier of related entity

HAH00457

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergsstaðir í Hallárdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00684

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxá í Refasveit (Ytri Laxá) (874 -)

Identifier of related entity

HAH00368

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Digrimúli á Skaga (1930-1940)

Identifier of related entity

HAH00988

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallárdalur Vindhælishreppi (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjallöxl á Skaga

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fossá á Skaga

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur 1000-2002

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Örlygsstaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00436

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Iðavellir Kálfshamarsvík ((1920))

Identifier of related entity

HAH00727

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hofskirkja Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00570

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæunnarstaðir í Hallárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00683

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Hóll á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00108

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa ((1950))

Identifier of related entity

HAH00609

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vakursstaðir í Hallárdal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00685

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tjörn á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00433

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hofsá á Skaga ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00462

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mánavík á Skaga (1835-1920)

Identifier of related entity

HAH00253

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Háagerði Skagaströnd ((1943))

Identifier of related entity

HAH00446

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammkot á Skaga ((1900) - 1949)

Identifier of related entity

HAH00317

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmi á Skaga (1952 -)

Identifier of related entity

HAH00299

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gatklettur við Króksbjarg ((1950))

Identifier of related entity

HAH00268

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Krókssel á Skaga ((1920))

Identifier of related entity

HAH00360

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Króksbjarg á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00258

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mánaskál á Laxárdal fremri ((1950))

Identifier of related entity

HAH00370

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Fell á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00325

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjarkot Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00227

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjarey Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00226

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00195

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg á Skaga ytri og syðri (um 1920 -)

Identifier of related entity

HAH00070

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bakki á Skaga ((1880))

Identifier of related entity

HAH00060

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbúðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00035

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kambakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00340

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Njálsstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00385

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxárgil á Refasveit ((1930))

Identifier of related entity

HAH00411

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víkur á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00434

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinnýjarstaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00430

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggjastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00429

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00425

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlíð á Skaga ((1937))

Identifier of related entity

HAH00421

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brandaskarð á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00419

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Núpur á Laxárdal fremri ((1930))

Identifier of related entity

HAH00371

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi (31.3.1963 -)

Identifier of related entity

HAH00326

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxárbrúin á Refasveit (1928 -)

Identifier of related entity

HAH00368

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Balaskarð á Laxárdal fremri (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00369

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Klettur í Kálfshamarsvík (1924 -)

Identifier of related entity

HAH00355

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kelduland á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00347

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kálfshamarsviti (1940 -)

Identifier of related entity

HAH00344

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kálfshamarsvík / Kálfshamarsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00345

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kálfshamar Kálfshamarsvík ((1930))

Identifier of related entity

HAH00423

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldrani á Skaga ((1850) - 1938)

Identifier of related entity

HAH00339

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tunguhnjúkur við Norðurárdal (874 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Tunguhnjúkur við Norðurárdal

is the associate of

Vindhælishreppur (1000-2002)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brunnárdalur í Vindhælishreppi (874-)

Identifier of related entity

HAH00920

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Brunnárdalur í Vindhælishreppi

is the associate of

Vindhælishreppur (1000-2002)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH10007

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

28.8.2017 frumskráning í atom, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

SR

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir