Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1200]

History

Ytri-Langamýri er nyrsta jörðin í Blöndudal að vestan. Heimalandið er ekki stórt, en næstum allt graslendi og að miklum hluta ræktanlegt. Mikið kjarngott beitarland sem liggur á vestanverðum Sléttárdal hefur verið lagt undir jörðina. Íbúðarhús byggt 1939, 647 m3. Fjárhús yfir 720 fjár og annað yfir 180 fjár. Hlöður 600 m3. Vélageymsla úr asbesti 95 m3. Tún 53,8 ha. Veiðiréttur í Blöndu.

Places

Svínavatnshreppur; Svínavatn; Blöndudalur; Sléttárdalur; Blanda; Syðri-Löngumýri; Bekkjar; Litliklettur; Byrgisbrún; Sjónarhóll; Mjódalur; Stóridalur; Múlatjörn; Skollhóll; Múlinn; Múlahyrningur; Tungunes; Skjólsholt: Hólastóll;

Legal status

Jarðardýrleiki xx € og so tíundast tveim tíundum. Eigandinn er biskupsstóllinn Hólar. Ábúandinn Magnús Torfason.
Landskuld i € . Betalast í gildum landaurum dauðum og oftast xx álna fóðri. Leigukúgildi nú v síðan í fardögum, og so segja menn að fornu verið hafi. En nokkur næstumliðin ár voru þar ekki nema iiii kúgildi, hvað borið hafi til þessarar breytni vita menn ekki gjör. Leigur betalast í smjöri þángað sem umboðsmaður tilsegir innan hjeraðs. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iii kýr, xl ær, i sauður tvævetur, iiii veturgamlir, xxii lömb, sum óvís, ii hestar, i hross. Fóðrast kann iiii kýr, xxx lömb, l ær, v hestar. Torfrista og stúnga næg. Rifhrís má kalla þrotið og þarf kolgjörð til að fá. Túninu spillir vatn, vide Lángamýri syðri. Vatnsból ilt og þrýtur oft um vetur til stórskaða.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1886-1914- Pálmi Jónsson 5. okt. 1850 - 7. feb. 1927. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Eggertsdóttir 12. mars 1852 - 11. júní 1911. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., A-Hún.

1915 og 1917-1923- Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Jónína Valgerður Ólafsdóttir 31. mars 1886 - 3. jan. 1980. Húsfreyja á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., síðar á Akri við Húnavatn, A-Hún., síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

1916- Eggert Pálmason 16. feb. 1891. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

1923-1924- Sigvaldi Halldórsson 30. september 1897 - 16. maí 1979 Bóndi á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Kona hans; Steinunn Elísabet Björnsdóttir 4. janúar 1899 - 7. febrúar 1994 Húsfreyja á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930

1924-1930- Erlendur Hallgrímsson 14. september 1891 - 27. ágúst 1943 Bóndi í Tungunesi. Sauðárkróki. Hansína Sigurbjörg Guðmundsdóttir 9. desember 1886 - 1. janúar 1990 Húsfreyja á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Tungukoti, síðast bús. á Sauðárkróki.

1930- Björn Pálsson 25. febrúar 1905 - 11. apríl 1996 Búfræðingur, kaupfélagsstjóri, alþingismaður og bóndi á Ytri-Löngumýri. Var í Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kona hans 24.5.1945; Ólöf Guðmundsdóttir 10. mars 1918 - 5. september 2002 Var í Útibæ í Flatey, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1930. Var í Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

Björn Björnsson 14. júlí 1955 - 28. jan. 2019. Húsasmiður og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi. Var í Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

General context

Landamerkjaskrá fyrir jörðina Ytri Löngumýri í Svínavatnshreppi.

Landamerkin milli Ytri Löngumýrar og Syðri Löngumýrar liggja úr vörðu á garðlagi niður undir Blöndu, og beina stefnu yfir ytri hólinn á Bekkjunum upp í Litlaklett austur á hálsinum, á þessum merkjum eru tvær vörður hlaðnar, önnur á Byrgisbrún, en hin á milli bæjanna. Úr Litlakletti heldur landamerkjalínan áfram yfir Sjónarhól, þar sem hann er hæstur, og vestur í vörðu á mel, rjett fyrir vestan Mjódal. Þaðan liggja landamerkin milli Ytri Löngumýrar og Stóradals beina stefnu úr vörðunni út og niður miðja svokallaða Múlatjörn á sundinu. Milli Ytri Löngumýrar og Svínavatns liggur landamerkjalínan úr viki austur úr syðri endanum á Múlatjörn upp í vörðu á Skollhól upp í Múlanum, þaðan beint upp í vörðu á Múlabrúninni, og þaðan beina stefnu í vörðu á Múlahyrningunum. Þaðan liggur landamerkjalínan milli Ytri Löngumýrar og Tunguness, beint yfir vörðu á miðju Skjólsholti niður í Blöndu, en Blanda ræður landamerkjum Ytri Löngumýrar að austan.

Þessum landamerkjum erum vjer, eigendur ofanskrifaðra jarða, að öllu leyti samþykkir, og undirskrifum því til staðfestu nöfn vor í viðurvist tilkvaddra vitundarvotta.
Þorleifur Jónsson,
Pálmi Jónsson.
Jón Jónsson.
Guðmundur Erlendsson. Ingiríður Jónsdóttir.
Guðmundur Klemensson. I.. Salome Þorleifsdóttir.
Þorleifur P. Erlendsson. Ingibjörg Guðmundsdóttir.
Ragnheiður Erlendsdóttir. Elísabet Erlendsdóttir.
Arnljótur Guðmundsson. Helgi Benediktsson.
Jón Guðmundsson.
Vitundarvottar:
Sigurður Kristjánsson. Sighvatur Bjarnason.
Stefán M. Jónsson.
Ingvar Þorsteinsson.

Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 122, fol. 64.

Relationships area

Related entity

Leifur Kaldal (1898-1992) gullsmiður (29.8.1898 - 20.10.1992)

Identifier of related entity

HAH01712

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1906

Description of relationship

fósturbarn þar

Related entity

Jón Kaldal (1896-1981) Ljósmyndari Reykjavík (24.8.1896 - 30.10.1981)

Identifier of related entity

HAH05630

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1906-1915

Description of relationship

fósturbarn þar

Related entity

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi (22.12.1834 - 1.6.1901)

Identifier of related entity

HAH04689

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.12.1834

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal (30.6.1829 - 19.3.1916)

Identifier of related entity

HAH06683

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri (7.11.1884 - 21.4.1957)

Identifier of related entity

HAH07419

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki (27.8.1873 - 19.3.1962)

Identifier of related entity

HAH04149

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnumaður þar 1920

Related entity

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi (10.2.1915 - 16.7.2005)

Identifier of related entity

HAH06811

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1915

Related entity

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri (28.11.1888 - 1.2.1973)

Identifier of related entity

HAH05139

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.11.1888

Description of relationship

Fæddur þar. Bóndi þar 1913-1915 og 1917-1923

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tungunes í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00541

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

veiðiréttur

Related entity

Syðri-Langamýri ([1000])

Identifier of related entity

HAH00539

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum (5.10.1855 -)

Identifier of related entity

HAH06714

Category of relationship

associative

Type of relationship

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum

is the associate of

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Dates of relationship

5.10.1855

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri (12.3.1852 -11.6.1911)

Identifier of related entity

HAH06698

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

controls

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri (5.10.1950 - 7.2.1927)

Identifier of related entity

HAH07407

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

controls

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

is the owner of

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi jarðarinnar í upphafi 18. aldar

Related entity

Björn Björnsson (1955-2019) (14.5.1955 - 28.1.2019)

Identifier of related entity

HAH02788

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björn Björnsson (1955-2019)

controls

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1918-2002) (10.3.1918 - 5.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01807

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1918-2002)

controls

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Related entity

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri (25.2.1905 - 11.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01143

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri

controls

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Related entity

Erlendur Hallgrímsson (1891-1943) Tungunesi (14.9.1891 - 27.8.1943)

Identifier of related entity

HAH03344

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Erlendur Hallgrímsson (1891-1943) Tungunesi

controls

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1924

Description of relationship

1924-1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00542

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 346
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 122, fol. 64.
Húnaþing II bls 228

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places