Zophoníasar bílskúr, Aðalgata 3b

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Zophoníasar bílskúr, Aðalgata 3b

Parallel form(s) of name

  • Aðalgata 3b

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1939 -

History

Zophoníasarbílskúr 1939. Breytt í íbúð 1948, Aðalgata 3b.

Zophonías Zophoníasarson byggði bílskúr 1939.

Hann er brunametin 20.1.1940. Skúr þessum var breytt í íbúð 1948, risið hækkað og veggir um 20-30 cm.

Þar bjó fyrstur Zophonías yngri. Síðar bjuggu þar Guðjón Ragnarsson og Kolbrún Zohníasardóttir, Hörður Ríkharðsson og Sigríður Aadnegard, Guðmundur Halldórsson og Ragnheiður Ólafsdóttir.

Places

Blönduós gamlibærinn, Aðalgata 3b:
Húsið stendur þétt upp við Aðalgötu 3A á baklóðinni og er á sameiginlegri lóð með því húsi. Aðgangur að húsinu er frá Aðalgötu á vesturgafli hússins. Húsið er ekki hluti af götumynd Aðalgötu og sést best frá Hnjúkabyggð.

Legal status

Byggingarlist Fábrotinn „Alþýðustíll“.

Einstakt hús, húsaröð, götumynd, sem lagt er til að vernda með hverfisvernd í deiliskipulagi

Functions, occupations and activities

SAGA
Bakhúsið, sem upprunalega var einnar hæðar skúr, byggði Zophonías Zophoníassson og tilheyrði það hans fjölskyldu.

BYGGINGARLAG, EFNI og ÁSTAND
Húsið er upprunalega steinsteyptur skúr. En er nú einnar hæðar steinhús með mænisþaki og tveimur kvistum. Inngangur í húsið er á vesturhlið þess frá Aðalgötu. Það er nú bárujárnsklætt á tveimur hliðum, en timburklætt að öðru leyti. Hliðar kvista er óklæddar. Húsið stingur töluvert í stúf við nett og samræmt yfirbragð framhússins sem það deilir lóð með. Ástand þess líður fyrir skort á frágangi t.a.m. vantar þakrennur og vindskeiðar eru slitnar. Húsið er þó mikilvægt sem huti af gamla byggðakjarnanum.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1948- Zophonías Zophoníasson f. 24. febr. 1931, d. 21. apríl 2002, maki 22. maí1953; Gréta Björg Arelíusdóttir f. 11. febr. 1935, d. 24. apríl 2013.
Börn þeirra:
1) Fanney (1953). Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sigrún (1957). Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Sólveig (1965).

1962-1973- Kolbrún Zophoníasdóttir (1941) og Guðjón Ragnarsson (1940).
Börn þeirra
1) Krístín 11. júlí 1963
2) Ragnar Zophonías Guðjónsson 30.4.1970

General context

Relationships area

Related entity

Zophonías Zophoníasson (1931-2002) Blönduósi (24.2.1931 - 21.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02126

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Leigjandi þar 1948

Related entity

Greta Björg Arelíusdóttir (1935-2013) Blönduósi (11.2.1935 - 24.4.2013)

Identifier of related entity

HAH01250

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1948

Description of relationship

leigjandi þar 1948

Related entity

Fanney Zophoníasdóttir (1953) Blönduósi (15.3.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03408

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1953

Description of relationship

barn þar

Related entity

Kolbrún Zophoníasdóttir (1941) Blönduósi (9.11.1941 -)

Identifier of related entity

HAH10020

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1962

Description of relationship

Leigjandi þar 1962-1973

Related entity

Guðjón Ragnarsson (1940) rafvirki Blönduósi (18.10.1940 -)

Identifier of related entity

HAH03906

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1962

Description of relationship

Leigjandi þar 1962-1973

Related entity

Aðalgata Blönduósi (1876-)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Aðalgata 3a, breytt í íbúð 1948

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Related entity

Templarahúsið á Blönduósi / Aðalgata 3 (1907 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00672

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Bílskúrinn var byggður á lóð Templarahússins

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi (27.10.1900 - 26.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01316

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

is the owner of

Zophoníasar bílskúr, Aðalgata 3b

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Related entity

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi (6.7.1906 - 10.5.1987)

Identifier of related entity

HAH02125

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi

is the owner of

Zophoníasar bílskúr, Aðalgata 3b

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Related entity

Zophoníasarhús Aðalgata 3a Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00637

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Zophoníasarhús Aðalgata 3a Blönduósi

is the owner of

Zophoníasar bílskúr, Aðalgata 3b

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00631

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 28.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
file:///C:/Users/Notandi/OneDrive%20-%20Bl%C3%B6ndu%C3%B3sb%C3%A6r/Husakonnun-a-Blonduosi-2015-lokahefti.pdf
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places