Ada Severson (1906-1985) N-Dakota

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ada Severson (1906-1985) N-Dakota

Hliðstæð nafnaform

  • Arnbjörg Gísladóttir Samson (1906-1985) N-Dakota
  • Ada Samson Severson (1906-1985) N-Dakota
  • Arnbjörg Gísladóttir Samson (1906-1985) N-Dakota

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.7.1905 - 24.7.1985

Saga

Ada Severson 28.7.1905 - 24.7.1985 [Arnbjörg Gísladóttir Samson], dáin í Cornelius Washington Oregon. Jarðsett í Fir Lawn Cemetery Hillsboro, Washington, Oregon, United States of America. Park River, Park River City, Walsh, North Dakota, United States 1940. Skírð 3.9.1905, Evangelical Lutheran Church, Gardar, Pembina, North Dakota

Staðir

Lampton, Walsh, North Dakota; Pembina; Cornelius Washington Oregon

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gísli F Samson 1880 og Guðrún Ingibjörg Rafnsdóttir 10. september 1875 - 24. maí 1932 Fór til Vesturheims 1900 frá Hvalnesi í Skefilsstaðahr., Skag. . Lampton, Walsh, North Dakota, United States 1930
Systkini hennar;
1) Friðjón [Friðbjörn] Samson 1906
2) Sigurlaug Kristjana Samson 1908
3) Jarþrúður Samson 1910
4) Júlía Samson 1910
5) Sigurjón [skrifað Sigurdlon] Samson
Maður hennar Oscar Severson sá sem er f 1904, N-Dakota. Foreldrar hans Ole (1854) og Oline (1861) Severson. Silvesta, Walsh, North Dakota, United States 1910. Foreldrarnir sagðir fæddir í Noregi. Móðir Ólínu; Martha Sveen 1837. Systkini Andrew 1889, Nora 1898, Thomas 1902, Martin 1909 og Nettie 1912. Kona hans Arnbjörg Severson. Oscar er sagður 36 ára 1940 og Arnbjörg 34 ára.
Börn þeirra öll fædd í N-Dakota;
1) Glen O Severson 1932
2) Dennis J Severson f. 1934
3) Marlyene L Severson f. 1940

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Rafnsdóttir (1875-1932) Vesturheimi (10.7.1875 - 24.5.1932)

Identifier of related entity

HAH04330

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Rafnsdóttir (1875-1932) Vesturheimi

er foreldri

Ada Severson (1906-1985) N-Dakota

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02217

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ætfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir