Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.10.1875 - 2.12.1953

Saga

Agnar Bragi Guðmundsson f. 10. október 1875 - 2. desember 1953. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún.

Staðir

Hnjúkar 1901: Fremstagil: Blöndubakki 1930:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Ingibjörg Árnadóttir f. 4. júní 1838 - 20. október 1890 Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn 1873 og 1880. Fyrri kona Guðmundar, og Guðmundur Frímann Gunnarsson f. 1. ágúst 1839 - 12. mars 1912 Var í Tungu í Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Hnjúkum. Bóndi á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1873 og 1880. Húsbóndi á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skv. Æ.A-Hún. var Guðmundur af sumum talinn launsonur Guðmundar Ketilsonar, f.1792, d.24.6.1859, bónda og skálds á Illugastöðum á Vatnsnesi.
M2 3.7.1896; Björg Jónsdóttir 21. júlí 1844 Húsfreyja á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar var Kr1stófer (1857-1942) í Köldukinn.
Barnsmóðir Guðmundar Frímanns 23.7.1879; Mildiríður Jónsdóttir 14. jan. 1846. Var á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Systkini Agnars;
1) Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir 22. ágúst 1863. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Húsfreyja í Point Roberts, Bandaríkjunum. Átti að auki tvo syni: Guðmund Ingibjart og Agnar Braga. Báðir fæddir í Vesturheimi.
2) Sigurður Tryggvi Guðmundsson 27. jan. 1868. Fór til Vesturheims 1887 frá Refsteinsstöðum, Þorkelshólshreppi, Hún.
3) Gunnar Júlíus Guðmundsson 25. júlí 1869. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðanesi. Fór til Vesturheims 1894 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún.
4) Ingimundur Leví Guðmundsson 15. sept. 1870 - 30. des. 1905. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fluttist til Vesturheims.
5) Magdalena Guðmundsdóttir 1. sept. 1878 - 16. nóv. 1883. Hjá foreldrum á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
6) Kristín Árný Guðmundsdóttir 31. des. 1879. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
Samfeðra;
7) Jónína Guðmundsdóttir 23. júlí 1879. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Mársstöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún.

Kona Agnars 25.1.1898 Guðrún Sigurðardóttir f 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Foreldrar hennar; Sigurður Finnur Hjálmarsson f. 1850 - 4. mars 1895 Var á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Síðast húsmaður á Búrfellshóli og kona hans Ásta Ingibjörg Gunnlaugsdóttir f 15. janúar 1854 Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Börn þeirra
1) Guðmundur Frímann Agnarsson f 20. maí 1898 - 11. maí 1969 Verkstjóri á Blönduósi. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 23.4.1919, Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Máfabergi,
2) Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann f. 28. maí 1901 - 22. október 1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey (27.6.1836 - 2.4.1913)

Identifier of related entity

HAH03270

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík (21.8.1886 - 4.7.1975)

Identifier of related entity

HAH02927

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga (7.3.1835 - 17.7.1886)

Identifier of related entity

HAH03564

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Agnarsson (1910-1989) (1,11,1910 - 9.1.1989)

Identifier of related entity

HAH04775

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Agnarsson (1910-1989)

er barn

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

er barn

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

er barn

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov (1.8.1839 - 12.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04011

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov

er foreldri

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir (1863-1927) Point Roberts USA frá Sauðanesi (22.8.1863 - 10.2.1927)

Identifier of related entity

HAH07539

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir (1863-1927) Point Roberts USA frá Sauðanesi

er systkini

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi (25.7.1869 - 20.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi

er systkini

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili (18.5.1878 - 23.2.1947)

Identifier of related entity

HAH04447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili

er maki

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Árnason (1844-1928) Hörghóli (13.9.1844 - 10.1.1928)

Identifier of related entity

HAH03520

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Árnason (1844-1928) Hörghóli

is the cousin of

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði (17.1.1896 - 25.3.1991)

Identifier of related entity

HAH04399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði

is the cousin of

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili ((1900))

Identifier of related entity

HAH03489

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili

is the cousin of

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi (26.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH02260

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi

er barnabarn

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bali Blönduósi (1901 -)

Identifier of related entity

HAH00084

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bali Blönduósi

er stjórnað af

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fremstagil í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00209

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fremstagil í Langadal

er stjórnað af

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hnjúkar Blönduósi (1600)

er stjórnað af

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mágaberg Blönduósi (1938) Blöndubyggð

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Mágaberg Blönduósi (1938) Blöndubyggð

er í eigu

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02250

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir