Ágústa Randrup (1927-2013)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ágústa Randrup (1927-2013)

Hliðstæð nafnaform

  • Ágústa Wilhelmina Randrup (1927-2013)
  • Ágústa Wilhelmina Randrup

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.10.1927 - 12.11.2013

Saga

Ágústa Wilhelmina Randrup fæddist í Hafnarfirði 11. október 1927.
Ágústa og Georg hófu búskap á Öldugötu 3 í Hafnarfirði árið 1948 en fluttu þaðan til Keflavíkur árið 1950 og hafa búið þar síðan. Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja, verkakona og verslunarstarfsmaður í Keflavík.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. nóvember 2013.
Útför Ágústu fór fram frá Keflavíkurkirkju 18. nóvember 2013, kl. 13.

Staðir

Hafnarfjörður; Keflavík:

Réttindi

Starfssvið

Ágústa vann ýmis verkamannastörf ásamt því að reka heimili þeirra hjóna og ala upp börnin þeirra sjö. Meðal þeirra starfa sem hún vann í gegnum tíðina voru fiskvinnslu- og verslunarstörf ásamt því að vera umboðsmaður Vísis, Dagblaðsins Vísis og DV, því starfi gegndi hún frá 1961 til 2003.
Ágústa var virk í félagsstörfum í Keflavík á yngri árum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Emil Vilhelm Randrup 16. maí 1888 Danmörku- 29. nóv. 1969. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Málari. Bjó í Búðardal. For: Jens Vilhelm Randrup og Emma M. Randrup og kona hans; Ögn Guðmundsdóttir 7. sept. 1892 - 6. nóv. 1989. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Alsystkini hennar;
1) Hulda Klara Randrup 21. ágúst 1920 - 2. des. 1999. Var í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Keflavík. Hulda var gift Adolfi Sveinssyni, f. 13 maí 1920, d. 21 apríl 1967 og áttu þau sex börn.
2) Emma Randrup 14. júní 1922 - 27. mars 2011. Var í Hafnarfirði 1930. Bús. í Bandaríkjunum.
3) Magnús Kristinn Randrup 24. sept. 1926 - 6. jan. 2006. Var í Hafnarfirði 1930. Málarameistari og tónlistarmaður. Síðast bús. í Reykjavík. 1.1.1948 kvæntist Magnús Auði Guðmundsdóttur, f. 10.10. 1928, d. 5.8. 1998. Þau eignuðust fimm börn,
Sammæðra systkini, faðir; Eysteinn Ágúst Jakobsson 31. ágúst 1891 - 16. feb. 1981. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Gunnar Kristmundur Hafsteinn Eysteinsson 31. ágúst 1917 - 13. okt. 1986. Var á Ásvallagötu 27, Reykjavík 1930. Föðurafi og -amma: Jakob Gunnarsson og Helga Eysteinsdóttir. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík.
5) Helgi E Eysteinsson 28. okt. 1918 - 1. júní 1997. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Samfeðra, móðir; Guðrún Bjarnveig Eggertsdóttir 22. nóv. 1881 - 14. maí 1951. Ráðskona í Kristínarbæ í Stykkishólmi 1910. Húskona á Ísafirði 1930.
6) Valdimar Randrup 22. sept. 1909 - 8. des. 1990. Verkamaður í Hafnarfirði. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Ágústa giftist hinn 26. desember 1948 Ingvari Georg Ormssyni, f. 11.8. 1922.

Börn Ágústu og Georgs eru:
1) Ormur Þórir Georgsson, f. 3.7. 1949, giftur Liliju Kozlova. Börn Orms af fyrra hjónabandi eru: a) Hulda Klara, gift Ásgeiri Vilhjálmssyni, börn þeirra eru Salka Rún og Hekla. b) Reynald, giftur Ásdísi Hrólfsdóttur, börn þeirra eru Auðunn Almar og Valgerður Amelía, fyrir á Reynald soninn Davíð Þóri. c) Sigríður Helga, sonur hennar er Daníel Freyr.
2) Ólafur Georgsson f. 16.11. 1953, giftur Sigurjónu Hauksdóttur, börn þeirra eru: a) Elvar Ágúst, sambýliskona hans er Íris Þóra Ólafsdóttir, dóttir Elvars úr fyrri sambúð er Elva Björg. b) Sigrún Stella, sonur hennar er Tómas Martin. c) Ólöf Ögn, börn hennar eru Jón Óli, Birgitta Líf og Tinna Sesselja. d) Ingvar Óli, sambýliskona hans er Margrét Eik Guðjónsdóttir, sonur þeirra er Brynjar Logi.
3) Emil Ágúst Georgsson f. 21.1. 1955 giftur Ástu Gunnarsdóttur, börn þeirra eru: a) Ingibjörg, sambýlismaður hennar er Bjarki Guðlaugsson, dóttir Ingibjargar er Birta Rut, börn Bjarka úr fyrra sambandi eru Birna Karen, Benedikt og Andri Már. b) Hildur, dóttir hennar er Andrea. c) Guðni, sambýliskona hans er Þorgerður Anja Snæbjörnsdóttir, d) Birkir.
4) Sigríður Helga Georgsdóttir f. 27.11. 1959, gift Svavari Júlíusi Gunnarssyni, börn þeirra eru: a) Ágústa Randrup, d. 20.5. 1984, b) Hrefna Sif, sambýlismaður hennar er Agnar Áskelsson. c) Róbert, sambýliskona hans er Fanney Haraldsdóttir, sonur þeirra er Arnar Logi. d) Júlía. Fyrir á Svavar soninn Bjarka.
5) Agnes Fjóla Georgsdóttir f. 31.12. 1962, gift Sigurði Kristinssyni, börn þeirra eru: a) Georg Kristinn, sambýliskona hans er Jóna Guðný Þórhallsdóttir, dætur þeirra eru Agnes Fjóla og Ásdís Freyja, b) Ágústa, sambýlismaður hennar er Bergþór Bjarkarson. c) Brynjar, unnusta hans er Særún Sif Ársælsdóttir.
6) Ingvar Georg Georgsson f. 17.4. 1968, giftur Herdísi Halldórsdóttur, börn þeirra eru: a) Arndís Snjólaug. b) Andri Már. c) Alexander Georg.

Fyrir átti Ágústa
7) Örn Wilhelm Randrup, f. 15.1. 1945, sambýliskona hans er Petrína Bára Árnadóttir, börn þeirra eru: a) Davíð Francis. b) Örn Francis. Börn Arnar úr fyrra hjónabandi eru: a) Georg Eiður, giftur Matthildi Mariu Eyvindsdóttur Tórshamar, börn þeirra eru: Margrét, Sunna Mjöll og Ágústa Ósk. Georg Eiður á soninn Svavar úr fyrra sambandi og er dóttir hans Guðbjörg Birta. b) Inga Rósa, sambýlismaður hennar er Pétur Bóas Jónsson. c) Júlíus Örn, í sambúð með Unni Guðmundsdóttur, börn þeirra eru Guðmundur Örn og Margrét Ósk.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05157

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir