Ásta Sigvaldadóttir (1924-2018)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásta Sigvaldadóttir (1924-2018)

Hliðstæð nafnaform

  • Ásta Sigvaldadóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.3.1924 - 24.4.2018

Saga

Ásta Jóhanna Sigvaldadóttir 8. mars 1924 - 24. apríl 2018 Var í Langhúsum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Ólafsfirði, Hofsósi og síðar lengsta af í Reykjavík.
Ásta og Pétur bjuggu á Ólafsfirði og Hofsósi fyrstu búskaparár sín en síðan lengst af í Reykjavík.
Hún lést á Droplaugarstöðum, útförin hefur farið fram í kyrrþey.

Staðir

Langhús Skagafirði; Ólasfjörður; Hofsós; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigvaldi Pálsson 18. mars 1898 - 9. desember 1964 Bóndi á Unastöðum í Kolbeinsdal og í Ásgarði í Viðvíkursveit, Skag., síðar í Ólafsfirði. Bóndi í Langhúsum, Viðvíkursókn, Skag. 1930 og kona hans; Hólmfríður Pálmadóttir 9. júní 1897 - 11. október 1969 Húsfreyja í Langhúsum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini hennar voru;
1) Ingibjörg Þuríður Sigvaldadóttir 26. maí 1920 - 4. júní 1925
2) Steingrímur Ingimar, f. 18. apríl 1932, d. 30. maí 2006.
Ásta giftist Pétri Sigurðssyni, vélstjóra. f. 15. júlí 1920, d. 7. október 1972.
Börn þeirra eru;
1) Sigvaldi Hólm Pétursson 12. janúar 1943
2) Sigríður Pétursdóttir 5. apríl 1944 - 7. október 2000 Starfsmaður á ljósmynda- og teiknistofum. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 17.6.1964; Karl Jónsson
3) Sigurður Pétursson 1. apríl 1948
Ásta eignaðist níu barnabörn og 16 barnabarnabörn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03682

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir