Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Oddsson Björnsson (1895-1975)
  • Björn Hannes Oddsson (1895-1975)
  • Björn Hannes Oddsson Björnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.1.1895 - 29.9.1975

Saga

Björn Hannes Ragnar Oddsson Björnsson 21. janúar 1895 - 29. september 1975 Prestur í Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 1922-1933, Brjánslæk á Barðaströnd 1933-1935 og Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1935-1941. Prestur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Náttúrufræðingur.

Staðir

Akureyri; Þykkvabæjarklaustur; Brjánslækur; Höskuldsstaðir:

Réttindi

Stúdent Reykjavík 1913; Cand phil 1914. Kennarapróf í Náttúru og landafræði Kaupmannahöfn 1917; Cand theol HÍ 1921:

Starfssvið

Prestur Höskuldsstöðum 1935-1941.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Oddur Björnsson 18. júlí 1865 - 5. júlí 1945 Prentsmiðjueigandi á Akureyri 1930. Prentmeistari og prentsmiðjueigandi á Akureyri og kona hans 1894; Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson 17. september 1859 - 15. desember 1945 Var á Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Leigjandi á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930. Þau skildu.
Systkini Björns;
1) Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson 25. desember 1896 - 21. maí 1987 Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. á Akureyri.
2) Unnar Sigurður Oddsson Björnsson 27. janúar 1901 - 3. janúar 1975 Prentari á Akureyri 1930. Prentsmiðjustjóri á Akureyri, síðast bús. á Akureyri.
3) Þór Gunnar Steindór Oddsson Björnsson 9. júní 1904 - 14. júlí 1967 Var í Reykjavík 1910. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Nefndur Þór Gunnar Steindór Oddsson Björnsson.

Kona Björns 28.6.1924; Guðríður Vigfúsdóttir 2. júní 1901 - 12. apríl 1973 Var í Flögu, Grafarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Ásum í Skaftártungu. Húsfreyja þar 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Nefnd Guðríður Vigfúsdóttir Björnsson í manntali 1930.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Ragnheiður Björnsdóttir 14. september 1925 Var í Reykjavík 1945. Maður hennar 3.5.1958; Bjarni Eggert Eyjólfur Linnet 1. september 1925 - 6. september 2013 Var í Sólhlíð 17, Vestmannaeyjum 1930. Fulltrúi í Hafnarfirði, póst- og símstöðvarstjóri í Vestmannaeyjum, á Egilsstöðum og síðast í Kópavogi. Afreksmaður í frjálsíþróttum og skák. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Foreldrar Jóhönnu Linnet söngkonu.
2) Vigfús Björnsson 20. janúar 1927 - 6. janúar 2010 Var í Ásum, Grafarsókn, V-Skaft. 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Bókbandsmeistari, verkstjóri og rithöfundur á Akureyri.Kona hans 15.9.1953; Elísabet Guðmundsdóttir frá Flatey á Skjálfanda.
3) Sigríður Sveinbjörg Pálína Björnsdóttir 5. nóvember 1929 Var í Ásum, Grafarsókn, V-Skaft. 1930. Var í Reykjavík 1945. Maður hennar; Karl Dietrich Roth 21. apríl 1930 - 5. júní 1998. Myndlistarmaður. þau skildu.
4) Oddur Björnsson 25. október 1932 - 21. nóvember 2011 Var í Reykjavík 1945. Rithöfundur og leikstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Fyrsta eiginkona Odds var Borghildur Thors, f. 27.5. 1933. Þau skildu. Önnur eiginkona Odds var Bergljót Halldórsdóttir, f. 22.4. 1936. Þau skildu. Unnusta Odds frá árinu 1983 er Bergljót Gunnarsdóttir, f. 27.1. 1940.
5) Sigrún Björnsdóttir 11. nóvember 1942 leikkona og dagskrárgerðarmaður, maður hennar 30.12.1961; Ragnar Björnsson 27. mars 1926 - 10. október 1998 Var á Hvammstanga 1930. Skólastjóri, orgelleikari og kórstjóri í Reykjavík. Sigrún var seinni kona hans. Fyrri kona Ragnas var Katla Ólafsdóttir meinatæknir, dóttir Ólafs Ólafssonar, yfirlæknis á Sólvangi,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri (17.9.1859 -15.2.1945)

Identifier of related entity

HAH06702

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

er foreldri

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri (18.7.1865 - 5.7.1945)

Identifier of related entity

HAH09300

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri

er foreldri

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987) (25.12.1896 - 21.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01861

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987)

er systkini

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

is the cousin of

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1895 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal (28.2.1832 - 14.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06555

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal

is the grandparent of

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi

er stjórnað af

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1935 - 1941

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02828

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir