Edda Önfjörð Magnúsdóttir (1944-2018) Kvsk 1960-1961

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Edda Önfjörð Magnúsdóttir (1944-2018) Kvsk 1960-1961

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.7.1944 - 8.8.2018

Saga

Edda Önfjörð Magnúsdóttir 15.7.1944 - 8.8.2018. Húsfreyja á Hellu á Rangárvöllum, fékkst síðar við ýmis störf á Hellu og í Reykjavík. Síðast bús. á Hellu.
Fæddist á Akureyri 15. júlí 1944.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 8. ágúst 2018. Útför Eddu fór fram frá Grafarvogskirkju 22. ágúst 2018, klukkan 13.

Staðir

Réttindi

Edda stundaði nám við Húsmæðraskólann á Blönduósi veturinn 1960-61.

Starfssvið

Hún var húsmóðir á Heiði til 1980. Þau Hjalti byggðu á Hellu 1976 og fluttu alfarið þangað 1980.
Edda vann við ýmislegt eftir það, m.a. sem dagmóðir. Hún vann hjá Smjörlíki og Sól, gamla Borgarspítalanum og í eldhúsi Reiknistofu bankanna í Ármúla 1990-2000.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreleldrar hennar; Friðgeir Marías Magnús Friðriksson, f. 28. apríl 1919, d. 27. apríl 1974. Var í Ostahúsinu, Flateyri 1930. Sjómaður. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; 31.12.1948: Anna Jónsdóttir 26. maí 1920 - 21. júní 2000. Var í Pétursborg, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og ráðskona í Reykjavík.

Systkini Eddu:
1) Hilmar Önfjörð Magnússon f. 30.9.1948, d. 4.12.2001. Garðyrkjutæknifræðingur. Maki 1: Guðbjörg Þórðardóttir. Þeirra sonur; Þórður Freyr, f. 9. janúar 1970. Hans synir með Svölu Hilmisdóttur eru Guðmundur Jón, f. 5. apríl 1995, og Haukur Ingi, f. 6. febrúar 1998. Sonur Hilmars með Sigríði R. Ólafsdóttur; Sigfús Ómar f. 23. desember 1970, sambýliskona Ásdís Bjarnadóttir. Sonur Sigfúsar með Erlu Rúnu Þórðardóttur er Baldvin Haukur, f. 24. janúar 1993. Maki 2: Lára Hannesdóttir. Þeirra synir eru Magnús Helgi, f. 24. september 1982, og Davíð Örn, f. 9. september 1987. Maki 3: Hilda Rúnarsdóttir. Þeirra sonur er Friðrik Önfjörð, f. 3. september 1996
2) Guðrún Önfjörð Magnúsdóttir f. 10.1.1952. Maki 1: Jens Christian Hansen. Þeirra dóttir er Anna Önfjörð, f. 21. júní 1982. Maki 2: Bernt Halvard Sleire. Þau búa í Ósló.
3) Ómar Önfjörð Magnússon, f. 11.1.1952. Maki 1: Jóna María Eiríksdóttir. Þeirra dóttir er Gerður, f. 10. júní 1976. Sambýliskona Sigríður Björk Ström. Þeirra sonur er Daði, f. 14. maí 1991.
4) Magnús Bergmann Magnússon, f. 23.2.1958. maki Kristín Eyjólfsdóttir. Þeirra dóttir er Jana Katrín, f. 24. ágúst 1998.

Hinn 23. september 1961 giftist Edda Hjalta Oddssyni, f. 18. október 1934. Foreldrar hans voru Oddur Oddsson, bóndi á Heiði á Rangárvöllum, f. 28. desember 1894, d. 6. apríl 1972, og kona hans Helga Þorsteinsdóttir, f. 23. ágúst 1890, d. 15. febrúar 1988.

Dætur Eddu og Hjalta;
1) Anna, f. 24. september 1966, d. 19. febrúar 1967;
2) Anna Sigríður, f. 17. mars 1968. Hennar synir með fyrrverandi maka, Davíð Oddssyni, f. 1968, Oddur Smári og Davíð Steinn;
3) Helga Oddný, f. 2. nóvember 1969, maki Ingvi Reynir Berndsen, f. 1970. Þeirra dætur eru Hulda Berndsen, hennar kærasti er Eiríkur R. Wheeler, og Bríet Berndsen. Langafi Ingva var; Fritz Gunnlaugur Oddsson Berndsen (1902-1980)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fritz Gunnlaugur Oddsen Kristjánsson (1902-1980) Málari Reykjavík (8.8.1902 - 16.9.1980)

Identifier of related entity

HAH03476

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1960 - 1961

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03042

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir