Guðjón Ólafsson (1834-1901) Staðarhóli í Dölum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Ólafsson (1834-1901) Staðarhóli í Dölum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Ólafsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.4.1834 - 4.10.1901

Saga

Guðjón Ólafsson 12. apríl 1834 [24.2.1834]- 4. október 1901 Var í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Var í Þverdal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1867-75, síðar í Sælingsdalstungu og víðar.

Staðir

Svínaskógur í Dölum; Þverdalur í Saurbæ: Staðarhóll; Sælingsdalur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ólafur Sigurðsson 18. október 1795 - 15. nóvember 1852 Var á Kjarna, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Var á Vöglum, Hálssókn, Þing. 1816. Húsbóndi í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Bóndi á Þverdal í Saurbæ, Dal. 1837-51. Fluttist að Saurhóli og kona hans 23.10.1818; Guðfinna Grímsdóttir 21. mars 1797 - 23. febrúar 1885 Var í Efstalandskoti, Bakkasókn, Eyj. 1801. Var á Laugalandi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1816. Húsfreyja í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Húsfreyja í Þverdal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Var á Saurhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870.
Systkini Guðjóns;
1) Sigurður Ólafsson 14. ágúst 1819 - 2. mars 1883 Bóndi á Saurhóli í Saurbæ, Dal. 1851-78. Fluttist að Þurranesi. Kona hans 29.10.1853; Sesselja Jónsdóttir 1818 - 27. júlí 1899 Var á Knararhöfn, Hvammssókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Saurhóli, var þar 1860 og 1870.
2) Guðrún Ólafsdóttir 20.8.1828 -4.8.1908. Var í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870.
3) Þórarinn Ólafsson 4.8.1836 26.2.1859 Var í Þverdal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Ókvæntur.

Kona hans 16.7.1861; Halldóra Björnsdóttir 3.12.1837 - 8.10.1901. Var í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Húsfreyja á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870.
Börn þeirra;
1) Björn Guðjónsson 7.9.1862 - 27. mars 1917 Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Var í Sælingsdalstungu, Hvammssókn, Dal. 1880. Lausamaður, síðast í Pálsseli.
2) Guðríður Guðjónsdóttir 16. október 1863 - 10. desember 1936 Húsfreyja á Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal. Maður hennar; Sigurður Jóhannes Gíslason 23. janúar 1858 - 22. janúar 1949 Bóndi í Sælingsdalstungu, í Pálsseli og í Litlu-Tungu. Bóndi á Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal. 1916-24 og flutti síðar til Reykjavíkur.
3) Þóra Guðjónsdóttir 5. ágúst 1867 - 31. desember 1947 Ekkja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Borðeyri. Maður hennar; Jón Jasonarson 17. janúar 1835 - 3. febrúar 1902 Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd, síðar verslunarmaður og veitingamaður á Borðeyri. Verslunarþjónn á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsbóndi og veitingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Vetingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
4) Guðjón Guðjónsson sk 27.10.1868 - 23. júní 1906 Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Bóndi á Hróðnýjarstöðum, Dal.1894-96. Húsmaður á Borðeyri.
5) Ólína Guðjónsdóttir 21. apríl 1870 - 20. september 1917 Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Pálsseli, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Maður hennar; Gísli Jóhannsson 2. júní 1875 - 15. apríl 1961 Bóndi í Pálsseli í Laxárdal, Dal. 1901-18 og 1921-43, en þess í milli í Hólum í Hvammssveit, Dal. Bjó síðast á Lambastöðum. Fósturbörn: Jakobína Jakobsdóttir, f. 29.7.1900, Jóhannes Ásgeirsson og Kristján Einarsson.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þóra Guðjónsdóttir (1867-1947) gestgjafi Borðeyri (5.8.1867 - 31.12.1947)

Identifier of related entity

HAH07102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Guðjónsdóttir (1867-1947) gestgjafi Borðeyri

er barn

Guðjón Ólafsson (1834-1901) Staðarhóli í Dölum

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Björnsdóttir (1837-1901) Staðarhóli (3.9.1837 - 8.10.1901)

Identifier of related entity

HAH04702

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Björnsdóttir (1837-1901) Staðarhóli

er maki

Guðjón Ólafsson (1834-1901) Staðarhóli í Dölum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03905

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir